Tíminn - 19.06.1981, Blaðsíða 23
Föstudagur 19. júnl 1981
27
flokkstilkvnningar^Mi^—
Orðsending frá Happdrætti Framsóknarflokks- Vesturlandskjördæmi
ins.
Dregið hefur verið í vorhappdrætti Framsóknarflokksins og
vinningsnúmer innsigluð hjá borgarfógeta.
Dregið var úr öllum útsendum miðum. Næstu daga geta þeir sem
fengið hafa heimsenda miða og eiga eftir að gera skil, greitt skv.
meðfylgjandi giróseðli i næstu peningastofnun, eða á pósthúsi.
Almennir stjórnmálafundir
Alþingismennirnir Ingvar Gislason, Stefán Valgeirsson og Guö-
mundur Bjarnason halda almenna stjórnmálafundi á eftirtöldum
stöðum:
Húsavik, mánudaginn 22. júni i Garðari kl. 20.30
Kópasker.þriðjudaginn 23. júni á Hótel KNÞ kl. 20.30.
Raufarhöfn, miðvikudaginn 24. júni i Hnitbjörgum kl. 20.30.
Þórshöfn, fimmtudaginn 25.; júni kl. 20.30
Mývatnssveit, föstudaginn 26. júni i Skjólbrekku kl. 20.30.
Allir velkomnir.
LAUGARDAGA Póstsendum * w
LEIKFANGAVERZLUNIN J0J0
AUSTURSTRÆTI8 - SÍM113707
,, Kappreida vedmálf 9
— á Fjórðungsmóti sunnlenskra
hestamanna
■ „Kappreiðarveðmál” nefnist
getraun, sem Landssamband
hestamannafélaga og Fjórðungs-
mót sunnlenskra hestamanna
efna til i tengslum við Fjórðungs-
mót hestamanna, sem haldið
verður á Hellu dagana 2.-5. júli
nk. Getraunin felst i þvi að þátt-
takendur eiga að geta sér tii um
nöfn og röð þriggja fyrstu hesta
bæði i 250 metra skeiði og 350
metra stökki.
Getraun þessi er nýjung og
meðal annars hugsuð sem tilraun
til að leita nýrra leiða varðandi
veðmálastarfsemi i tengslum við
kappreiðar. Veðrr\,ál á kappreið-
um hafa lengi tiðkast bæði hér-
lendis og erlendis, en hér á landi
hafa kappreiðaveðmál ekki náð
að vekja þann almenna áhuga,
sem kunnur er viða erlendis. Með
þessari getraun vilja samtök
hestamanna gefa sem flestum, og
þá ekki bara hestamönnum, tæki-
færi til að taka þátt i kappreiða-
veðmáium.
Vinningar i getrauninni verða
20% af heildarandvirði seldra
miða, en söluverð hvers miða er
20 krónur.
Flokkstarf
Vestfjarðakjördæmi:
Næstu þingmálafundir verða sem
hér segir:
Drangsnesi föstudaginn 19. júni
kl. 21.00
Steingrimur Hermannsson og
Ólafur Þórðarson mæta.Ailir vel-
komnir
Félögin.
NÚERU
QÓÐRÁÐ
ODÝR!
Þér er boðiö aö hafa samband viö verkfræöi-
og tæknimenntaöa ráögjafa Tæknimiöstöövar-
innar ef þú vilt þiggja góð ráö i sambandi
viö eftirfarandi:
Vökva-og
loftstrokkar
Eitt samtal viö ráðgjafa okkar, án
skuldbindingar, getur sparaö þér stórfé hvort
sem um er aö ræöa vangaveltur um nýkaup
eöa vandamál viö endurnýjun eöa
viögerö á þvi sem fyrir er.
VERSLUN-RÁÐGJÖF-VIÐGERÐARÞJÓNUSTA
IÆKNIMIÐSTÖÐIN HF
Smiðjuveg 66 200 Köpavogi S:(91)-76600
Bændur
Drengur á 14. ári
óskar eftir vinnu á
góðu sveitaheimili i
sumar.
Upplýsingar i sima
91-40587.
o
JW 4r 9
q m *
ÍSS
SS
lí 9
'§ 5
o 1
Bókin er gefin út í rúmlega 200
Örfá eint.ök enn fáanleg.
eintökum. Mjög góö handbók
í viðskiptalífinu.
Verð kr. 1.490,-
i
6*
V
00
Nafnnúmeraskrá mun stærri en áður og
heimildargiídi betra. þar sem hér er um
endanlegar tölur að ræða.
LETUR H.F. Sími 23857.
Grettisgötu 2, Pósthólf 415, Reykjavlk.
skrifað og skrafað
■ A sjómannadeginum I Reykjavik s.I. sunnudag.
„Meiri hagkvæmni,
meiri afli, betri
fiskur og framleiðsla”
■ Á sjómannadaginn flutti
Steingrimur Hermannsson,
sjávarútvegsráðherra, ræðu,
þar sem hann fjallaði nokkuð
um ástand og horfur i sjávar-
útveginum.
Steingrimur ræddi nokkuð
um þá fiskveiðisteínu, sem
fylgt hefur verið, og sagði þá
m.a.:
„Fullvist má telja, að þær
aðgerðir til verndar fiskistofn-
ununi, sem hófust eftir út-
færslu fiskveiðilögsögunnar,
hafi borið góðan árangur,
jafnvel framar vonum. Þær
liafa m.a. orðið til þess, að
fiskifræðingar hafa treyst sér
til að hækka verulega fyrri
áætlanir sinar um stærð
þorskstof nsins. Vafalaust
munari þessu sambandi mest
um friðun á smáfiski, sem töl-
ur sýna að tekist hefur mjög
vel. Um aðra fiskistofna er að
visu nokkuð breytilega sögu
aðsegja. Karfastofninn er tvi-
mælalaust ofveiddur og einnig
loðnan. Þeir stofnar þurfa að
fá tækifæri tii að styrkjast.
Þegar á heildina er litið, tel
ég að við getum sagt að svo-
kölluð fiskveiðistefna hafi tek-
ist sæmilega. Að visu eru ætið
um hana skiptar skoðanir og
lengi má hana bæta. ícg tel
sjálfur, að á henni mætti gera
ýmsar og jafnvel róttækar
lagfæringar. í þvi sambandi
öllu er hins vegar ákaflega
mikilvægt, að náðst hefur
brcið samstaða við sjómenn,
útgerðarmenn og fiskvinnsl-
una um mótun fiskveiðistefnu,
samráð sem ég tel að mörgu
leyti til fyrirmyndar. Á það
samstarf mun ég leggja
áherslu áfram.”
Helstu vandamálin
Sjávarútvegsráðherra íjall-
aði einnig um helstu vanda-
málin, sem við er að etja i
sjávarútvegi um þessar
mundir,,og sagði þá m.a.’
„Mér sýnist aftur á móti
ástæða til þess að hafa nokkr-
ar áhyggjur af stórhækkandi
útgeröarkostnaði, sérstaklega
oliuverði. Fyrst og fremst
kemur þetta illa við togveiö-
arnar. Oliukostnaður togar-
anna mun aö meðaltali orðinn
um 25 af hundraði aflaverð-
mætis. Þvi er viðast spáð, að
olían inuni á næstu árum
hækka, þegar til lengri tima er
litið, um a.m.k. 10 af hundraði
meira en verðbólga. Ef fisk-
verð hækkar eins og verðlag
almennt, þýðir þetta að oliu-
kostnaður yrði orðinn um 45 af
hundraði aflaverðmætis eftir 5
ár. Þótt oliuverð muni ætið
sveiflast nokkuð upp og niður,
eins og t.d. nú, óttast ég að
verðþróunin verði, þegar til
lcngri tima er litið, mjög svo
upp á við. Við þessu er nauð-
synlegt að bregðast strax. Þvi
hef ég ákveðið að láta hefja at-
hugun á þvi, sem nefna mætti
orkuinál fiskveiðiflotans.
Sannarlcga er einnig ástæða
til þess að hafa áhyggjur af
vaxandi fjárhagsaðstoð, sem
sjávarútvegurinn nýtur i ýms-
um samkeppnislöndum okkar,
t.d. Noregi og Kanada. Mót-
mæli munu duga skammt.
Meiri hagkvæmni, meiri afli,
betri fiskur og framleiðsla er
okkar svar. Fátt er í þvi sam-
bandi mikilvægara en frábær-
ir sjómenn”.
Endurnýjun flotans
Steingrimur Hermannsson
fjallaði einnig um endurnýjun
fiskiskipaflotans i ræðu sinni,
og sagði þá m.a.:
„Endurnýjun fiskiskipafiot-
ans hefur veriö injög til um-
ræðu. Ég tel endurnýjun báta-
flotans brýna. Við tslendingar
getum ekki sætt okkur við
annað en að sækja fiskinn á
fullkomnustu skipum. öryggi
sjómanna getur i þvi sam-
bandi einnig verið i húfi. Þaö
er að visu rétt, að fiskiskipa-
flotinn er, ef á heildina er litið,
fullstór. Hinsvcgar er það
mjög breytilegt frá einum stað
til annars. Undir sjávarútvegi
eiga fjölmargir afkomu sina,
bæði sjómenn, útgerðarmenn
og landfólk. Allt i kringum
landið eru einstaklingar og
byggðalög háð góðum fiski-
skipum. í þessum inálum
verður reglustrikan þvi ekki
notuð. i málcfnum sjávarút-
vegsins verður að vera
sveigja, þótt meginstefnan sé
ákveðin”.
Öryggismálin
Loks vék sjávarútvegsráð-
herra að öryggismálum sjó-
manna og sagði m.a.:
„Vertiðin I vetur varð að
ýmsu leyti góð. Afli varð mik-
ill og afkoman víöa sæmileg.
Þvi miður hvilir þó sá hinn
saini skuggi á þessari vertið
sem á svo mörgum öðrum.
Fjöldi sjómanna lét lifiö.
Þær nýjungar, sem fram
hafa komið i björgunar- og
öryggismálum sjómanna, eru
mjögathyglisveröar. Þar hafa
ekki sist islenskir hugvits-
menn lagt hönd á plóginn. Á
þessu sviði vinna einng Sjó-
slysanefnd og Siglingamála-
stofnun gott og mikilvægt
starf. öryggi sjómanna með
góðum skipum og fullkomn-
ustu björgunartækjum verður
ætið aö sitja i fyrirrúmi”.
Elías Snæland Jóns-
son, ritstjóri skrifar
r