Tíminn - 19.06.1981, Blaðsíða 22

Tíminn - 19.06.1981, Blaðsíða 22
Föstudagur 19. júnl 1981 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ La Boheme i kvöld kl. 20 Síöasta sinn Gustur laugardag kl. 20 Tvær sýningar eftir Sölumaður deyr sunnudag kl. 20 Næst síöasta sinn Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200 'kvikmyndahornid Fame Ný bandarisk MGM-kvikmynd um unglinga I leit aö frægð og frama á listabrautinni.' Leikstjóri: Alan Parker: (Bugsy Malone) Myndin hlaut í vor 2 ,,Oscar”-verð- laun fyrir hestu tónlistina. Sýnd kl. 5, 7.15 og: 9.30. Ilækkaö verö. SHASKQ_UBIO| 75* 2 2 1-40 Mannaveiðarinn Ný og afarspennandi | kvikmynd meö Steve McQueen i aöalhlut- Iverki, þetta er slö- asta mynd Steve McQueen. | Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö börnum inn- an 12 ára Hækkaö verö Vitnið Aöalhlutverk: Sigourney Weaver (úr Alien) William Hurt (Ur Altered States) dsamt Christopher Plummer og Jam- es Woods. Mynd með gifur- legri spennu i Hitchock stll. — Rex Reed, N.Y. Daily News. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Rafmagns kúrektnn Ný mjög góö banda- risk mynd meö úr- ;valsleikurunum Ro- :bert Redford og ÍJane Fonda i aöal- jhlutverkum. Red- jford leikur fyrrver- jandi heimsmeistara i kúrekaíþróttum en Fonda áHugasaman| fréttaritara sjón- varps. Leikstjóri: ÍSidney Pollack. Mynd þessi hefur hvarvetna hlotiö mikla aösókn og góöa dóma. tslensk- ur texti. + + + Films and Filming. + + + + Films Illustr. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkaö verö Tonabíó 75*3 11-82 Innrás líkams- þjófanna Aðalhlutverk: Don- ald Sutherland Brook Adams. Tekin upp I Dolby sýnd I 4ra rása Starscope stereo. | Bönnuö börnum innan 16 ára. I Sýnd kl. 5, 7.20 og 19.30 1 A t h . breyttan sýningartlma. Frumsýnd fimmtudag: Tryllti Max pME s OUTTMCRt SOMCWMC re * Mjög spennandi mynd sem hlotiö hefur metaðsókn i víða um heim. Leikstjóri: George Miller. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Hugh Keays-Byrne. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. 75*1 13-84 Engin sýning I dag 17. júni. Frumsýning á morgun f immtudag: Valdatafl Hörkuspennandi, viöburðarik, vel gerð og leikin, ný,' amerisk stórmynd um blóðuga valda- baráttu i ónefndu riki. Aðalhlutverk: Peter O’TooIe, Davik Hemmings, Donald Plcasence. Isl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HAFNAR bíó Lyftið Titanic tvíXv/F IV Afar spennandi og frábærlega vel gerð ný ensk- bandarisk Pana- vision litmynd byggð á frægri metsölubók CLIVE CUSSLER með,: JASON RO- BARDS - RICH- ARD JORDAN, ANNE ARCHER og ALEC GUINN- ESS íslenskur texti - . Hækkað verð I Sýnd kl. 5, 9 og‘ll.15 I 75*1 89-36 Ást og alvara (Sunday lovers) Bráösmellin ný kvikmynd I litum um ástina og erfiöleik- ana, sem oft eru henni samfara. Mynd þessi er ein- stakt framtak fjög- urra frægra leik- stjóra Edouard Molinaro, Dino Risi, Brian Forbes og jGene Wilder. Aöal- Ihlutverk Roger jMoore, Gene Iwilder, Lino Vent- lura, Ugo Tognazzi, [Lynn Redgrave o.fl. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10 1 Hækkaö verö. ÍGNBOGII O 19 ÓOO Salur A CAPRICORN ONE Hörkuspennandi og | viðburðarik banda- risk Panavision-lit- mynd um geimferð | sem aldrei var far- | in? ? ? Elliott Gould —I Karen Black — Telly [ Savalas o.m.m.fl. |Leikstjóri: Peter | Hayams líslenskur texti Endursýnd kl. 3-6-9 |og 11,15 SalurB Hreinsaðtil í Bucktown % tt11 m i FREO WIUAMSON PAM GHIER sL IUAIMJS RASUIALAIQNY KINIi Hörkuspennandi bandarisk litmynd með Fred William- | son — Pam Grier tslenskur texti — Bönnuö innan 16 ára. I Endursýnd kl. 3.05 — j 5,05 — 7.05 — 9.05 og 11,05 Salur C Sweeney ★41 Hörkuspennandi og viöburðarhröö ensk litmynd, um djarfa lögreglu- menn. tslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd Sýnd kl. 3,10 — 5,10 j — 7,10 — 9,10 og 11,10. SalurD kröppum leik A b n n Coburn, Sharlf — Blakey. Leikstjóri: Ellis Miller. tslenskur texti. Sýnd kl. 3—5—7 og 11. Om a r Ronee Robert JJ ■ Harrison Ford er hér i hlutverki Indiana Jones I „Raiders of the Lost Ark”. Hann er dulbúinn sem arabi i leit aö örkinni. Slær hún,Stjörnustrfðum’ við? Ný ævintýra- mynd um leit- ina að sátt- málsörkinni George Lucas er framleiðandi en Steven Spielberg leikstjóri ■ Þvi er spáð, að ný kvikmynd þeirra George Lucas og Steven Spielberg — „Raiders of the Lost Ark” — verði vinsælasta mynd sumars- ins og gefi af sér morð fjár. Það þarf svo sem engan að undra að vel gangi, þegar þeir tveir leggja saman — Lucas, semslóigegnmeð „American Graffiti” og „Stjörnustrið- inu”, og Spielberg með „Ókindinni”. Lucas er framleiðandi þess- arar myndar, sem nú hefur verið frumsýnd i Bandarikj- unum, en Spielberg leikstýrir henni. Aðalhlutverkin leika Harrison Ford (sem fer með hlutverk Han Solo I Stjörnu- stiðsmyndunum) og Karen Allen. Handritið gerði Lawrence Kasdan I samvinnu við þá félaga Lucas og Spiel- berg. Lucas átti hugmyndina aö myndinni, sem hann segir, að sé byggð á þeirri ósk sinni að gera kvikmynd I stil gömlu framhaldsmyndanna á fjórða áratugnum — þessara sem enduðu alltaf með þvi að aðal- persónan var komin I að þvi er virtist óyfirstiganlega hættu, sem leystist þó alltaf farsæl- lega úr i byrjun næstu mynd- ar. Söguþráðurinn er i örstuttu máli sá, að ungur fornleifa- fræðingur, Indiana Jones (Harrison Ford), er ásamt vinkonu sinni, Marion (Karen Allen), i leit sáttmálsörk- inni, sem töflurnar með boð- orðunum tiu voru settar i eftir að þær voru bornar niður af Sinai-fjalli hér um árið. Þessi leit á að eiga sér stað á fjórða áratugnum. Þau eru hins veg- ar ekki ein um leitina að örk- inni. Sendimenn nasista eru sömu erindagjörða. Það kem- ur ekki aðeins til af sögulegu eða trúarlegu gildi þessara gripa, heldur vegna sagna um, að hver sá, sem hafi þá undir höndum, öðlist yfirnáttúru- lega krafta. Indiana og Marion lenda i hverri dauðagildrunni á fætur annarri, en sleppa alltaf á sið- ustu stundu, og hafa þeir Lucas og Spielberg sýnt, að sögn erlendra gagnrýnenda, ótrúlega uppfinningasemi við að úthugsa margvislegar hættur fyrir söguhetjur sinar. Þar koma viða við sögu þeir sérfræðingar i tæknibrellum, sem gert hafa garðinn frægan i „Stjörnustriðum” og fleiri myndum. Niðurstaðan er að sögn gagnrýnenda stór- skemmtileg ævintýramynd. Og það er einmitt meginatrið- ið hjá Lucas, sem telur kvik- myndir eiga að vera áhorfend- um til skemmtunar. „Francis Coppola litur á kvikmyndir sem list. Ég tek það ekki svo alvarlega . List er nokkuð sem menn geta velt fyrir sér eftir 100 ár”, segir hann. Spielberg hefur sagt að bæði hann og Lucas liti á kvik- myndir með augum æsku- fólks. Lucas hefur undirstrik- að þetta m.a. með þvi að upp- lýsa, að þegar hann lagði drög að „Stjörnustriðum” og nú „Raiders of the Lost Ark”, þá hafi hann byrjað á þvi að spyrja sjálfan sig þeirrar spurningar, hvað honum hafi þótt mest gaman að þegar hann var barn. „The Raiders of the Lost Ark” kostaði 20 milljónir doll- ara og var tekin á Hawaii, i Túnis og Frakklandi, en inni- tökur i upptökusal i London. —Elias Snæland Jónsson. Vitnið ★ ★ Rafmagnskúrekinn ★ ★ ★ Lyftið Titanic ★ ★ Fame ★ ★ ★ í kröppum leik ★ ★ STJÖRNUGJOF TlMANS ★ ★ ★ ★frábær, ★ ★ ★ mjög góð, ★ ★góð, ★ sæmileg, 0 léíeg.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.