Fréttablaðið - 19.01.2008, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 19.01.2008, Blaðsíða 72
44 19. janúar 2008 LAUGARDAGUR NÝTT Í BÍÓ! DAGSKRÁ OG MIÐASALA Á MIÐI.IS - ALLT UM MYNDIRNAR Á GRAENALJOSID.IS OG AF.IS - ALLAR MYNDIR MEÐ ENSKUM TEXTA SÍMI 462 3500 SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000 7 16 16 10 7 7 7 BRÚÐGUMINN kl. 6 - 8 - 10 ALIEN VS PREDATOR 2 kl. 8 - 10* THE GOLDEN COMPASS kl.4 - 6 ALVIN & ÍKORNARNIR kl.4 ÍSLENSKT TAL *kraftsýning 7 16 10 7 16 12 16 BRÚÐGUMINN kl. 4.30 -6.30 - 8.30 - 10.30 LUST CAUTION kl.3 - 6 - 9 ÍM NOT THERE kl.3 - 6 - 9 ótextuð WE OWN THE NIGHT kl. 8 - 10.30 RUN FAT BOY RUN kl.3 - 5.30 BRÚÐGUMINN kl. 1.30 - 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 BRÚÐGUMINNLÚXUS kl. 1.30 - 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 ALIEN VS PREDATOR 2 kl. 6 - 8 - 10.10 THE MIST kl. 8 - 10.40 THE GOLDEN COMPASS kl. 5.30 - 8 - 10.30 ALVIN & ÍKORNARNIR kl. 2 - 4 ÍSLENSKT TAL ALVIN & ÍKORNARNIR kl. 2 - 4 - 6 ENSKT TAL DUGGHOLUFÓLKIÐ kl. 1.45 - 3.45 BRÚÐGUMINN kl. 4 - 6 - 8 - 10 THE NANNY DIARIES kl. 8 - 10.20 DUGGHOLUFÓLKIÐ kl. 4 - 6 5% 5% 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI TENGDU AUKAKRÓNUM! !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Borgarbíói merktar með rauðu !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu SERKO kl. 10 HELVÍTI kl. 10.30 FRÖNSK KVIKMYNDAHÁTÍÐ 11.-24. JANÚAR MOLIERE kl. 3.40 BREYTT HEIMILISFANG kl. 4 Í KÖÐLUNUM kl. 6 TVEIR DAGAR Í PARÍS kl. 6 PERSEPOLIS kl. 8 LÖGMAÐUR HRYÐJUVERKANNA kl. 8 11.-24. janúar í Háskólabíói Frábær mynd. Hún er falleg, sár og fyndin. Allt gekk upp, leikur, leikmynd, saga, hljóð, mynd og allt sem þarf til að gera fína bíómynd. -S.M.E., Mannlíf “Brúðguminn er heilsteypt og skemmtileg mynd sem kemur eins og ferskur andvari inn í skammdegið.” -S.P., Kvika Rás 1 TÖFRAPRINSESSAN mögnuð spennumynd REYKJAVÍK AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSS fyndnasta breska gamanmynd síðan „FOUR WEDDINGS AND A FUNERAL“ FRÁ LEIKSTJÓRA „WHAT ABOUT BOB“ ÁLFABAKKA KEFLAVÍK KRINGLUNNI AKUREYRI SELFOSS THE GAME PLAN 1-3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 L NAT. TREASURE 2 kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 12 NAT. TREASURE 2 kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 VIP DEATH AT A FUNERAL kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:10 7 I AM LEGEND kl. 6 - 8 - 10:10 14 TÖFRAPRINSESSAN M/- ÍSL TAL kl. 1 - 3:20 L ENCHANTED M/- ENSK TAL kl. 5:50 - 8 L AMERICAN GANGSTER Síð. sýn kl. 10:20 16 BÝFLUGUMYNDIN M/- ÍSL TAL kl. 1 - 2 - 4 L THE GAME PLAN 1:20 - 3:40 - 6 - 8-10:20 L DEATH AT A FUNERAL kl. 6 - 8:20 - 10:20 7 I AM LEGEND kl. 6 14 NAT. TREASURE 2 kl. 8 - 10:30 12 TÖFRAPRINSESSAN ÍSL TAL kl. 1:20 - 3:40 L BÝFLUGUMYNDIN M/- ÍSL TAL kl. 2D - 4D LDIGITAL THE GAME PLAN kl. 2 - 4 - 6 - 8 L TÖFRAPRINSESSAN ÍSL TAL kl. 2 L NATIONAL TREASURE kl. 8 - 10:20 12 I AM LEGEND kl. 10 16 BÝFLUGUMYNDIN ÍSL TAL kl. 4 L ENCHANTED M/- ENSK TAL kl. 6 L BRÚÐGUMINN kl. 6 - 8 - 10 L GAME PLAN kl. 2-5-8-10:20 L ALVIN OG ÍKO... m/ísl tali kl. 2 - 4 L BRÚÐGUMINN kl. 4-6-8-10:10 7 SIDNEY WHITE kl. 8 7 NAT. TREASURE 2 kl. 10:10 12 ALVIN OG ÍKO... M/- ÍSL TAL kl. 2 L ENCHANTED M/- ÍSL TAL kl. 1:40 L BÝFLUGUMYNDIN ÍSL TAL kl. 3:50 L THE GOLDEN COMPASS kl. 5:45 10SparBíó 450krÁ ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULUí - bara lúxus Sími: 553 2075 LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR450 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu! BRÚÐGUMINN kl. 4, 6, 8 og 10 7 ALIENS VS PREDATOR 2 kl. 8 og 10 16 THE MIST kl. 8 og 10.30 16 THE GOLDEN COMPASS kl. 2 og 5 10 ALVIN OG ÍKORNARNIR - ÍSL TAL kl. 2, 4 og 6 L BÝFLUGNAMYNDIN kl. 2 L Julie Delpy fæddist í París árið 1969, dóttir róttækra listamanna en býr nú í Los Angeles og er með ríkisborgararétt bæði í Frakk- landi og Bandaríkjunum. Hún varð fyrst þekkt fyrir að leika í myndum eins og Þrír litir: Hvítur og Before Sunrise en er hér allt í öllu, leikari handritshöfundur, leikstjóri, klippari og höfundur tónlistar. Myndin er að einhverju leyti sjálfsævisöguleg, persóna hennar, Marion, er með alvarlega sjónskekkju eins og Delpy og for- eldrar Marion eru leiknir af foreldrum Delpy. Myndin ber mikinn dám af þessu tvískipta þjóðerni Delpy, og fjallar um samband hinnar frönsku Marion við Bandaríkjamanninn Jack. Reyndar er undarlegt til þess að hugsa að myndin skuli vera leikstýrð af manneskju af frönsku foreldri, því hún virðist leggja sig fram við að staðfesta alla fordóma Bandaríkjamanna í garð Frakka. Þeir eru illa lyktandi, borða ógeðslegan mat, konurnar eru kynóðar druslur og flestir eru þeir rasistar inn við beinið. Mynd- in er að mestu séð frá sjónarhóli Jack, sem er eins og yngri og tatt- óveraðri Woody Allen, New York- gyðingur sem finnur allt að öllu. Delpy virðist hafa smitast all- verulega af hugarfari Bandaríkja- manna og það er eins og henni gangi helst til sem Frakki að játa á sig alla sök fyrir allt sem er að í menningu þeirra. En það undar- lega er að það er þrátt fyrir allt gaman að horfa á þetta fólk rífast í tvo klukkutíma, enda er það mátulega hnyttið eins og Frakka og New York-gyðinga er siður. Valur Gunnarsson Frakkar og Kanar elska að rífast KVIKMYNDIR Tveir dagar í París Leikstjóri: Julie Delpy. Aðal- hlutverk: Julie Delpy & Adam Goldberg. Sýnd á Franskri kvikmyndahátíð í Háskólabíói. ★★★ Rómantíkin í París fer kannski fyrir lítið, en sem gamanmynd gengur hún ágætlega upp. Þrátt fyrir fremur einfeldningslegan endi. Lagið „Þín innsta þrá“ með B.G. og Ingibjörg hefur sigrað í kosningu um besta ísfirska lagið. Kosningin hefur staðið yfir á vef Bæjarins besta á Ísafirði um nokkurt skeið og fór B.G. og Ingibjörg með öruggan sigur á lögum með Ýr, Reykjavík! og Mugison. Sjálfur Helgi Björnsson varð meira að segja að láta sér annað sætið lynda með sitt fræg- asta lag, „Húsið og ég“. „Það er nefnilega það,“ segir Ingibjörg G. Guðmunds- dóttir, þegar henni eru færð tíðindin. „Þetta lag lifir náttúrlega svona vel vegna allra barnanna og hjóna- bandanna sem hafa orðið til út af því. Þetta var alltaf síðasta lagið á böllum hjá okkur, vangalagið, og það var búið að vera á efnisskránni lengi, alveg frá 1963 eða ´64. Þetta er ítalskt lag og söngvari sem var í bandinu kom með það frá Ítalíu. Það heitir Bueno notte og upprunalegi flytjandinn heitir Rocco Granada.“ Þín innsta þrá kom út á lítilli plötu árið 1970 á útgáfumerki Svavars Gests og varð strax vinsælt um allt land. Úti um allar trissur mátti heyra fólk söngla viðlagið „Góða nótt minn litli ljúfur …“. Ingibjörg man vel eftir upptökum á laginu. „Ég var búinn að syngja lagið á ítölsku árum saman en fyrir plötuna bjó Jóhanna Erlingsdóttir til íslenskan texta. Ég sá textann fyrst um hádegisleytið og klukkan tvö var brunað í hljóðver Ríkisútvarpsins við Skúlagötu og fjögur lög tekin upp á tveimur tímum. Þetta gekk svona fljótt fyrir sig á þessum árum. Svo vorum við bara að spila í Sigtúni um kvöldið.“ Ingibjörg hætti að syngja með hljómsveitinni árið 1978, en hefur stöku sinnum tekið „eitthvert sprell“ með sínum gömlu félögum síðan. Hún starfar í dag sem leiðsögumaður og kennir jóga. gunnarh@frettabladid.is Besta ísfirska lagið er ítalskt MEÐ ÓFÁ HJÓNABÖND Á SAMVISKUNNI Ingibjörg G. Guðmunds söng vangalagið góða, Þín innsta þrá. Það hefur nú verið valið besta ísfirska lagið. UPPRUNALEGA PLÖTU- UMSLAGIÐ Þín innsta þrá kom út 1970. Á EFTIRTALDAR SÝNINGAR laugardag og sunnudag SparBíó 450krí 19. og 20. janúar TÖFRAPRINSESSAN M/ÍSL TALI KL. 1 Í ÁLFABAKKA, 1:20 Í KRINGLUNNI, 2 Á AKUREYRI DEATH AT A FUNERAL KL. 2 Í ÁLFABAKKA GAME PLAN KL. 1 Í ÁLF. , 1:20 Í KRINGL. OG KL. 2 Í KEFLAVÍK OG AKUREYRI BÝFLUGUMYNDIN M/ ÍSLENSKU TALI KL. 1 OG 2 Í ÁLFABAKKA, 2 Í KRINGLUNNI, 4 Á AKUREYRI OG 3:50 Á SELFOSSI FRÁ LEIKSTJÓRA „WHAT ABOUT BOB“ TÖFRAPRINSESSAN KEFLAVÍK SELFOSS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.