Fréttablaðið - 20.12.2007, Síða 39

Fréttablaðið - 20.12.2007, Síða 39
HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Jens Ólafsson gengur í jakka afa síns og alnafna. Jens Ólafsson, sem fer með hlutverk Júdasar í söng- leiknum Jesus Christ Superstar, heldur mikið upp á jakka sem honum féll í skaut þegar afi hans og alnafni féll frá. „Jakkinn var framleiddur í Heklu á Akureyri og ég held að afi hafi í mesta lagi gengið í honum einu sinni til tvisvar sinnum. Hann er blár með brúnu loð- fóðri sem kemur sér sérstaklega vel þessa dagana,“ segir Jens. Jens segist yfirleitt taka ástfóstri við nokkrar flíkur og á það við um þennan jakka. „Þær flíkur sem ég held upp á geng ég alveg út,“ útskýrir hann. Aðspurður segist Jens aðallega skipta við Levi‘s-búð- ina hér heima en kaupa sér annars föt á ferðalögum. „Þá kaupi ég mér boli og einhverjar gallabuxur ef ég dett inn í það,“ segir Jens, sem er greinilega nokkuð laus við að vera haldinn fatadellu. „Ég er oft- ast í gallabuxum og bol og mér líður best þannig,“ útskýrir Jens en hann er þessa dagana að ljúka æfing- um á söngleiknum sem verður frumsýndur hinn 28. desember næstkomandi. Þetta er frumraun hans á leiksviði en hann er best þekktur sem söngvari hljómsveitarinnar Brain Police. vera@frettabladid.is Júdas í jakka afa síns Jens æfir þessa dagana stíft fyrir hlutverk Júdasar í söngleiknum Jesus Christ Superstar og er greinilega í karakter á milli æfinga. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI FLOTT UM JÓLIN Falleg jólanærföt undir sparifötin setja punktinn yfir i-ið og ekki er verra að hafa þau rauð. TÍSKA 2 JÓL Í GARÐINUM Ef jólin verða rauð eins og allt stefnir í er um að gera að lífga upp á garðinn með skemmti- legum ljósum. JÓL 5 Enn betra golf 3 Enn betra golf Eftir Arnar Má Ólafsson landsliðsþjálfara og Úlfar Jónsson margfaldan Íslandsmeistara og golfkennara Eftir Arnar Má Ólafsson landsliðsþjálfara og Úlfar Jónsson margfaldan Íslandsmeistar a GOLF ENN BETRANBETRA G O LF Arnar M ár Ó lafsson og Úlfar Jónsson 11/20/07 11:46:42 PM Jólabók golfarans! Borgartúni 23 · 105 Reykjavík · Sími: 512 7575 - www.heimur.is eftir Arnar Má Ólafsson og Úlfar Jónsson Fæst í helstu bókabúðum og víðar! Verð kr. 3.490,- m/vsk Skart smíðað af Hansínu og Jens Guðjónssyni Gullsmiðja Hansínu Jens Laugavegi 42 • Sími 551 8448
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.