Tíminn - 19.06.1981, Blaðsíða 14

Tíminn - 19.06.1981, Blaðsíða 14
■ Laugardagsmyndín heitir //Mannraunir Mudds læknis" og er ný bandarísk sjónvarpsmynd. Þar fá sjónvarpsáhorfendur að sjá Dennis Weaver á nýjan leik, en hann var mjög vinsæll i hlutverki lögreglumannsins McCloud hér um árið. eftir Joseph Haydn. Blásarasveitin i Lundúnum leikur* Jack Brymer stj. d. „Nætur i görðum Spánar” eftir Manuel de Falla. Artur Rubinstein leikur á pianó með Sinfóniuhljómsveitinni i St. LouisT Vladimir Golschmann stj. 23.45 Fréttir. Dagskrálok. Fimmtudagur 25. júni 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. ö.OOFréttir. Dagskrá. Morgunorð. Gisli Friðgeirs- son talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.l. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Gerður” eftir W.B. Van de Hulst. Guðrún Birna Hannesdóttir les þyðingu Gunnars Sigurjónssonar (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Islensk tónlist. Hans Ploder Franzson og Sin- fóniuhljómsveit Islands leika Fagottkonsert eftir Pál P. Pálssonj höíundurinn stj. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Armannsson. Rætt er við Úlf Sigurmundsson um Útflutningsmiðstöð iðnað- arins. 11.15 Morguntónleikar Edwin Hawkins-kórinn syngur lög eftir Edwin og Walter Hawkins/Ron Goodwin og hljómsveit hans leika lög úr kvikmyndum og önnur þekkt lög. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tiikynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 Út i bláinn Sigurður Sigurðarson og Orn Peter- sen stjórna þætti um ferða- lög og útilif innanlands og leika létt lög. 15.10 Miðdegissagan: „Lækn- ir segir frá” eftir Hans Killian. Þýðandi: Frey- steinn Gunnarsson. Jó- hanna G. Möller les (8). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónieikar 17.20 Litli barnatiminn.Heiö- dis Norðfjörð stjórnar barnatima frá Akureyri. Efni þáttarins er allt um ömmur. M.a. les Tryggvi Tryggvason kvæðið „Blóm til ömmu” eftir Kristján frá Djúpalæk og stjórnandi þáttarins les kafla úr bók- inni „Jón Oddur og Jón Bjarni” eftir Guðrúnu Helgadóttur. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi 20.05 Pianóleikur í útvarpssal Hólmfriður Sigurðardóttir leikur pianóverk eftir Joseph Haydn, Frédéric Chopin og Olivier Messiaen. 20.30 Ingeborg.Leikrit eftir Curt Goetz. Þýðandi og leik- stjóri: Gisli Alfreðsson. Leikendur: Guðrún Stephensen, Helga Bach- mann, Rúrik Haraldsson, Helgi Skúlason og Árni Tryggvason. (Aður útv. 1968). 22.00 Smárakvartettinn á Akureyri syngur Jakob Tryggvason leikur með á pianó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Þjark á þingi. Halldór Halldórsson velur úr hljóð- ritunum frá Alþingi siðast- liðinn vetur. Greint verður frá umræðum milli deildar- forseta og einstakra þing- manna um það hvort taka eigi tiltekið mál á dagskrá og um vinnuálag á þing- menn. 23.00 Kvöldtónleikar Föstudagur 26. júni 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorð. Ingibjörg Þorgeirs- dóttir talar 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Tónleik- ar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldors- sonar frá kvöldinu áður 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Gerður” eftir W.B. Van de Hulst. Guðrún Birna Hannesdóttir les þýöingu Gunnars Sigurjónssonar (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 islensk tónlist 11.00 „Ég man þaö enn” Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. „A Dverga- steini fyrir rúmum 80 ár- um ”, kafli úr endur- minningum Matthiasar á Kaldrananesi, Þorsteinn Matthfasson skráði og les. 11.30 Morguntónleikar Walter og Beatrice Klien leika fjór- hent á pianó Valsa op. 39 eftir Johannes Brahms/Janet Baker og Dietrich Fischer-Dieskau syngja lög eftir Felix Mendelssohn. Daniel Barenboim leikur með á pianó. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 Miðdegissagan: „Lækn- irsegirfrá” eftir Hans Kill- ian Þýðandi: Freysteinn Gunnarsson. Jóhanna G. Möller les (9). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar 17.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.00 Nýtt undir nálinni Gunn- ar Salvarsson kynnir nýj- ustu popplögin. 20.30 ,,Ég man það enn” (Endurt. þáttur frá morgn- inum). 21.00 Tollgæsla og fikniefna- smyglÞáttur i umsjá Gisla Helgasonar og Andreu Þórðardóttur. Rætt er viö Kristin ólafsson tollgæslu- stjóra, Bjarna Magnússon lögregluþjón á Seyðisfirði, Þorstein Hraundal lög- regluþjón i Neskaupstað, Kristján Pétursson toll- gæslustjóra á Keflavikur- flugvelli, Guðmund Gigju lögreglufulltrúa i fikniefna- deild og Friðjón Þórðarson dómsmálaráðherra. 21.50 Jascha Heifetz leikur á fiölulög eftir ýmsa höfunda. Emanuel Bay og Brooks Smith leika með á pianó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttír. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Séð og lifað Sveinn Skorri Höskuldsson les end- urminningar Indriða Ein- arssonar (41). 23.00 Djassþáttur Umsjónar- maður: Gerard Chinotti. Laugardagur 27. júni 7.00 Veðurfregnir. Fréttír. Bæn. 7.15 Leikfimi 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttír kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 NU er sumarBarnatimi i umsjá Sigrúnar Sigurðar- dóttur og Sigurðar Helga- sonar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 Iþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson 13.50 A ferðóli H. Þórðarson spjallar við vegfarendur. 14.00 Laugardagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson. 16.00 Fréttír. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 A bakborðsvaktinni Þáttur í umsjá Guðmundar Hallvarðssonar. Rætt er viö 17.10 Síðdegistónleikar 19.35 „Hin eina sanna ást” Smádaga eftir Þórunni Elfu Magnusdóttur, höfundur les. Í0.10 Hlöðuball Jónatan Garð- arsson kynnir ameriska kú- reka- og.sveitasöngva. 20.50 Náttúra tslands — 2. þáttur „Hin rámu regin- djúp”Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson I þættinum er fjallað um eldsumbrot að undanförnu á Kröflu, Heklu og á Vestmannaeyjasvæð- inu og einkenni þessara eld- stöðva, 22.00 Harmonikulög Bragi Hliðberg leikur á harmoniku með félögum sinum. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Séð og lifað Sveinn Skorri Höskuldsson les end- urminningar Indriöa Ein- arssonar (42).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.