Tíminn - 19.06.1981, Blaðsíða 1
ÍSLENDINGAÞÆTTIR FYLGJA BLAÐINU í DAG
TRAUST OG
FJÖLBREYTT
FRETTABLAÐ!
Föstudagur 19. júní 1981
133. tölublað — 65. árgangur
Leítar Reykjavfkurborg samninga vid lækna um brádabirgdalausn?
LÆKNUM VERIÐ BOÐIN
19-30% KAUPHÆKKUN”!
Fjármálaráduneytid vill ekki ríkissáttasemjara í deiluna
■ Borgarstjórn sumþykkti i
gær aö vfsa til borgarráðs til-
lögu, sem felur i sér aö borgar-
stjöra og launamálanefnd borg-
arinnar veröi falið aö kanna
möguleika á samstarfi við sam-
tök lækna um bráðabirgðalausn
á læknadeilunni, meðan beðið er
endanlegra samninga.
Borgarráð mun taka afstöðu
til tillögunnar og hvað gert
verður i málinu á fundi sinum
eftir helgina.
Adda Bára Sigfúsdóttir upp-
lystiá fundi borgarstjórnar að
þegar væri búið að bjóða lækn-
um 19- 30% kauphækkun i formi
ýmissa tilfærslna, meðal annars
breyttum launaþrepum og
hækkuðum bilastyrk.
„Þannig að það er ekki hægt
að segja að litiðsé boðið”, sagði
Adda Bára.
Ólafur B. Thors gagnryndi
hvernig staðið væri að lausn
læknadeilunnar, og sagðist hafa
það eftir ábyrgum aðilum, að
fjármálaráðuneytið hefði hafn-
að tillögum um að rikissátta-
semjara yrði falinn forsjá deil-
unnar. Rikissáttasemjari hefði
talið sig reiðubúinn til starfans,
ef ósk þar að lútandi kæmi, en
sú ósk hefði látið á sér standa.
— kás
Nýjung hjá
Samvinnu-
bankanum:
r7Launa
velta”
- BLS, 5
Erlent
yffirlit:
Begin f
kosn-
ingaham
Ils. 7
Skinna-
iðnaðurinn
— bls. 8-9
17. juníí
Reykjavík
— bls. 4
■ r*ao vanii onug anortenða aö ,,stjornuieiKnum pegar einn drukk inn maöur úr þeirra hóp tók upp á þeim ósóma aö henda tómri áfeng-
isflösku út á vallarsvæðið þar sem hún splundraðist. Mesta mildi var að ekki hlaust slys af. A myndinni má sjá lögregluna leiða óróasegg-
inn á brott. Timamynd: Ella
INNFLUTNINGUR A SÍM-
TÆKIUM GEFINN FRlALS!
■ Innflutningur og sala á tal-
færum og ýmsum þeim útbún-
aðisem tengja má við sjálfvirka
simakerfið hefur verið gefin
frjáls, og einkaréttur Pósts og
sima i þessum efnum þar með
verið afnuminn. Þetta var
ákveðið með reglugerö sem
Steingrimur Hermannsson,
samgönguráðherra, undirritaöi
i gær.
Meðal þeirra tækja sem hér
um ræðir eru simsvarar og til-
heyrandi snældur, valminni og
sjálfveljari, textasimar, sendi-
og viðtæki fyrir myndir, viðvör-
unarkerfi, fjarstýrikerfi, dyra-
vitar og nýir dyrasimar, tölvur
og endabúnaöur sem tengd eru
fjarskiptanetinu, sima- og lang-
linulásar og viðtæki fyrir
hringistraum.
Þær kvaðir eru settar á selj-
endur ofangreindra tækja á
frjálsum markaði, að þeir hafi
gert samning við einhverja þá
aðila, sem geta séð um viðgerð-
ir og viðhald á tækjunum. Einn-
ig verða umrædd tæki að vera
viðurkennd af Póst- og sima-
málastofnuninni, og bera merki
þar um. — P.M.