Tíminn - 19.06.1981, Blaðsíða 24
VARAHLUTIR
Sendum um land allt
Kaupum nýlega
bíla til niöurrifs
Sfmi <91) 7-75-51, (91) 7-80-30.
HEDD HF. Skemmuvegi 20
Kópavogi
Mikið úrval
Opið virka daga
9-19 • Laugar-
daga 10-16
HEDD HF.
Gagnkvæmt
tryggingafélag
Nútíma búskapur þarfnast
BAUER
haugsugu
Guðbjörn Gubjónsson
heildverslun, Kornagarði
Simi 85677
Ásgeir
hættir
strax
■ Asgeir Ólafsson, for-
stjóri Brunabótafélags-
ins, brást reiður við þegar
Svavar Gestsson skipaði
Inga R. Helgason I
stööuna með þeim hætti
sem á var hafður, eins og
áður hefur verið greint
frá hér i Dropum. Sem
kunnugt er hafði Asgeir
samþykkt aö gegna störf-
um til ársloka 1982
Asgeirhefur nú ákveðið
að bfða ekki boðanna
heldur láta af störfum um
næstu mánaðamót og
eftirláta Inga R. stólinn.
Eirfkur
í stad
Gunnars
■ Gunnar G. Schram,
prófessor i stjórn-
skipunarrétti, viö laga-
deild Háskólans, hefur
fengið ársleyfi frá
kennslufrá og með næsta
hausti. Akveðið mun hafa
verið að Eirikur Tómas-
son, fyrrverandi aö-
stoðarmaöur dómsmála-
ráðherra, sem jafnhliða
lögmannsstörfum hefur
sinnt stundakennslu við
lagadcild, taki að sér
kennslu i stjórnskipunar-
rétti næsta vetur.
Hingaðtilhefur Eirikur
nær eingöngu verið með
stundakennslu i réttarfari
og refsirétti viö deildina.
Með kennslu i stjórn-
skipunarrétti er hann
kominn nær sinu sérsviöi,
þvi hann var við fram-
haldsnám á sinum tima í
Sviþjóð I stjórnarfars-
rétti, sem þykir
skyIdastur stjórn-
skipunarrétti.
Margir
vilja á
útvarpið
■ Hvorki meira né
ntinna en fimmtán manns
söttu um starf dagskrár-
fulltriía hjá útvarpinu, og
voru nöfn þeirra kynnt út-
varpsráði siðasta þriðju-
dag.
Þeir sem á útvarpið
vilja eru Atli Magnússon,
Gisli Helgason, Gunnar
B. Kvaran, Haukur Þ.
Arnþórsson, Ilöskuldur
Skagfjörð, Jens P. Þóris-
son, Kristján Jónsson,
Loftur H. Jónsson, Mar-
grét G uðm undsdótt ir,
Krummi ...
...las eftirfarandi I Dag-
blaöinu: „Góð hegðun
kom flatt upp á lögreglu-
yfirvöld”. Já, þaö eru
mörg áföllin!
Föstudagur 19. júni 1981
Sfðustu
fréttir
Ragnheiður G. Jóns-
dóttir, Silja Aðalsteins-
dóttir, Stéingrímur
Pétursson, Steingrimur
Steinþórsson, Úlfar
Bragason og Þorsteinn
Broddason.
Umrætt starf nvun ekki
felast i dagskrárgerð
heldur aöstoð við dag-
skrárstjóra i störfum
hans.
Sólbaðs-
veðrið
norðurog
austur
■ Eftir einmunafag-
urt veður helgi eftir
helgi og gott veður á
þjóðhátiðardaginn
mega Reykvikingar
nú eiga von á að
þykkna taki i lofti með
dumbungi og að sól-
baðsveðri verði ekki
til að dreifa næstu
helgi, samkvæmt
tölvuspánni á Veður-
stofu Islands, sem
Bragi Jónsson veður-
fræðingur leit yfir
fyrir okkur i gær-
kvöldi. Hins vegar
eiga Norðlendingar
von á góðu veðri og
þeir norðaustanlands
og austanlands einnig,
en sem menn muna
höfðu margir á þvi
svæði litið af sól að
segja i fyrrasumar.
Sem sagt, — hæg vest-
læg eða suðvestlæg átt
með dumbungi vest-
anlands og sunnan.
Stöðugt
miðar nær
samkomu-
lagi í lækna-
deilunni
■ Heldur miðaði i
rétta átt á samninga-
fundinum i læknadeil-
unni i gær, að sögn
Þorsteins Geirssonar,
ráðuneytisstjóra i
fjármálaráðuneytinu,
en samkvæmt hinni
sameiginlegu yfirlýs-
ingu samningsaðila er
ekki rætt um grunn-
kaupshækkanir i við-
ræðunum, sem kunn-
ugt er. Fundurinn i
gær, stóð frá kl. 14-19.
Sagði Þorsteinn að
vart yrði að vonum við
mikinn þrýsting utan i
frá að lausn náist i
deilunni sem allra
fyrst og kvaðst sjálfur
álita að hún væri i
sjónmáli. Nýr fundur
er boðaður kl. 14 i dag.
— AM
íimnTfílMT
■ „El' ekkert óvænt kemur upp á
immum við kvikmynda þann
liluta myndarinnar, sem filmaður
verður á íslandi, uppi i Húsa-
l'elli". sagði Sallv Potter. leik-
stjóri. sem siðustu daga hcfur
verið slikld hér á landi i þvi skyni
að finna hentugan stað til kvik-
myndunar ensku mvndarinnar
um stöðu konunnar i nútimaefna-
hagslifi Vesturlanda, en eins og
Timinn hefur greint frá á að taka
hluta myndarinnar á tslandi i
ágúst nk.
Við hittum þær Sally Potter og
Rose English að máli i gær, en
þær komu hingað ásamt aðal-
kvikmyndatökukonunni, Babette
Ma&nolte.sem fór aftur til Eng-
lands á miðvikudagirtn. Asamt
þeim er Lindsay Cooper meðal
helstu forvtgismanna myndar-
innar, en hún mun semja tónlist-
ina .
Þær Sally, Rose og Babette hafa
unnið mikið saman i áranna rás,
en þó sögðu þær stöllur okkur i
gær, að þetta yrði i fyrsta sinn
sem þær mundu starfa saman að
gerð kvikmyndar allar þrjár
samtimis.
„Móttökurnar og hjálpin sem
við höfum fengið á Islandi var
með eindæmum góð”, sögðu þær,
„en allir hér hafa viljað greiða
götu okkar og á ferð okkar upp að
Langjökli höfðum við prýðilega
leiðsögumenn með i för, þau
Helgu Karlsdóttur á Gigjarhóli,
Þórð Hjálmarsson og Jón Hinrik
Guðmundsson. Við fórum upp að
Hagavatni þar sem við vorum að
vona að sæluhúsið myndi henta
sem aðsetur fyrir hópinn i ágúst,
en svo reyndist of torsótt að kom-
ast þaðan á jökulinn, þótt lands-
lagiö hefði hentað mjög vel að
öðru leyti. Við hefðum orðið að
byggja sérstakt skýli fyrir okkur
tárna, ef við hefðum notað þenn-
an stað. Við fórum i flugvél frá
Geysi i Kerlingatfjöll yfir Hitar
vatn og loks yfir að Húsafelli og
skoðuðum landslagiö nákvæm-
lega. Loks varð það ofan á að hafa
bækistöðvarnar i Húsafelli. Þar
eru ágætar aðstæður á allan hátt,
auðvelt aö flytja fólk og búnað
upp undir jökul, — en við erum
sérstaklega á höttunum eftir
landi sem liggur undir snjó.
Þetta verður 12-15 manna hópur
sem kemur hingað i ágúst. Já, við
verðum með mikinn útbúnaö.
Kvikmynda- og hljóðupptökutæki
koma frá London, en ljósabúnað-
inn fáum við leigðan hérlendis.”
Eins og fram kom i frétt blaðs-
ins í fyrri viku mun i myndinni
ver.ða teflt fram tveimur ólikum
konum, sem önnur sér fjármagn
og auð i formi gulls, þar sem hún
býr á gullgrafarasvæði i norrænu
landi (Julie Christie leikur þá
konu), en hin sér sömu hluti á
skermi tölvu á skrifstofu i stór-
borg. Þær Sally og Rose lögðu á-
herslu á að myndin ætti að sýna
hvaö konureru færar um að gera,
bæði framlag þeirra i skemmt-
anaiðnaðinum og á hinu tækni-
lega svibi.'en aðeins konur munu
sjá um gerð myndarinnar, leik-
stjórn, hönnun, kvikmyndun, og
leik, að frátöldum karlleikurum i
minni hlutverkum.
Kristin ólafsdóttir hefur séð
um að útvega nauðsynleg sam-
bönd og aðstoð fyrir hópinn hér-
lendis og verður hún honum innan
handar uns kvikmyndun er lokið.
Hún kynntist þeim Sally og Rose
er þær komu hingað til lands fyrir
tveimur árum i hljómsveitinni
„Feminist Improvising Group”
og Sögðu þærSally og Rose að það
hefði verið fyrir áhrif frá þeirri
heimsókn, sem Island varð fyrir
valinu, þegar gerð myndarinnar
var ákveðin. — AM
dropar
■ Sally Polter er leikstjóri og hefur gert margar lengri og styttri kvikmyndir, en Rose English er hönnuöur (art director) og hefur
unmð viðkvikinyndir meö Sally.en þóeinkum við leikhús. (Timamynd ELLA)
KVENNAMYNDIN KVIK-
MYNDUÐ AÐ HUSAFELU