Tíminn - 19.06.1981, Blaðsíða 21

Tíminn - 19.06.1981, Blaðsíða 21
akstri módelbila, og mótorhjól keppa um þaö hver geti prjónaö lengst á afturhjólinu. Hundraðasti hver áhorfandi að keppninni fær aö fara með kvart- milubil i spyrnu. Innkeyrslan að brautinni er gegnt álverinu i Straumsvik. Húsmæðraorlof Orlof húsmæðra í Hafnarfirði ■ A undanförnum árum hafaor- lofsnefndir Hafnarfjarðar, Kópa- vogs, Akraness og Snæfellsness haft samvinnu um hiismæðraor- lof að Laugarvatni. Orlofsnefnd Hafnarfjarðar er kosin af Bandalagi kvenna i Hafnarfirði til að sjá um orlof húsmæðra, sem að þessu sinni verður haldið dagana 29. jUni til 5. jUli nk. t nefndinni eru: Hulda G. Sigurðardóttir form. Sesselja Erlendsdóttir, gjaldkeri og Elin- borg MagnUsdóttir ritari. Orlofsnefndin verður til viðtals og tekur á móti umsóknum i öldutUnsskóla mánudaginn 15. jUni’ n.k. kl. 20.30. Styrktarfélag vangef- inna flutt ■ Skrifstofa Styrktarfélags vangefinna erfluttað Háteigsveg 6. 105 Reykjavik. SimanUmer ó- breytt. Til ágUstloka er opið frá kl. 9-16. Opiö i hádeginu. Fvrsta kvartmilukeppni sumarsins DENNI DÆMALAUSI Mamma, viltu nú ekki gefa mér sultubrauð áöur en þú byrjar að tala. ■ Fyrsta kvartmilukeppni sumarsinsfer fram laugardaginn 20. jUni á kvartmilubrautinni við Kapelluhraun og hefst hUn kl. 13.00. Auk kvartmilukeppninnar sjálfrar, sem er liður i Islands- meistarakeppninni, fer fram svo- kölluð SAM-spyrna, en þar keppa allir við alla. Þar hefur skelli- naðra sömu möguleika á aö sigra og kraftmesti billinn. SAM-spyrn- an er á vegum timaritsins Samuel og KvartmiluklUbbsins. A milli sjálfrar kvartmilu- keppninnar og SAM-spyrnunnar verða ýmis skemmtiatriði, m.a. kvartmilukeppni á reiðhjólum, sýning á flugi módelflugvéla pg. 1 I gengi íslensku krónunnar 1 Gengisskráning 15. júni klukkan 12. Nr. 110. kaup sala 01 — Bandarikjadollar .. 7,269 7.289 02 — Sterlingspund . 14.407 14.447 03 — Kanadadollar • 6.045 6.061 04 — Dönsk króna • 0.9772 0.9799 05 — Norsk króna • 1.2364 1.298 06 — Sænskkróna • 1.4405 1,4445 07 — Finnskt mark 1.6379 1,6424 08 — Franskur franki • • 1.2854 1,2889 09 — Belgiskur franki • 0.1879 0,1884 10 — Svissneskur franki ■ • 3.5207 3.5304 11 — Hollensk florina • ■ 2.7592 2,7667 12 — Vestur-þýzkt mark • • 3,0374 3,0819 13 ítölsk lira ■• 0,00616 0,00618 14 — Austurrískur sch •• 0,4337 0,4349 15 — Portug. Escudo • 0,1158 0,1162 16 — Spánskur peseti •■ 0,0769 0.0771 17 —Japanskt yen • • 0,03287 0,03296 18 — trskt pund • 11.232 11,263 20 — SDR. (Sérstök dráttarréttindi 30/04 . .. 8.4400 8.4630 sundstadir SÉRÚTLAN — afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814 Opið mánudaga-föstudaga kl. 14-21 Laugard. kl. 13-16. Lokaðá laugard. 1. maí-1. sept. BóKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða oq aldr- aða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270 Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Laugard. 13-16. Lokað á laugard. 1. maí-1. sept. BÓKABILAR — Bækistöð i Bústaða- safni, sími 36270 Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Hljdðbókasafn—Hólmgarði 34 simi 86922. Hl jóðbókaþjónusta við sjón- skerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Reykjavik: Sundhöllia Laugardals- laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga k 1.7.20-17.30. Sunnudaga kl.8-17.30. Kvennatímar i Sundhöllinni á fimmtu- dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug í síma 15004, í Laugardalslaug í síma 34039. Kópavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7-9 og 14.30 ti 120, á laugardög- um kl.8-19 og á sunnudögum kl.9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud. og miðvikud. Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkumdögum 7-8.30 og kl.17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga til föstudaga kl.7-8 og kl.17-18.30. Kvennatimi á f immtud. 19- 21. Laugardaga opið kl. 14-17.30 sunnu- daga kl.10-12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga fra kl. 7:20 til 20:30. Laugardaga kl. 7:20 tíl 17:30 og sunnu- Jaga kl. 8 til 13:30. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 18230, Hafnar- fjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414 Keflavik simi 2039, Vestmanna • eyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópa- vogur og Hafnarf jörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel- tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla- vík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vest- mannaeyjar, simarl088 og 1533, Hafn- arf jörður sími 53445. Símabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynn- ist í 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegistil kl. 8 árdegisog á helgidög- um er svarað allan sólarhringinn. Tekíðer viðtilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. söfn Arbæjarsafn: Arbæjarsáfn er opið frá 1. júní til 31. ágúst frá kl. 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no. 10 frá Hlémmi. Listasafn Einars Jónssonar Opið daglega nema mánudaga frá kl. 13.30-16. áætlun akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavik Kl. 8.30 Kl.10.00 — 11.30 13.00 — 14.30 16.00 — 17.30 19.00 í april og október verða kvöldferðir á sunnudögum.— I mai, júni og septem- ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl.20,30 og frá Reykjavík kl.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif- stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rviksimi 16050. Símsvari i Rvík simi 16420. 25 hljóðvarp^ sjónvarp „Kalifornía hér kem ég” II sjónvarpinu i kvöld eftir fréttir o.fl. er enn ein syrpan með Harold Lloyd. Vissulega gleður það áhorfendur að sjá hann, þegar grinið er hressi- legt, en þegar kemur að þriðja þætti eða svo, er engu likara, en endurtekningarnar á bestu atriðunum komi sifellt fyrir aftur og aftur. Krakkar velt- ast samt um af hlátri, og ekki er of mikið af efni i sjónvarp- inu, sem þau hafa gaman af, svo Harold Lloyd er fagnað á flestum heimilum. ..Kalifornia hér kem.ég” KI. 21.15 eigum við að fá aö sjá Kaliforniu og hennar dýrö. Breski sjónvarpsmaðurinn Al- an Whicker hefur gert kvik- myndir um mörg lönd og álf- ur, og nii fáum við að sjá tvo þætti hans um gósenlandiö Kalfforniu, sem hefur veriö lofuð i frásögnum og söngvum um áratugi, sbr. „California, here I come” (Kalifornia, hér kem ég). Sjónvarpsdagskrá lýkur með nýrri breskri sjónvarps- mynd, Veiðivörðurinn heitir hún og sagt er aö leikstjóri sé Ken Loach. Annað vitum viö ekki um mynd þessa, en hvort þessi veiðivörður er eins spennandi og kollega hans i „Elskhugi lady Chatterley” er ekki gott aö segja um að óséöu. .. Bardagi i Dýrafirði’' I Utvarpi er Einar Kristjánsson frá Hermundar- felli með þáttinn „Mér eru fornu minnin kær” og þar les Steinunn SigurðardóttirUr bók Týrna óla „Grafið Ur gleymsku” frásögn, sem nefn- ist „Bardagi i Dýrafirði”. Þessi þáttur verður endurtek- inn um kvöldið kl. 20.30. A dagskrá Utvarpsins eru tónleikar, sem kenndir eru við hinar ýmsu eyktir: Morgun- tónleikar — Siðdegistónleikar — Kvöldtónleikar. Þættimir „Lagið mitt’ og „Nýtt undir nálinni” eiga sina föstu hlustendur og þá liklega marga, og Helga Þ. Stephen- sen og Gunnar Salvarsson eru orðin landsþekkt meðal unga fólksins. A Sumarvöku kl. 20.05 syng- ur Bodil Kvaran sem „Gestur i Utvarpssal”, einnig eru frá- sagnir og kvæðalestur, m.a. les Óskar Halldórsson kvæði eftir Heiðrek Guðmundsson. — BSt ■ 1 Kalíforniuþættinum i sjónvarpinu I kvöld segir m.a. frá störfum lögrcglunnar þar. Hér sja'um við lögreglu í Los Angclcs að störfum. Þeir eru að reyna að liafa hemil á aö- dáendum Rolling Stones. Ein stúlkan er að reyna að komast milli fdta lögreglumannsins — en hún komst ekki lengra! útvarp Föstudagur 19. júni 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Lcikfimi 7.25Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Ingibjörg Þor- geirsdóttir talar. 9.05 Morgunstund barnanna. Ragnheiður Steindórsdóttir les seinni hluta sögunnar „MUsin Perez” eftir P.L. Columa. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær”, Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. — „Bardagi I Dýra- firði”, frásögn Ur bókinni „Grafið Ur gleymsku” eftir Arna Óla; Steinunn Sig- urðardóttir les. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni. Margrét Guö- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 Miðdegissagan: „Læknir segirfrá" eftir Hans Killan. Þýðandi: Freysteinn Gunn- arsson. Jóhanna G. Möller les (4). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.00 Nytt undir nálimiLGunn- ar Salvarsson kynnir nýj- ustu DODDlöein. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 A vcttvangi 20.05 Sumarvaka a. Gestur I útvarpssal Bodil Kvaran syngur lög eftir Carl Niel- sen, Lange-Mílller, Peter Heise og Johannes Brahms. Ólafur Vignir Albertsson leikur með á pianó. b. Land- námog langfeðgatalJóhann Hjaltason segir frá Trölla- tunguklerkum áður fyrri; Hjalti Jóhannsson les þriðja og sfðasta hluta frásögunn- ar. c. Kvæði eftir Heiðrek Guðmundsson 20.30 „Mér eru fornu minnin kær” (Endurt. þáttur frá morgninum). 22.00 Arthur Grumiaux leikur þekkt lög á fiölu Istvan Hajdu leikur meö á pianó. 22.35 Farið til Ameriku og heim aftur Höskuldur Skag- fjörö flytur siöari frásögu- þátt sinn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Föstudagur 19. júni 19.45 Frcttaágrip á táknmáii 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfinni 20.50 Allt i gamni mcö Harold Lloyd.s/h.Syrpa Ur gömlum gamanmyndum. 21.15 Whicker i Kaliforniu Breski sjónvarpsmaðurimi Alan Whicker hefur viða ferðast og gert heimilda- myndir um lönd og álfur. Fyrir nokkru sýndi sjón- varpiö tvo þætti hans um Indland og mun nú sýna tvo þætti um gósenlandið Kali- forniu. Hinn fyrri er um störf og skyldur lögreglu- manna þar um slóðir. Þýð- andi Jón O. Edwald. 22.05 HUn þjakar okkur einnig. Stutt íræðslumynd um gigt- veiki, sem leggst ekki aö- eins á aldrað fólk eins og oft er taliö, heldur einnig börn og unglinga. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.25 Veiðivörðurinn (The Gamekeeper). Ný, bresk sjónvarpsmvnd. Leikstióri KenLoach. 23.45 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.