Fréttablaðið - 19.01.2008, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 19.01.2008, Blaðsíða 54
 19. janúar 2008 LAUGARDAGUR12 SMÁAUGLÝSINGAR Kvöldvinna - fullt starf. Subway Hringbraut/N1 óskar eftir duglegu og jákvæðu fólki með mikla þjónustulund. Um er að ræða fullt starf og er unnið virka daga frá 18-02. Íslenskukunnátta er kostur en ekki skilyrði. Hægt er að sækja um á subway.is. Nánari upplýsingar veit- ir Helga í síma 696-7005. Aldurstakmark er 18 ár. Söluturninn Jolli Hafnarfirði Söluturninn Jolli óskar eftir áreiðanlegu og stundvísu fólki í vinnu. Um er að ræða bæði fullt starf og hlutastarf. Ef þig langar til að vinna á skemmtilegum og líflegum vinnustað þá gæti þetta verið rétta vinnan fyrir þig. Góð laun í boði fyrir rétta aðila. Umsóknareyðublöð á staðnum. Helgar og kvöldvinna. Starfsfólk óskast í sal. Hentar vel fyrir skólafólk. Uppl. í síma 842 2800 og á redchili@redchili.is og á www. redchili.is Aktu Taktu Aktu Taktu Leitar eftir rösku og áreið- anlegu starfsfólki í afgreiðslu. Um er að ræða bæði fullt starf og hlutastarf. Ef þig langar til að vinna á skemmti- legum og líflegum vinnustað þá gæti þetta verið rétta vinnan fyrir þig. Góð laun í boði fyrir rétta aðila. Umsóknir á aktutaktu.is. Granítsmiðjan óskar eftir röskum mönnum í uppsetningar og í vinnusal. Fjölbreytilegt starf í með mikla framtíð- armöguleika. vinsamlegast sendið fyrir- spurn/umsókn á netfang: starf@granit. is eða hringja í Pétur s: 822-4777 Gott starf í boði Okkur vantar hressan ein- stakling á kaffihús okkar í Kringlunni. Staðan er laus núna. Nánari upplýsingar gefur Hallveig í síma 770 0555 eða 664 7413. Cafe Conditori Copenhagen Öryggisgæslan ehf. Óskar eftir starfsfólki til næt- urstarfa frá 23:00 til 08:00 Starfið felur í sér m.a. þjónustu og gæslu.Viðkomandi þarf að hafa góða þjónustulund og jákvætt hugarfar. Hreint Sakarvottorð er skilyrði. Lágmarks aldur umsækjanda er 20 ár. Umsóknir eru á Skrifstofu Öryggisgæslunnar ehf. Krókhálsi 5a Reykjavík. Opið er frá k.10-16 virka daga. AU-Pair Ítalía Íslensk/Ítölsk fjöldskylda óskar eftir jákvæðri, samviskusamri og barngóðri stelpu til þess að gæta 8 ára stúlku ásamt heimilstörfum 15 apríl -15 sept, viðkomandi þarf að vera 19 ára eða eldri Áhugasamar hafa samb. í s. 896 1918 Rafvirkjar ! Er ekki kominn tími á að breyta til ? Vantar menn í snyrtilega og þægilega innivinnu við upp- setningar á tæknibúnaði. Í boði eru góð laun, 13. mánuðurinn greiddur, sími og vinnubíll. Aðeins íslenskumælandi menn koma til greina. Allar nánari upplýsingar í s. 660 4090, Birgir. Veitingahúsið Nings Óskar eftir að ráða starfsfólkí fullt starf, um er að ræða 15 vaktir í mánuði. Aukavinna í boði ef vill. Upplýsingar í síma 822 8835 og einnig inn á www.nings.is Björnsbakarí-vesturbæ óskar eftir fólki til afgreiðslustarfa. Helga gefur upplýs- ingar í síma: 699-5423 Rafvirkjar Óska eftir rafvirkja til starfa. Rafloft s. 896 2660. Steinsmiðja í Rvk óskar eftir laghentum starfskrafti í framtíðar starf, góð laun fyrir öfluga menn. uppl síma 566-7878 Aupair í Danmörku Ísl/Brasíl. hjón óska eftir að ráða barngóða og sjálfstæða stúlku(lágm. 20) til ad aðstoða með umönnun á 2 barna(4 og 10). Mun aupairinn hafa góðan tíma aflögu til frístunda, náms o.s.f. Áhugasamir hafa samband við Súsönnu via susannacarn- eiro@hotmail.com Litalínan ehf Óskar eftir lærðum málurum eða mjög vönum mönnum í málningarvinnu. Uppl. í S. 898 9591 & 896 5445. Rafvirkjar og verkamenn óskast. Vanir jafnt sem óvanir. Laun e. samkomulagi. Uppl. í s. 897 7911. Spjalldömur. Rauða Torgið leitar samstarfs við yndis- legar spjalldömur. Nánari uppl. á www. raudatorgid.is. Mjög góðir tekjumögu- leikar. Bifvélavirkja eða bílamálara vantar til vinnu á verkstæði og málningarverk- stæði. Uppl. í s. 698 2212. Vörubílsstjóra vantar á fjögurra öxla vörubíl. Upplýsingar í síma 696-4643 Starfskraft vantar í kvöldvinnu í afgreiðslu. Ekki yngri en 18 ára. Pizza King. S. 864 7318. Ökumaður óskast til aksturs leigubif- reiðar á Bsr. Þarf að hafa meiripróf og að hafa lokið námskeiði til akstur leigu- bifreiða. Umsoknir sendist á gbt@bsr.is 18plús.is Sýndu þig, sjáðu aðra. Íslenskur leikvöll- ur fyrir fullorðna. Potrzebujemy kobiety do pracy. Wymagane doswiadczenie w przetworst- wie rybnym (filetowanie). Zapewniamy zakwaterowanie. Blizsze informacje pod nr tel. 567 7040/8993199. Veitingahús. Starfskraftur óskast í 80% vinnu. 13 dagar frá kl. 12-19, 7 daga frá 7-14. Uppl. í s. 843 9950. 37 ára hörku duglegur karlmaður óskar eftir vinnu helst sem sölumaður er með meirapróf tilboð sendist á steinunn69@ hive.is Atvinna óskast Vantar þig Smiði, múrara eða járnabindingamenn? Höfum á skrá menn sem að óska eftir mikilli vinnu. Geta hafið störf nú þegar. Proventus starfsmannaþjón- usta s. 661 7000. 27ára karlmanni vantar vinnu á trailer, gröfu eða verkstæði s:6926322 Róbert 23 Isl kvk leitar að starfi sem bílstjóri frá 8-12 virka daga. Er með meirapróf. 864-0228 Vönduð vinnubrögð Sanngjarnt verð. Tek að mér allar gerðir þrifa.Uppl 8573403 Íris 21 árs kk leitar að vinnu á höfuð- borgarsvæði. Flest kemur til greina. S 869-9970 25 ára einstæður faðir óskar eftir vinnu frá 10-16 alla virka daga. + aukavinna ef þess óskast. Er með bílpróf. Ábyrgur, samviskusamur og stundvís. Er með reynslu af lager og útkeyrslustörfum. Allt kemur til greina. Uppl. í s. 661 3344. Starfsfolk fra Lettlandi: smidir, verka- menn, bilstjorar, velamenn, raestinga- folk o.fl. S.8457158 TILKYNNINGAR Tapað - Fundið Jakka sárt saknað Svartur Mconde- classic herrajakki tapaðist á gamlárs- kvöld. Uppl. í síma 860-4510 ATVINNA TILKYNNINGAR STYRKIR TIL LEIGU FRAMTÍÐARSTARF Í MÝRDALSHREPPI ÍÞRÓTTA– OG TÓMSTUNDAFULLTRÚI Helstu verkefni: Umsjón með íþrótta– og tómstundamálum Mýrdalshrepps. Forstöðumaður íþróttamannvirkja og félagsmiðstöðvar. Umsóknarfrestur er til og með 15. febrúar 2008. Nánari upplýsingar veita Sveinn Pálsson sveitarstjóri og Victor Berg Guðmundsson íþróttafulltrúi í síma 487-1210. Skriflegar umsóknir berist á skrifstofu Mýrdalshrepps, Austurvegi 17, 870 Vík. Heimasíða Mýrdalshrepps - www.vik.is Mýrdalshreppur óskar eftir að ráða til sín íþrótta– og tómstundafulltrúa. M I Ð L U N • R Á Ð G J Ö F • F J Á R M Ö G N U N Skúlagata 17 • 101 Reykjavík • Sími: 566 8800 • www.vidskiptahusid.is Jón Sigfús Sigurjónsson hdl & lögg. fasteignasali Fr um Til leigu er 300 fm skrifstofuhúsnæði. Um er að ræða gott skrifstofuhúsnæði á annari hæð með góðum síma- og tölvulögnum. Stækkunarmöguleikar fyrir hendi. Næg bílastæði. Verð 1.400 kr. per fm á mánuði. Upplýsingar veitir Jón Svan sölufulltrúi í síma 891 8803 Fiskislóð 75 - 101 Reykjavík TILKYNNINGAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.