Tíminn - 19.06.1981, Blaðsíða 19

Tíminn - 19.06.1981, Blaðsíða 19
Föstudagur 19. júnl 1981 23 krossgátan; myndasögui 3595. Krossgáta Lárétt 1) Spilasortiþolfalli. 6) Happ. 8) Eyöa. 10) Nafars. 12) Frétta- stofa. 13) Keyri. 14) Ohreinka. 16) Keyröu. 17) Óreynd. 19) Óviröa. Loörétt 2) Flauta. 3) Lfta. 4) Kona. 5)1 uppnámi. 7) Dallur. 9) ört. 11) Óþétt. 15)Veik. 16) Skelfing. 18) Komast. ráöning á gátu No. 3594 Lárétt DSkata. 6) Ata. 8) Sel. 10) Los. 12) LI. 13) KK. 14) Ann. 16)Tau. 17) Óli. 19) Stdll. Ltíörétt 2) Kál. 3) At. 4) Tal. 5) Aslag. 7) Öskur. 9)Tin. 11) Oka. 15) Ndt. 16 Til. 18 Ld. bridge Eins og lesendur munu komast aö raun um var vesturspilarinn i spili dagsins ansans ári gdöur varnarspilari, en vörnin er af flestum talin erfiöasti hluti spilsins. Norður. S. A632 H. AD83 T. G53 L. 72 Vestur. S. 10974 H. 5 T. AKD10 L.DG104 Austur. S. DG H. 107642 T. 762 L. 853 Suöur. S. K85 H. KG9 T. 984 L. AK96 Suöur spilaði 3 grönd eftir aö suöur opnaði á tigli, noröur sagöi hjarta, suöur 1 grand og noröur 3 grönd. Vestur spilaöi auövitaö út tigulkong, sem lofaöi 3 háspilum. Þegar blindur kom upp var tigul- staöan nokkuö augljós. Flestir heföu liklega rennt niður tigul- slögunum sinum einsog skot og beöiö siöan og vonaö eftir aö 5. slagurinn léti sjá sig. En þessi vestur leit dypra i stööuna og sá að mikil hætta var á aö hann yrði þvingaöur ef suöur ætti einhvaö af h j ar tas lögum. V estur skipt i þvi strax i laufagosa i þeirri von aö suöur læsi stöðuna skakkt. Sagnhafi ttík heima og þarsem vestur var greinilega hræddur við aö taka tfglana sá sagnhafi aö ekki myndi skaöa aö spila tigli til baka. Vestur sld slaginn og spil- aði nú spaðafjarka. Suöur tdk á kdnginn og ef hann hefði vitaö hvernig AV spilin voru heföi hann nú tekið hjartaslagina sina 4 og þvingað vestur i hinum litunum þrem. En hann reiknaði meö aö austur ætti laufadrottninguna og þá virtist þurfa aö gefa meira af slögum til aö eiga þvingunar- möguleika og þá á austur. Svo sagnhafi spilaöi 3. tiglinum en nú var vestur sloppinn. Hann tók slaginn og spilaöi spaöa og nú gat hann rdlegur hent einum spaða, einu laufi og tigultiunni i hjörtun sem komu næst og siöan hlaut hann aö fá sinnhvern slaginn á spaöa og lauf. Hjólum ávallt hægra megin med morgunkaffinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.