Tíminn - 19.06.1981, Blaðsíða 3

Tíminn - 19.06.1981, Blaðsíða 3
Föstudagur 19. júnl 1981 fréttir Skrifstofustjóri Þjóðleikkússins var oft kallaður sem vitni að samtölum þjóðleikhússtjóra fyrir áramót: MUN SJALDNAR KAUAÐUR INN EFTiR UPPSEININGU TÆKIANNA ■ Allt starfsfólk Þjóðleikhússins var boðað til fundar i leikhúsinu sl. þriðjudagskvöld til að ræða upptökutæki þau er fundist höfðu á skrifstofu Sveins Einarssonar þjóðleikhússtjóra. Hófst fundur- inn kl. 23, strax að lokinni leik- sýningu. A fundinum upplýsti ívar Jóns- son, skrifstofustjóri Þjóðleik- hússins, að upptökutækjunum hefði verið komið fyrir þann 15. nóvember sl. Sagði hann að fyrir þau timamót hefði hann oft verið kallaður inn á skrifstofu þjóðleik- hússtjóra til að vera vitni að einkasamtölum sem þar fóru fram. Eftir 15. nóvember hefði hann hins vegar verið kallaður mun sjaldnar til, þ.e. eftir að uppsetningu tækjanna var lokið. Timinn bar þessi ummæli Iv- ars, sem blaðiö hefur samkvæmt áreiðanlegum heimiidum, undir hann sjálfan i gær, en vildi hann hvorki staðfesta þau né neita. A fyrrnefndum fundi starfs- manna Þjóðleikhússins var greinargerð þjóðleikhússtjóra um upptökutækin skýrð, auk þess sem umræða fór fram um málið. Tvær tillögur voru samþykktar á fundinum. Hin fyrri var efnislega á þá leið að ákveðið var að biða og sjá til hvaða framvindu málið fengi hjá þjóðleikhúsráöi, jafn- framt þvi sem óskað var að ráðið tæki sem bráðast afstöðu til þess. Seinni tillagan var þess efnis aö óskað var eftir að starfsfólkinu yrði gerð grein fyrir hvernig kall- og hátalarakerfi hússins virkaði. Þjóðleikhúsráö fjallaði um upp- tökutækjamálið á fundi sinum i gær. Hófst fundurinn kl. 10. Um kl. 14 var fundinum frestað, þar til siðar um daginn, þar sem sam- staða hafði ekki náðst um orðalag yfirlýsingar sem þjóðleikhúsráð hugðist senda frá sér. „Fundinum var frestað þar sem okkur fannst vanta i yfirlýs- inguna ákveðna hluti. Þeir voru siðan settir inn, og eftir það náðist samkomulag um það sem við sendum frá okkur”, sagði Þór- hallur Sigurðsson, leikari, sem sæti á i þjóðleikhúsráði, ásamt Haraldi Ólafssyni, Gylfa Þ. Gislasyni, Þuriði Pálsdóttur og Margréti Guðmundsdóttur. 1 yfirlýsingu þjóðleikhúsráðs segir m.a.: „Til að eyða tor- tryggni hefur orðið fullt sam- komulag um að fjarlægja hljóð- nema þann, sem nýlega var tengdur segulbandi i skrifstofu þjóðleikhússtjóra og annan hljóð- nema á litla sviðinu sem tengdur hefur verið tækjum i herbergi hljóömanns, þannig að engin samtöl verður framvegis hægt að taka upp án vitundar hlutaðeig- andi aðila. Þjóðleikhússtjóri hefur lýst þvi yfir, að upptökutæki þau, sem ný- lega voru sett upp i skrifstofu hans, hafi aldrei veriö notuö til þess að taka upp fundi né samtöl. Telur þjóðleikhúsráð að meö þeim ráöstöfunum, sem gerðar hafa vepið, og yfirlýsingu þjóð- leikhússtjóra sé máli þessu lokið af þess hálfu.” — Kás „Frönsku kartöflurnar” frá Svalbarðseyri renna út: Afkastagetan fjórfölduö ■ „Frönsku kartöflurnar frá okkur hafa likað svo vel, að ekki hefur lilit þvi tekist að anna eftir- spurn. Nú er þvi verið að fjór- falda afkastagetu verksmiðjunn- ar”, sagði Sveinberg Laxdal, á Túnsbergi, formaður Félags kartöflubænda i Eyjafirði, i sam- tali við Timann i gær. Undanfarna 2-3 mánuði sagði Sveinberg hafa verið unnið á tveimur vöktum i kartöfluverk- smiðjunni. Framleiðslan hafi verið um tvö tonn af fullunninni vöru á dag, en það hafi engan veginn dugaðtil. Nú se þvi búið að festa kaup á viðbótartækjum er fjorfaldi afkastagetuna. Tækin séu komin til landsins og nú sé unnið við stækkun húsnæðisins, sem eigi að vera tilbúið fyrir haustiö. Eftir stækkunina er gert ráð fyrir að hægt verði að vinna um 1.000 tonn af frönskum kartöflum á ári, en i þá framleiðslu fara um 2.000 tonn af kartöflum. En það eru um 2/3 hlutar af uppskeru 1. flokks kartaflna á þessu svæði i fyrra. Þessi nýju tæki sagði Svein- berg, eiga aö vera miklu sjálf- virkari en þau sem fyrir eru. Ekki sé þvi gert ráð fyrir fjölgun starfsfólks þrátt fyrir fram- leiðsluaukninguna. — HEI Nær 23 þúsund ölvaðir ökumenn á tfu árum ■ A siðustu tiu árum, frá 1971 til 1980, hafa samtals 22.531 ökumað- ur verið tekinn fyrir meinta ölvun við akstur á landinu, að þvi er kemur fram i yfirliti sem Um- ferðarráð hefur gert. A árinu 1980 voru 2587 ökumenn teknir fyrir meinta ölvun við. akstur. Þetta eru um tuttugu færriökumenn en teknirvoru árið 1979, en hins vegar um eitt hundr- að og fimmtiu fleiri heldur en að meðaltali voru teknir á siðustu fjórum árum, og um þrjú hundruð og sextiu fleiri heldur en að með- altali voru teknir á tiu ára tima- bibnu. Þegar athugað er yfirlit yfir hvernig ölvaöir ökumenn skiptust á milli staða á árinu 1980, vekur athygli að 1046 þessara öku- manna, eða um 40%, voru frá Reykjavik. Þá voru 162 þeirra úr Arnessýslu, 145 frá Keflavik og Gullbringusýslu, 76frá tsafirði og Braut flösku á höfði ungs manns ■ Maður var skorinn á andliti og hálsiað kvöldisl. þriöjudags fyrir utan veitingahúsiö Klúbbinn. Hafði komið til oröaskaks á milli tveggja ungra manna, þar sem annar þeirra vildi ekki láta vin- flösku af hendi við hinn. Varð það til þess að sá siðarnefndi greip flöskuna, braut hana á höfði eig- andans og skar hann með flösku- brotinu á eftir. Gert var að sárum mannsins á slysavarðstofu. — AM Isafjarðarsýslu, 52 frá Eskifirði nesi, og 43 frá Barðarstrandar- og Suður-Múlasýslu, 52 frá Akra- sýslu. — JSG 49 slösuðust í maf ■ Samtals slösuðust 49 i umferð- inni á landinu i maimánuði. Er það 26færri en i fyrra. Hins vegar urðu tvö dauðaslys i mánuðinum nú, en var ekkert i fyrra. Slys i' umferðinni urðu samtals 522 i umferöinni i mai. Þar af varð aðeins um eignatjón að ræða i 481 tilfelli, meiösli urðu i 38 til- fellum, en dauðaslys i 2 tilfellum. Flest uröu slysin i Reykjavik, 224, i Hafnarfirði 34, i Keflavik 30, i Kópavogi 27 og á Akureyri 23. Helmingi fleiri karlar slösuðust heldur en konur. Fjöldi slasaðra eftir fyrstu fimm mánuði ársins var kominn i 228, en 5 höfðu látist af völdum umferðarslysa. Eru slasaðir 37 færri en á sama timabili i fyrra, og einnig hafa 4 færri látist. — JSG Sóttu sjúkling um borð í Skafta SK-3 ■ Slysavarnafélaginu barst hjálparbeiðni frá Otgerðarfélagi Skagfirðinga í fyrradag, vegna tvitugs manns, sem lá fársjúkur um borð í togaranum Skafta SK-3, sem þá var staddur 20 sm. vestur af Stafnnesi. Var talið að um bráöa botnlangabólgu væri að ræða. Svo vel vildi til að þyrla af Keflavikurflugvelli var á æfinga- flugi skammt undan og fór hún til hjálpar, náði manninum um borð ' og var komin með hann til Reykjavikur klukkan 15.20. Hann reyndist vera með sprunginn botnlanga. — AM Brotist inn í Naustið ■ Fimm þúsund krónum var stolið Ur húsi viö Hringbraut i Hafnarfirði á þjóðhátiöardaginn. Ekki var vitað hvenær þjófnaður- inn var framinn, hvort brotist var inn i hUsið um nóttina eða snemma dags. Rannsóknarlög- reglan vinnur að þvi að upplýsa þetta mál. Þá var brotist inn i veitingahús- iðNaustsnemma i gærmorgun og höfðu þjófarnir m.a. á brott með sér fimmtán flöskur af áfengi, en nokkuð af peningum, en ekki var vitað hve háa upphæb var um að ræða. —AM Veiðihornið Rúmlega 200 laxar úr Nordurá 15 punda lax á „Þingeying” ■ Laxveiðin i Noröurá hefur gengið vel að undanförnu og hefur áin gefið af sér um 10 laxa á dag að meöaltali og vel það siðan hún var opnuð. Er viö höfðum samband við veiðihUsið þar i gær voru komnir þar á land 204 laxar en tilgamans má geta þess að 18 laxar fengust Ur ánni á þjdö- hátiðardaginn. Stærsti laxinn sem kominn er á land er 15 pund. Hann fengu þeir Eyþór Sigmunds- son og Sighvatur Valdimars- son á fluguna „Þingeying” og tók laxinn við Bryggjurnar. Að sögn Rannveigar Bjarnadóttur i veiöihUsinu þá hefur veðrið verið frekar leið- inlegt að undanförnu en veiöi- mennimir láta það ekki á sig fá. Rúmlega 120 úr Þverá 1 gær voru komnir rúmlega 120 laxar Ur Neöra svæöinu i Þverá og hefur veiðin glæðst mikiö á undanförnum dögum en hUn datt nokkuð niöur eftir góöa byrjun. Aö sögn Markúsar Stefáns- sonar þá er gott vatn i ánni nú og þvi von á að góö veiði haldist áfram. Enn hefur enginn fengið stærri lax en Edda Guð- mundsdóttir er veiddi þar einn 19 punda á fyrstu dögunum i ánni. — FRI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.