Fréttablaðið - 19.01.2008, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 19.01.2008, Blaðsíða 27
HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Unnur Stefánsdóttir á Akureyri á Fíat á þrítugs- aldri sem hefur reynst henni vel. Hann hefur ekki verið notaður að óþörfu og er bara ekinn rúma fimmtíu þúsund kílómetra. „Ég fékk þennan bíl rétt fyrir jólin 1984, beint úr kassanum, en hann er ‘85 módel,“ segir Unnur um Fíat 127 sem hún hefur haldið tryggð við frá upphafi og er ekkert á leið að endurnýja. „Fíatinn er traustur og mér finnst gott að keyra hann. Auðvitað er hann orðinn gamall og svolítið ryðgaður enda stendur hann alltaf úti. Hann hefur samt verið ódýr í viðhaldi og yfirleitt í góðu lagi. Svo eyðir hann litlu,“ segir Unnur, sem hefur lakkað bílinn sinn sjálf með rúllu þegar þess hefur þurft með. Fíatinn er ítalskur og þótt hann sé kominn til ára sinna segir Unnur engum vandkvæðum bundið að fá í hann varahluti. „Ég hef einn ágætan mann hér hjá Fíatumboðinu á Akureyri sem dyttar að bílnum fyrir mig þegar á þarf að halda. Hann hefur getað fengið í hann það sem hefur þurft,“ segir hún. Varla eru þó margir jafngamlir bílar sömu gerðar á götunni? „Ég veit ekki um annan í umferð og hef fengið hrós hjá Fíat-eigendum fyrir að halda þessum gangandi.“ Enn eru samt tvö ár í að Unnur fái niðurfelld bifreiða- gjöldin. „Það er ekki fyrr en bíll er orðinn 25 ára sem hann er orðinn löglegur forngripur,“ segir hún. Fíatinn er ótrúlega lítið keyrður; rétt kominn yfir fimmtíu þúsund kílómetrana. „Ég nota bílinn meira nú en meðan ég var yngri. Þá labbaði ég oft hér innanbæjar, til dæmis í vinnuna, enda var stutt að fara. Ef ég fór á bílnum, einhverra hluta vegna, gleymdi ég honum stundum og var komin gangandi heim þegar ég mundi eftir honum. Þá þurfti ég sérstaka ferð til að sækja hann!“ gun@frettabladid.is Lakkaði bílinn með rúllu Unnur hefur fengið hrós fyrir að halda Fíatnum gangandi. FRÉTTABLAÐIÐ/ÖRYLGUR HNEFILL HUGMYNDABÍLAR Á bílasýningunni sem nú stendur yfir í Detroit í Bandaríkjun- um má líta allt það nýjasta í bílabrans- anum. BÍLAR 2 TÍBESK ÁHRIF Alexander McQueen sýndi nýlega hönn- un sína fyrir haust og vetur 2008 til 2009 á tískusýn- ingu í Mílanó. TÍSKA 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.