Fréttablaðið - 20.12.2007, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 20.12.2007, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 20. desember 2007 31 Stofnuð verður Rannsóknar- stofa um þroska, mál og læsi barna og unglinga við Kennara- háskóla Íslands. Samningur þess efnis var undirritaður 13. desember síðastliðinn. Hrafnhildur Ragnarsdóttir, prófessor við KHÍ, verður for- stöðumaður rannsóknarstofunn- ar. „Meginástæðan fyrir því að við förum út í þetta er að það vantar, þótt ótrúlegt megi virð- ast, rannsóknir á málþróun barna, lestrarþróun og almennt þroska íslenskra barna,“ segir Hrafnhildur. „Með þessari þverfaglegu samvinnu vonumst við til að geta gert mikið átak í þessum efnum,“ segir Hrafnhildur. Jafnframt er stefnt að auknu samstarfi við erlenda aðila um rannsóknir og reynt verður að ná yfirsýn yfir rannsóknir á þessu sviði. Aðrir sem sitja í stjórn eru Ragnhildur Bjarnadóttir dósent, Steinunn Gestsdóttir, Steinunn Torfadóttir, Rannveig Jóhanns- dóttir og Freyja Birgisdóttir, lektorar við Kennaraháskóla Íslands. Reykjavíkurborg mun leggja fimm milljónir króna í verkefnið á ári. - sgj Rannsóknarstofa um þroska, mál og læsi barna og unglinga sett á fót: Rannsóknir skortir á börnum SAMNINGURINN UNDIRRITAÐUR Ólafur Proppé, rektor Kennaraháskóla Íslands, og Hrafnhildur Ragnarsdóttir, forstöðumaður rannsóknarstofunnar, undirrituðu samninginn. kki ri það ar og hughrif sem þau geta ekki komið orðum að.“ Pétur segist leggja mikla áherslu á að börn upplifi tónlist í samvinnu og fái nasasjón af sem flestum stefnum, allt frá afrískri tónlist, vinnusöngvum, blús, kán- trí og rokki. „Ég segi frá vinnusöngvum sem sungnir voru til að sameina hóp manna og beina orku þeirra og athygli að einu átaki. Það er nefni- lega svo mikil innibyggð orka í ýmiss konar alþýðutónlist og skáldskap,“ segir hann. Pétur gefur tónmenntakennur- um góð ráð við útsetningu á tón- verkum í bekkjum en bendir á að tónmenntakennarar þurfi því á góðum og fjölbreyttum hljóð- færakosti að halda og geta útsett verkin þannig að hver nemandi fái hlutverk við sitt hæfi. Geta nemendanna sé mismunandi en tónlistin skapi reglu og samhengi. „Hún setur rammann utan um samveruna og auðveldar hverjum og einum að taka þátt. Allir þurfa að hafa skilgreindu hlutverki að gegna. Þá er gaman. Nemendur finna að þeir eru hluti af heild og að heildin er sterkari en einstaklingurinn. Söngur og samspil auka samkennd bekkjar- ins. Nýbúar geta til dæmis verið virkir í samspili þótt þeir skilji lítið í íslensku. Þar öðlast þeir við- urkenningu og finna að þeir eru fullgildir þátttakendur í því sem fram fer. Stundum mismunar tungumálið nemendum en tónlist- in ekki,“ segir Pétur og bendir á að iðkun tónlistar í kammersveit- um kenni börnum bæði sjálfsaga og samvinnu með þeim sem standa næst manni sem séu mikil- vægir eiginleikar. karen@frettabladid.is Forstjóri Tryggingastofnunar, rektor Háskóla Íslands og forseti lagadeildar skólans skrifuðu á þriðjudag undir samning um kennslu og rannsóknir í almannatrygginga- og félagsmála- rétti. Sigríður Lillý Baldursdóttir forstjóri telur samninginn gott tækifæri til að skila mikilli þekkingu lögfræðinga Tryggingastofnunar til lögfræðinga framtíðarinnar með þá von í brjósti að það leiði til faglegri og upplýstari umfjöllunar um almannatryggingar öllum til hagsbóta. ■ Tryggingastofnun Styrkir lagakennslu við Háskóla Ísland Öll fyrirtæki geta tekið þátt í könnun VR, Fyrirtæki ársins. Stjórnendur þeirra geta svo nýtt sér niðurstöðurnar og fengið skýra mynd af aðbúnaði og ánægju starfsfólksins. Þessar upplýsingar koma sér vel í daglegum rekstri. Það er því allra hagur að sem flestir segi hvað þeim finnst. Hvetjum samstarfsfólk okkar til að taka þátt í könnuninni! Athugið að skila þarf inn þátttökulistum í síðasta lagi 5. janúar 2008. Allar nánari upplýsingar fást á heimasíðu VR, www.vr.is, eða með því að senda póst á vr@vr.is Hver fær 2008 árgerðina? Virðing Réttlæti F í t o n / S Í A VR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | S. 510 1700 | F. 510 1717 | WWW.VR.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.