Tíminn - 19.06.1981, Blaðsíða 20

Tíminn - 19.06.1981, Blaðsíða 20
24 Föstudagur 19. júnl 1981 Til sölu International 540 Payloader, árgerð Ármúla 3 Reyk/avik Simi 38900 Umsóknafrestur um leyfi til sildveiða i hringnót og reknet er til 5. júli n.k. og verða umsóknir, sem berast eftir þann tima ekki teknar til greina. í umsóknum skal greina nafn báts, um- dæmisnúmer, skipaskrárnúmer, enn- fremur nafn skipstjóra og nafn og heimilisfang móttakanda leyfis. Sjávarútvegsráðuneytið, 16. júni 1981. Vörubílstjórar — Verktakar Höfum til sölu og afgreiðslu strax Volvo FB 89 6x2 1975 með palli og sturtum Mer- zedes Benz 2226 1974, selst á grind, bill i sérflokki á góðu verði. Einnig getum við afgreitt með stuttum fyrirvara Caterpill- ar 950 hjólaskóflu 2 rúmmetra, Caterpillar D5 1973 jarðýtu, Komatsu D 65 E 1975, Case 1150 C 1974. Nokkrar nýjar og nýleg- ar Case 580 F traktorsgröfur á góðu verði. Einnig vibravaltarar, allar stærðir. Kannið viðskiptin. Til okkar er aldrei lengra en að næsta simatæki TÆKJASALAN h.f. Skemmuvegi 22. simi 78210. t Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför Eyvindar Bjarna Ólafssonar frá Keldudal Mýrdal siðast að Hrafnistu. Þökkum starfsfólki Sjúkradeildar Hrafnistu kærlega fyrir góða aðhlynningu við Eyvind Bjarna. Anna ólafsdóttir, Bjarngerður ólafsdóttir, Ilagbjört ólafsdóttir, Sigurlin ólafsdóttir, jóh Hinriksson, (,unnar Óiafsson, Itagnheiður Hannesdóttir. Hjartans þakkir til ailra þeirra er auðsýndu okkur hlýhug og vináttu og íyrir alla veitta aðstoð vegna andláts og út- farar elskulegs eiginmanns mins, föður okkar, tengdaföð- ur og afa Stefáns Ásgrimssonar Laufey Stefánsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Björn Kristinn Sigurjónsson veröur jarösunginn frá Stóruborgarkirkju laugardaginn 20. júni kl. 2. Blóm og kransar vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hins látna láti Krabbameins- félag Islands njóta þess. Ingveldur Magniisdóttir, Svanlaug Auðunsdóttir, Sigurjón Ólafsson. tónleikar Sólstöðutónleikar ■ A sunnudagskvold, þ. 21. júni n.k. verða tónleikar í Háskólabiói og hefjast þeir kl. 23.30. Þar verða flutt tvö verk eftir Snorra SigfUs Birgisson. Æfingar fyrir pianó, og er það frumflutn- ingur verksins. Hitt verkið, Rotundum, er einleiksverk fyrir klarinett. Flytjendur eru höfund- ur og Oskar Ingólfsson klarinett- leikari. ferðalög Helgarferðir Helgarferðir: 1. 19.-21. júni, kl. 20: Þórsmörk. Gist i hUsi. 2. 20.-21. júni, kl. 08: Gönguferð á Heklu. Gist i hUsi. Farmiðasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, öldugötu 3. Ferðafélag Islands Sumarleyfisferðir i júni 1. Akureyri og nágrenni: 25.-30. júni' (6 dagar) Ekið um byggð til Akureyrar, skoðunarferðir um söguslóðir i nágrenninu, ekið á 6. degi til Reykjavikur um Kjöl. Gist i hUsum. 2. Þingvellir — Hlöðuvellir — Geysir: 25.-28. júni (4 dagar) Gengiö með allan Utbúnað. Gist i tjöldum/hUsum. Farmiðasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Oldugötu 3. Ferðafélag íslands Útivistarferðir Sunnud. 21. júni Viðeyá lengsta degi ársins, kl. 13, 15, 17 og 20 frá Ingólfsgarði. Fritt f. börn m. fullorðnum. Leiðsögu- menn örlygur Hálfdánarson og Sigurður Lindal. Þórsmörk — Eyjafjallajökull um næstu helgi. Sviss, 18. jUli, 2 vikur i Berner Oberland, gist á góðu hóteli i Interlaken. Grænland, vikuferð 16. júli. Otivist ■ St. Laurentiuskórinn Norskur kór í heimsókn ■ Norskur kór, St. Laurentius- kórinn frá Lörenskog við Osló, er nú staddur hér á landi i boði Tón- listarskóla Rangæinga og mun halda hér ferna tónleika, þá fyrstu í Skálholtskirkju sunnu- daginn 21. jUni kl. 16. St. Laurentiuskórinn hefur á 16 ára starfsferli sinum farið viða um lönd f tónleikaferðir og hvar- vetna hlotið hina bestu dóma. Hann hefur einnig sungið i útvarp og sjónvarp i Noregi og út hafa verið gefnar með honum hljóm- plötur. bókafréttir Saga húsmæðraskólans á Hallormsstað gefin út ■ A aðalfundi Sambands aust- firskra kvenna 1977, en það ár varð sambandið 50 ára, var ákveðið að láta skrifa og gefa út sögu húsm æðraskólans á Hallormsstað. Hann átti 50 ára. afmæli á siðasta ári. SigrUn Hrafnsdóttir á Hallormsstað var ráðin til sögu- ritunarinnarog hefurhUn nú fýrir nokkru lokið handriti að bókinni, en unnið er að kennaratali. Bóka- útgáfan Þjóösaga hefur tekið að sér að gefa bókina út. Ásdís Sveinsdóttir, sem hefur veg og vanda af útgáfunni fyrir hönd kvenfélagasambandsins, biður þá, sem kunna að hafa und- ir höndum gamlar myndir Ur skólastarfinu, að hafa samband við sig. Bók til heiðurs Auði Auðuns Afmælisrit til heiðurs Auði Auðuns sjötugri kemur Ut i dag, 19. jUni'. Otgefendur eru samtök sjálfstaaðiskvenna. Afmælisritið, sem hefur hlotið nafnið „Auðar bók Auðuns” og er safn greina, flestar fræðilegs eðlis eftir 18 höfunda, er 210 siður iSkimisbrotiauk 16 myndasiðna. ýmislegt Happdrætti Þroska- hjálpar ÞROSKAHJALP ■ Dregið hefur verið i almanaks happdrætti landssamtaka þroskahjálpar. Vinningsnúmer i júni er 69385. ósóttir vinningar á árinu eru janUar no. 12168. febrUar no. 28410. mars no. 32491 og mai 58305. Nánari upplýsingar eru i sima 29570. apótek Kvöld, nætur og helgidagavarsla apóteka i Reykjavik er i Vestur- bæjar Apóteki. Einnig er Háa- leitis Apótek opið til kl. 22:00 öll kvöld vikunnar, nema sunnu- dagskvöld. Hafnarfjörður: Hafnfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virk- um dögum frá kl.9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl.10-13 og sunnudag kl.10-12. Upplýsingar i sím- svara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn- unartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-. næt- ur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til k1.19 og frá 21 -22. Á helgi- dögum eropiðfrá kl. 11-12, 15-16 og 20- 21. A öðrum timum er lyf jafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Ketlavikur: Opið virka daga kl. 9 -19, almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.9-18. Lokað i hádeginu milli kl.12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll i síma 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra- bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi- lið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. heilsugæsla Slysavarðstofan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhrTnginn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög- um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild ’ Landspitalans alla virka daga kl. 20- 21 og á laugardögum frá kl.14-16. simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islandser i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum k 1.17-18. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndar- stöð Reykjavlkur á mánudögum kl.16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskírteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Vfðidal. Srmi 76620. Opiðer milli kl.14- 18 virka daga. heimsóknartfmi Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: kl.15 til kl.16 og kl.19.30 til kl.20. Barnaspitali Hringsins: k1.15 til kl.16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til kl.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og k1.18.30 til kl.19. Hafnarbúðir: Alla daga kl.14 til kl.17 og kl.19 til k 1.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl.16 til kl.19.30. Laugardaga og sunnudaga kl.14 til kl.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og kl.18.30 til ki.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kieppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til . kl.16 og kl.18.30 til kl.19.30 ' Flókadeild: Alla daga kl.15.30 til kl.17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.15 til kl. 17 á helgidögum. VifiIsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til kl.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá kl.20-23. Sunnudaga frá kl.14 til kl.18 og kl.20 til kl.23. Sólvangur, Hatnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl.15 til kl.16 og kl.19.30 til kl .20 Sjúkrahúsið Akureyri: Alladaga kl.15- 16 og kl.19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl.19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.15.30-16 og 19.-19.30. bókasöfn AÐALSAFN— Utlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 27155 ,opið mánudaga — föstudaga kl. 9-21. laugardaga 13-16. Lokað á laugard. 1. maí-1. sept. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27 Opið mánudaga-föstudaga kl. 9-21. Laugard. 9-18, sunnudaga 14-18. Qpnunartimi að sumarlagi: Júni: AAánud.-föstud. kl. 13-19 Júli: Lokað vegna sumarleyfa Agúst: Mánud.-föstud. kl. 13-19

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.