Tíminn - 19.06.1981, Blaðsíða 2

Tíminn - 19.06.1981, Blaðsíða 2
■ Manuel svifdrekaflugmaöur hefur sig til flugs af inni iná sjá hvar Kristslikneskiö gnæfir yfir Kio de hendi hinnar risastóru Kristsmyndar. Á innfelldu mynd- Janeiro. I Sumir eiga erfitt meö aö gera það upp við sig, hvort þeir eiga heldur að hlæja eöa gráta yfir eftir- farandi frétt, sem nýlega birtist i bresku blaði. Gömul kona féll i yfirlið i innkaupaferð i stórversl- un. Viðstöddum datt helst i hug, að hún hefði fengið slag og varð uppi fótur og fit. En sjúkdómsvaldur- inn fannst fljótlega. Sú gamla hafði hnuplað frosnum kjúklingi og ætlað að koma honum ó- séðum út úr búöinni, með þvi að fela hann undir hattinum! Henni láðist að athuga það, að þessi frosni klumpur á hvirflin- um reyndist blóðrás hennar ofviöa! ÞAR ER HAMARINN VINUR FIÐLUNNAR kjúklmg á höfðinu! | H Aö fenginni reynslu af | ýmiss konar uppákom- I um, þegar fólk er að | fremja nútima „tónlist”, I er von að hrollur fari um | fólk, þegar það sér viga- I lega tilburöi mannsins á ii meöfylgjandi mynd. En i 1 þetta sinn er fiölunni | alveg óhætt, þrátt fyrir 1 návigiö við hamarinn. ' Maðurinn, sem á gripn- í' um heldur, heitir Rubert i og hefur unnið það sér til | frægöar að vinna til ktorstitiis 74 ára að dri fyrir rannsóknir á ngæðum fiðla. Helstu :kin, sem hann notar við nnsóknirnar, eru ein- itt hamarinn, sem hann r mundar i hægri hendi, ; oskillóskóp, sem mælir jóðbylgjurnar, sem fiðl- i gefur frá sér, þegar ubert gefur henni högg. eð hamrinum Óþarft tti að vera að taka fram, > hamarinn er fóöraður eð filti. SVIFDREKI í HENDI KRISTS '>: ' ■ v,. I Á fjallinu Mount Corcovado, sem gnæfir yfir Kio de Janeiro i Brasiliu er hin fræga Kristsmynd, sem er 125 fet á hæð. Allir ferða- menn sem koma til borgarinnar reyna aö komast upp á Corcovado. Auðvitað taka flestir fjallabrautina, sem er stööugt i mannflutningum upp að styttunni, en vegir hafa verið lagðir upp snarbratt fjalliö og hægt er að aka bilum langleið- ina upp. Þegar Jóhannes Páll páfi var á ferð i Suður-Ameriku á sl. ári, fór hann i fjallabrautinni til þess aö komast nálægt likneskinu. Manuel Navajo svif- drekaflugmaður hóf sig til flugs á farartæki sinu, svifdrekanum, af hendi Kristlikneskisins og sveif yfir á hina höndina, en siðan lét hann sig svifa i uppstreyminu af fjallinu um tima i kring um þessa stórkostlegu mynda- styttu. Þá lá leiðin niöur á við, 2.200 fet niöur á jafnsléttu, og gekk sú ferð vel. Gangið ekki með frosinn ■ Nur lét aldrei sjá sig, án fylgdar þessara vigalegu herramanna. Þeir urðu m.a.s. aö láta sér lynda að biöa iennar u^an búningsklefa tískuverslananna á meöan hún mátaöi hver klæönaöinn á fætur öörum. Drottning í innkaupaferð ■ Við rekum ekkert upp stór augu, þó að fyrir augu okkar beri fréttir af kvennabúrum auðugra austurlenskra fursta og annarra stórmenna aust- ur þar. En það vakti mikla athygli i Parfs á dögunum, að þar var komin kona, sem ekki sást öðru visi en um- kringd 6 filefldum karl- mönnum, og þeir litu ekki af henni. Var þar komin Nur, drottning Jórdaniu, og var erindið i heims- horgina ekki litilfjörlegt. Hún var i innkaupaferð! Fyrst og fremst lagði hún áherslu á að endurnýja vor- og sumarfatnað sinn, en þar að auki keypti hún tækifærisfatnaö, sem hentar við allar kringum- stæður. Nur á nefnilega von á öðru barni sinu i september. Frumburöur- inn, sonurinn Hamzeh, fékk að vera með i ferða- laginu. Ekki fylgir sög- unni, hvernig lífverðir drottningar kunnu viö verkefnið, en alkunna er, aö flestir karlmenn eru slikum innkaupaferðum mjög afhuga.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.