Fréttablaðið - 19.01.2008, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 19.01.2008, Blaðsíða 46
● hús&heimili Í rúman áratug hefur Dan Golden sýnt verk sín í galleríum en árið 2006 hóf hann samstarf með Ford Lininger og þróuðu þeir línu af handgerðum gæðateppum úr ull frá Nýja-Sjálandi. Myndirnar á tepp- unum eru gerðar eftir listaverkum Goldens og var línan kynnt vorið 2007. Tilgangurinn með teppun- um er að sögn hönnuðanna að færa djarfa og ferska hönn- un í innri rými. Ekki er laust við að einfaldar og kaldhæðn- ar myndirnar, leiftrandi af húmor, minni á teiknimynda- sögur Hugleiks Dagssonar og á hann kannski sálufélaga í New York. Golden og Lininger eru ötulir stuðningsmenn um- hverfisverndar og því reyna þeir eftir fremsta megni að framleiða teppin á umhverfis- vænan hátt. Þeir hugsa því mikið um samfélagslega ábyrgð í framleiðslu. Þeir segja enn fremur að teppin séu hönnuð með það í huga að þau endist alla ævi en með tilliti til þess er gaman að hafa í huga tilvitnun í Gucci-fjölskylduna: „Menn minnast gæða löngu eftir að verðið er gleymt.“ - hs Teppi með húmor ● Dan Golden er listamaður í New York sem hefur einnig komið nálægt innanhússhönnun. Hann hefur í samvinnu við innanhússhönnuðinn Ford Lininger hannað skemmtileg og frumleg ullarteppi. 19. JANÚAR 2008 LAUGARDAGUR14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.