Tíminn - 19.06.1981, Blaðsíða 17
Föstudagur 19. júnl 1981
21
íþróttirl
■ ólafur Magnússon sýndi oft ágæt tilþrif í leiknum. Timamyndir Ella.
Valsmeran
sterkari en
Stjörnurnar
Sigrudu 14:13 eftir vítaspyrnukeppni
inn upp i olnboga á kasthendinni.
Annars uröu helstu úrslit mótsins
sem hér segir:
Konur:
Hástökk:
1. Sigriður Valgeirsd. lRl,60m
2. Guörún Sveinsdóttir UMFA 1,55
m
3. Hrafnhildur Valbjörnsd. Á 1,45
m
Spjótkast:
1. Hildur Haröardóttir HSK 36,80
m
2. Bryndis Harðardóttir 1R 35,94
m
100 metra hl.
1. Geirlaug B. Geirlaugsd. A 13,0
sek
2. Helga Arnadóttir UBK 13,7 sek
3. Guðrún HarðardóttirlR 14,1 sek
800 metra hl.
1. Rut ólafsdóttir KR 2:20,0
2. UmurStefánsdóttir HSK 2:21,4
3. Aðalbjörg Hafsteinsd. HSK
2:21,4
Karlar
Kúluvarp:
1. Hreinn Halldórsson KR 20,02 m
2. Guðni Halldórsson KR 17,54 m
3. Vésteinn Hafsteinsson HSK
15,12 m
Langstökk:
1. JónOddsson KR7,09m
2. Kristján Harðarson UBK 7,05 m
3. Sigurður Hjörleifsson A 6,25 m
100 metra hl.
1. Oddur Sigurðsson KR 11,1 m
2. Guðni Tómasson All,6sek
3. Ólafur óskarsson HSK 11,9 sek
800 metra hl.
1. Erling Aðalsteinsson KR 2:02,1
2. Magnús Haraldsson FH 2:02,9
3. Sigurður Haraldsson FH2:03,7
H.G.
■ Kristján Harðarson setti
nýtt drengjamet i
langstökki.
■ Sigurvegararnir í
800 metra hlaupi.
■ Þær máttu þakka fyrir
jafnteflið Stjörnurnar er
þær mættu Valsmönnum í
hinum svokallaða Stjörnu-
leik sem fram fór á
Laugardalsvelli 17. júní að
viðstöddum um 11000
áhorfendum. Ef annað lið-
ið hefur átt sigur skilið
voru það Valsmenn, því
þeir sóttu mun meira
lengst af.
Fyrri hálfleikur var frekar
daufur og ekki tókst köppunum þá
að skora mark. En á áttundu
minútu siðari hálfleiks kom mjög
lagleg sending fram völlinn á
Hilmar Haröarson sem smeigði
sér laglega fram hjá hinum
sterka leikmanni Dar Denne og
skoraöi yfir Sigurð Dagsson mark
vörð Stjarnanna 1:0. Um miöjan
hálfleikinn hindruöu varnarmenn
Vals Theo Schneiter óþarflega
gróflega þar sem engin sérstök
hætta var á ferðum og vitaspyrna
var óumflýjanleg. Það kom i hlut
frægasta kappans á vellinum
Tahamata, sem hefur leikið með
heimsúrvalinu og áður leikmaður
með ihinu fræga hollenska félagi
Ajax.að taka spyrnuna og hann
brást ekki i sliku skammarfæri og
jafnaði 1:1. En 10 minútum siðar
kom fallegasta mark leiksins og
var þar aö verki Hilmar Sig-
hvatsson sem skoraði með hörku-
skoti af 30 metra færi i þverslána
og inn án þess að Sigurður Dag-
son fengi hönd á komiö. Aðeins
minútu siðar jafnaði Theo
Schneiter, vestur-þýski unglinga-
landsliösmaðurinn með skemmti-
legu marki, er hann iyfti knettin-
um laglega yfir Sigurö Haralds-
son markvörð, en þá haföi hann
hlaupið varnarmenn Vals af sér.
Þegar svo var komiö að ekki
dugði venjulegur leiktimi til að
gera út um leikinn var gripið til
þess ráös að láta vitaspyrnu-
keppni ráða úrslitum. Ekki tóku
Stjörnurnar annað i mál en þær
fengju allar að spreyta sig þannig
að 14 menn úr hvoru liöi fengu
tækifæri til að skora. Heldur stóðu
Valsmenn sig betur i þvi, þeir
skoruðu úr 11 spyrnum en Stjörn-
urnar úr 10. Sigurður Haraldsson
varði vitaspyrnu Juup Pouli
markvarðar Stjörnuliðsins, og
Ólafur Magnússon varði vita-
spyrnu frá Arnóri Guðjónssen en
þeir Janus Guðlaugsson og Dar
Denne skutu yfir úr sinum spyrn-
um. Juup Pouli varði svo skot
þeirra Sævars Jónssonar,
Hilmars Haröarsonar og Vals
Valssonar. Samanlagt sigruðu
þvi Valsmenn 14:13. Að leik lokn-
um var kosinn besti maður leiks-
ins og var þaö samdóma álit við-
staddra að þann heiður skyldi
Tahamata hljóta , enda ylj-
aði hann oft áhorfendum með
skemmtilegum leik sinum. H.G.
Landslið
16 ára og
yngri
valið
® Fyrri leikur tslendinga og
Skota i fyrstu Evrópukeppni
drengjalandsliða, 16 ára og
yngri, fer fram á Kópavogs-
velli sunnudaginn 21. júni kl.
16.00.
Anton Bjarnason, drengja-
landsliðsþjálfari, hefur valiö
eftirtalda drengi til að taka
þátt i leiknum:
Markverðir:
Friðrik Friðriksson Fram.
Helgi Einarsson Stjörnunni.
Aðrir leikmenn:
Guðmundur Helgason KR,
Guðni Bergsson Val, Halldór
Askelsson Þór Akureyri,
Hlynur Stefánsson IBV,
Ingvar Guömundsson Val,
Jón Sveinsson Fram, Ólafur
Þóröarson 1A, Sigurður
Jónsson 1A, Snævar Hreins-
sor. Val, fyrirliði, Stefán
Pétursson KR, Steindór
Eliasson Fram, Steingrimur
Birgisson KA, Sæmundur
Sigfússon KA, örn Valdi-
marsson, Fylki.
-uosspiejeH anpunuiQno
•jba Qeineg ua
jnQB UUIHQU5I edug qb qb(}
juXj ‘ibiiij UUIHQU5I diaj8
uias ‘mnuiuueuiiiiai lens
BPD 'Piefds un9 mnuoq
euXs 3o uuiSuiQæispue
ipiiaj mas uuiuueminai
p ‘nujXdse^ne imjs emæa o
•nQQisSuej emæp is^a ibsjs
‘BQæisSuej ssaij w So uui
-QjOA3)jem i jaj uuunjiouii
ja u9 nQojsSuej emæp
jeiis ‘BQæjsSuej ssacj
(!1 So (Suoisijajiissiaisim
ueujXds ja ‘nQojsSuej
; Sis efjasQBis ?m uueq Qf a
"3JSO IJJiacj QIA BQJ8A QB ?
‘ssacj JB3JSQ jnQem^pai uuia
ja 8o ‘mnunjai3(s8u!unq i
‘Qjq u;m s qj qb eS^a uuam
-spai ‘Qiq^pai ie3{s e^iex v
;JOAS
■ Stjörnulið Asgeirs Sigurvinssonar samankomið rétt fyrir leikinn gegn Valsmönnum.