Fréttablaðið - 20.01.2008, Síða 44

Fréttablaðið - 20.01.2008, Síða 44
ATVINNA 20. janúar 2008 SUNNUDAGUR2416 Hafnarfjarðarbær leitar eftir samstarfsaðila til að stýra undirbúningi og framkvæmd viðburða afmælishelgina 29. maí – 1. júní Hafnarfjarðarkaupstaður verður 100 ára þann 1. júní 2008. Afmælisárið verður ein samfelld afmælishátíð með fjöldanum öllum af uppákomum og viðburðum en ætlunin er að halda veglega afmælishátíð í kringum afmælisdaginn sjálfan. Afmælisnefnd bæjarins leitar nú að samstarfsaðila við undirbúning, stýringu og framkvæmd viðburða um afmælishelgina. Leitað er að fyrirtæki með langa reynslu af stjórnun og framkvæmd stærri viðburða og þurfa áhugasamir að senda inn yfirlit yfir þá viðburði sem þeir hafa staðið fyrir, drög að dagskrá afmælishelgarinnar, útfærslu á útitónleikum, markaðsetningu og kostnaði. Viðkomandi sér um undirbúning, framkvæmd, ráðgjöf og tæknilega útfærslu afmælishelgarinnar í samstarfi við starfsmenn Hafnarfjarðarbæjar og þá aðila sem þegar hafa verið gerðir samningar við. Áhugasamir eru beðnir um að hafa samband við Steinunni Þorsteinsdóttur upplýsingafulltrúa (steinunn@ hafnarfjordur.is – gsm. 664 5521) eða Marín Hrafnsdóttur menningar- og ferðamálafulltrúa (marin@hafnarfjordur. is – gsm. 664 5776) til að fá nánari upplýsingar og þau gögn sem liggja til grundvallar hátíðarhöldunum. Gögnum skal skilað til Þjónustuvers Hafnarfjarðarbæjar í síðasta lagi 8.febrúar 2008. Merkt: Hafnarfjarðarkaupstaður 100 ára Þjónustuver Hafnarfjarðarbæjar Strandgata 6 220 Hafnarfjörður. Hafnarfjörður fékk kaupstaðarréttindi 1. júní 1908. Sama dag var fyrsti kjörfundurinn haldinn í Góðtemplarahúsinu, hófst hann kl. 12.00 á hádegi og lauk þremur klukkutímum síðar. 25 manns komu á kjörstað en talið er að um 400 manns hafi verið á kjörskrá. Þá bjuggu 1469 manns í bænum og 109 börn voru í barnaskóla bæjarins og Ungmennafélagið 17. júní æfði og sýndi glímu að kappi. Fyrstu lögregluþjónarnir voru ráðnir – báðir heljarmenni að burðum og vöktu lögreglubúningarnir mikla athygli. Síðan eru liðin hundrað ár og bæjarbúar orðnir hátt í 25.000 og löngu hættir að sýna glímu – sér og öðrum til skemmtunar 100 ÁRA AFMÆLI HAFNARFJARÐARKAUPSTAÐAR ÞJÓNUSTUVER HAFNARFJARÐAR S ÍMI 585 5500 WWW.HAFNARFJORDUR. IS ÞJÓNUSTUVER HAFNARFJARÐAR S ÍMI 585 5500 WWW.HAFNARFJORDUR. IS STYRKIR TIL LISTA- OG MENNINGARSTARFSEMI Menningar- og ferðamálanefnd Hafnarfjarðar auglýsir eftir styrkumsóknum til lista- og menningarstarfsemi. 1. Í umsókn skal lýsa markmiði verkefnis vel og skila kostnaðaráætlun ásamt öðrum fylgigögnum sem máli skipta fyrir viðkomandi umsóknaraðila 2. Listamenn, félagasamtök eða menningarviðburðir skulu tengjast Hafnarfirði 3. Ekki er styrkt til náms eða rekstrar (t.d. húsaleigu) 4. Nefndin áskilur sér rétt til að krefjast endurgreiðslu styrkja, komi ekki til verkefna sem sótt er til Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar er að finna á www.hafnarfjordur.is. Einnig má nálgast eyðublöðin í Þjónustuveri Hafnarfjarðar að Strandgötu 6, og á Skrif- stofu menningar- og ferðamála að Vesturgötu 8. Ef ekki er sótt um með rafrænum hætti skal merkja umsóknir Styrkir til lista- og menningarstarfsemi 2008, Strandgata 6, 220 Hafnarfirði. Skilafrestur er til 15. febrúar 2008. Í skóbúð okkar að Grettisgötu 3, Reykjavík vantar okkurstafsmann sem hefur áhuga á að vinna með hágæða skófatnað. Um er að ræða skófatnað frá Taryn Rose-Allen Edmonds-Stuart Weitzman ofl . Stafsmaður þarf að geta hafi ð störf sem fyrst. Um er að ræða 50-70% starf. Uppl óskast sendar á skoari@islandia.is Þráinn skóari -skóbúð Yfiriðjuþjálfi Það vantar áhugasaman og kraftmikinn iðjuþjálfa til að leiða iðjuþjálfun hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS). HSS er vaxandi sjúkrastofnun í markvissri sókn. Þjónusta stofnunarinnar er mjög fjölbreytt á öllum sviðum. Hér ríkir afbragðsgóður starfsandi og góðum hugmyndum og framtakssemi starfsmanna er tekið fagnandi. Iðjuþjálfunin er í nýrri og glæsilegri aðstöðu og er allur aðbúnaður til fyrirmyndar. Yfi riðjuþjálfi sinnir öllu starfi á sviði iðjuþjálfunar hjá HSS, almennri sjúkradeild (lyfl ækningar, skurðlækningar, bæklun), endurhæfi ngardeild, fæðingardeild, heimahjúkrun og heilsugæslu þ.m.t. barna og unglingageðteymi. Skjólstæðingar eru á öllum aldri. Yfi riðjuþjálfi sér um stefnu- mótun og þróun iðjuþjálfunar og er faglegt sjálfstæði og ábyrgð mjög mikil. Um er ræða 100% stöðu en möguleiki er á hlutastarfi minnst 60%. Æskilegt er að umsækjandi geti hafi ð störf sem fyrst. Upplýsingar veitir Sigurður Þór Sigurðarson, yfi rlæknir, sigurdur@hss.is, sími 422-0500. Umsóknir sem greina frá menntun, fyrri störfum og meðmælendum skulu berast til Bjarnfríðar Bjarnadóttur starfsmannstjóra , Mánagötu 9, 230 Reykjanesbæ eða með tölvupósti á netfangið bjarnfridur@hss.is. Umsóknarfrestur er til og með 10. febrúar, 2007. Öllum umsóknum verður svarað.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.