Tíminn - 19.06.1981, Blaðsíða 12

Tíminn - 19.06.1981, Blaðsíða 12
12_____________________________ dagskrá hljóðvarps og sjónvarps Föstudagur 19. júnl 1981 Föstudagur 19. júnl 1981 17 AÐ OFAN ■ Lars Höy og Kirsten Olesen sjást hér sem Jesper og Sisse í danska sjónvarpsleikritinu //Saxófónninn", sem er á dagskrá í sjonvarpinu á mánudagskvöld kl. 21.15. EFST TIL HÆGRI ■ DALLAS. 7. þáttur er sýndur á miövikud. 24. júní kl. 21.15. Hérsjáum við bræðurna, þá J.R. og „Glataða soninn" sem kominn var heim aftur. Þeir eru leiknir af Larry Hagman og David Ackroyd. TIL HÆGRI HAn-Ubi'e-iBlat!<e tónliftar™aður er 94 ára. Hann segir frá kynnum sínum af Scott Joplin i kanadískum sjónvarpsþætti, sem heitir „Allir leika þeir ragtime . i þættinum koma fram fleiri tónlistarmenn, m.a. Joe „Finger' Carr, Max Morath, lan Whitcomb og fleiri kl.21.00 á laugardag 27. júní. TIL VINSTRI ■ Jórunn Viðar, tónskáld og píanóleikari kemur fram í þætti Egils Friðleifssonar, „Tónlistarmenn". Hann ræðir við hana og flutt verður tónlist hennar. EFST TIL VINSTRI ■ „Lengir hláturinn lífið?", um þá spurningu hefur verið tekinn sjónvarpsþáttur i umsjá Ólafs Ragnarssonar. Dagskrá útvarpsins 21. júnftil 27. júní 1981 útvarp Sunnudagur 21. júni 8.00 Morgunandakt Séra Siguröur Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. For- ustugreinar dagbl. (Utdr.). 8.35 Létt morgunlög Sænskar lúörasveitir leika. 9.00 Morguntónleikar a. Kvintett i' D-dúr eftir Jo- hann Christian Bach. Ars Rediviva kammerflokkur- inn leikur. b. Divertimento i Es-dúr eftir Joseph Haydn. Hátiöarhljómsveitin I Lu- zern leikur, Rudolf Paum- gartnerstj.c. „Sileti venti”, kantata fyrir einsöng og hljómsveit eftir Georg Friedrich Hándel. Halina Lukomska syngur meö Collegium Aureum-- kammersveitinni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Út og suöur: „Staldraö viö I SUrlnam ” Jon Ármann Héðinsson segir frá. Um- sjón: Friörik Páll Jónsson. 11.00 Prestsvlgsla i Dómkirkj- imni. (Hljóörituö 10. mai s.L). Biskup Islands, doktor Sigurbjörn Einarsson, vlgir Hannes Orn Blandon cand. theol. til ölafsf jarðar- prestakalls. Vígsluvottar: Séra Einar Sigurbjörnsson prófessor, séra Kristján BUason dósent, séra Bjarni Sigurðsson lektor og séra bdrir Stephensen. Biskup tslands, doktor Sigurbjörn Einarsson, predikar. Organleikari: Marteinn H. Friöriksson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Úr seguibandasafninu: Þingeyskar raddirbar tala m.a.: Benedikt Sveinsson, Guömundur Friöjónsson, Jónas Jónsson frá Hriflu, Jónas Kristjánsson, Karl Kristjánsson, Kristján Frið- riksson, Oddný Guömunds- dóttir, Sveinn Vikingur, Þórarinn Björnsson, Þor- kell Jóhannesson, Þóroddur Guömundsson, Þóroddur Jónasson og þingeyskir rímsnillingar. Baldur Pálmason tók saman — og kynnir. 15.00 Miödegistónleikar a. „Vorblót”, balletttónlist eftir Igor- Stravinsky. Sin- fóniuhljómsveitin i Varsjá leikur, Bohdan Wodiczko stj. b. Konsert fyrir fiölu, selló, pianó og hljómsveit eftir Paul Constantinescu. Stefán Gheorghiu, Radu Aldulescu og Valentin Ghe- orghiu leika meö Sinfónfu- hljómsveit Utvarps og sjón- varps i BUkarest, Josif Conta stj. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Náttúra tslands — 1. þáttur Eldvirkni I landinu. Umsjón: Ari Trausti Guö- mundsson. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áöur). 17.05 „Veglaust haf’Matthias Johannessen les frumsam- in, óbirt ljóö. 17.25 A ferö Óli H. Þórðarson spjallar við vegfarendur. 17.30 „Tónaflóö” Lög Ur ópe- rettum og önnur lög. Ýmsir flytjendur. 18.00 Hljómsveit Wal-Bergs leikur létt lög. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Minningar frá Berlin Pétur Pétursson ræöir viö Friðrik Dungal, fyrri þátt- ur. 20.05 Harmónikuþáttur Högni Jónsson kynnir. 20.35 Bernskuminning Mar- grét Helga Jóhannsdóttir les frásögn Ingunnar Þórðardóttur. 21.00 Frá tónleikum karla- kórsins Geysis á Akureyri i vor Einsöngvarar: Ragnar Einarsson, Sigurður Svan- bergsson, Siguröur SigfUs- son og örn Birgisson. U ndirl eikarar : Bjarni Jönatansson og Jóhann Tryggvasön. Stjórnandi: Ragnar Björnsson. 21.40 i fjör meö sólinni Þjóö- sögur frá Belgiu og LUxem- borg. Dagskrá frá UNESCO. Þýöandi: Guö- mundur Amfinnsson. Um- sjón: Óskar Halldórsson. i Lesarar með honum : Hjalti Rögnvaldsson, Elin Guö- jónsdóttir, Sveinbjörn Jóns- son og Völundur Óskarsson. 22.00 Kenneth McKellar syng- ur ástarsöngva með hljóm- sveitarundirleik. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöidsins. 22.35 Séð og lifaöSveinn Skorri Höskuldsson les endur- minningar Indriöa Einars- sonar (40). 23.00 Kvöldtónleikara. „Æska og ærsli”, forleikur eftir Eduard du Puy. Konung- lega hljómsveitin i Kaup- mannahöfn leikur, Johan Hye-Knudsen stj. b. „Tón- listarskólinn”, balletttónlist eftir Holger Simon Paulli. Tivolihljómsveitin i Kaup- mannahöfn leikur, Ole Hen- rik Dahl. stj. c. „Alfhóll”, leikhUstónlist eftir Fried- rich Kuhlau. Konunglega hljómsveitin i Kaupmanna- höfn leikur, Johan Hye- Knudsen stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 22. júni 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Valgeir Astráðs- son flytur (a.v.d.v.). 7.15 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og MagnUs Pétursson pianóleikari. 7.25Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Hólmfriöur Pétursdóttir talar. 8.15Veöurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (Utdr.). Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Gerður” eftir W.B. Van de Hulst. GuörUn Birna Hannesdóttir byrjar aö lesa þýöingu Gunnars Sigurjóns- sonar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Um- sjónarmaöur: Óttar Geirs- son. Rætt er við Ólaf Guö- mundsson deildarstjóra um starfsemi bUtæknideildar á Hvanneyri. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 A mánudagsmorgniÞor- steinn Marelsson hefur orð- iö. 11.15 M or g un tönleika r Si nfóníuhl jómsveit LundUna leikur „Fiörildið”, balletttónlist eftir Jacques Offenbach, Richard Bonynge s t j. / Margit Schramm, Rudolf Schock, Ferry Grummer, Dorothea Chryst, Gunther Arndt-kór- inn og Sinfóniuhljómsveit Berli'nar flytja atriöi Ur „Paganini”, óperettu eftir Franz Lehar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Ólafur bórðarson. 15.10 Miðdegissagan: „Læknir segir frá” eftir Hans Killian Þýöandi: Freysteinn Gunnarsson. Jóhanna G. Möller les (5). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar Leonid Kogan og Rikishljómsveitin í Moskvu leika Konsert- rapsódíu fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Aram KatsjatUrían, Kyrill Kond- rashin stj./ Filharmóniu- sveitin i Vin leikur Sinfóniu nr. 1 í e-moll op. 39 eftir Jean Sibelius, Lorin Maazel stj. 17.20 Sagan: „Hús handa okk- ur öllum” eftir Thöger Birkeland Siguröur Helga- son les þýöingu sina (2). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Báröur Jakobsson talar. 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 21.30 Ú t v a r p s s a g a n : „Ræstingasveitin” eftir Inger Alfvén Jakob S. Jóns- son les þýöingu sina (11). 22.00 Paul Tortelier leikur á selló lög eftir Paganini og DvorákShuku Iwasaki leik- ur meö á pianó. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Samskipti tslendinga og Grænlendinga Gisli Kristjánsson fyrrverandi ritstjóri flytur erindi. 23.00 Kvöldtónleikar a. Sinfóniuhl jómsveitin i Berli'n leikur valsa eftir Emil Waldteufel. Robert Stolz stj. b. „Greifinn af Luxemborg” eftir Franz Lehar. Hilde Gueden og Waldemar Kmentt syngja atriði Ur óperettunni með kór og hljómsveit Rikis- óperunnar i Vínarborg, Max Schönherr stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriöiudagur 23. iúni 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Leikfimi 7.25 Tónleikar. bulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá Morgunorö. Ólafur Haukur Arnason talar. 8.55 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Gerður” eftir W.B. Wan de Hulst. GuörUn Birna Hannesdóttir les þýöingu Gunnars Sigurjónssonar (2). 9.20 Leikfimi 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Svala Nielsen syngur lög eftir Ingólf Sveinsson, GuðrUn Kristinsdóttir leikur með á pianó. 11.00 „Man ég þaö sem lögnu leið” Umsjón: Ragnheiöur Viggósdóttir. „Löng ferö með litinn böggul”, frum- saminn frásöguþáttur um Arna MagnUsson frá Geitarstekk. Lesari ásamt umsjónarmanni: Þorbjörn Sigurðsson. 11.30 Morguntónleikar Josef Hála leikur á pianó Sjö tékkneska dansa eftir Bohuslav MartinU/Itzhak Perlman og André Prévin leika saman á fiölu og pianó lög eftir Schott Joplin. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 15.10 Miödegissagan: „Lækn- ir segir frá” eftir Hans Killian Þýöandi: Frey- steinn Gunnarsson. Jó- hanna G. Möller les (6). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Liv Glaser leikur pianólög eftir Agathe Backer- Gröndahl/Dietrich Fischer- Dieskau syngur ljóöasöngva eftir Giacomo Meyerbeer. Karl Engel leikur með á píanó/ Paul Tortelier og Eric Heidsieck leika Selló- sónötu nr. 1 i d-moll op. 109 eftir Gabriel Fauré. 17.20 Litli barnatiminn Stjórnandi: Finnborg Scheving. Tvö börn, Elsi Rós Helgadóttir og Armann Skæringsson, bæöi fimm ára, aöstoöa við aö velja efni f þáttinn. M.a. les stjórnandinn fyrir þau sög- una „Góöa nótt, Einar As- kell” eftir Gunnillu Berg- ström í þýöingu SigrUnar Arnadóttur. 17.40 Aferð Óli H. Þórðarson spjallar viö vegfarendur 17.50 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Umsjónar- maöur: Sigmar B. Hauks- son. Samstarfsmaöur: Ásta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. 20.00 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni RUnar Agnarsson. 20.30 „Man ég þaö sem löngu leið” (Endurt. þáttur frá morgninum). 21.00 Nutlmatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Ræstingasveitin” eftir Inger Alfven Jakob S. Jóns- son les þýöingu sina (12). 22.00 Kórsöngur Madrigala- kórinn i Klagenfurt syngur austurrisk þjóðlög: GUnther Mittergradnegger stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fyrir austan fjall Umsjón: Gunnar Kristjáns- son kennari á Selfossi. Greint veröur frá utanför Karlakórs Selfoss til Wales i sumar og sagt frá nýrri iþróttamiöstöö á Selfossi. 23.00 A hljóðbergi. Umsjónarmaöur: Björn Th. Björnsson listfræð- ingur. „The Playboy of the Western World” eftir John Millington Synge. Cyril Cus- ack, Siobhan McKenna og aðrir leikarar Abbey-leik- hUssins i Dýflinni flytja: fyrri hluti. Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 24. júni 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.7.15 Leikfimi 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorð. Séra Dalia Þórðar- dóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. degbl. (Utdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Gerður” éftir W.B. Van de Hulst. GuðrUn Birna Hannesdóttir les þýðingu Gunnars Sigurjónssonar (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigl- ingar Umsjón: Ingólfur Arnarson. Fjallaö er um Sölusamband islenskra fiskframleiðenda og rætt við Þorstein Jóhannesson ný- kjörinn formann sambands- ins. 10.45 KirkjutónlistFrá alþjóö- legu orgelvikunni i Nlírnberg s.l. sumar. Robert Lehrbaumer, Jenny Stoop og Wolfgang . Zerer leika orgelverk eftir Benjamin Britten, John Maurice Greene, J.S. Bach og John Stanley. 11.15 „Valur vann” Smásaga eftir Valdisi Halldórsdóttur, höfundur les. 11.30 Morguntónleikar, Hanneke van Bork, Alfreda Hodgson, Ambrosiusar-kór- inn og Nýja filharmóniu- sveitin i Lundúnum flytja þætti úr „Jónsmessunætur- draumi” eftir Felix Mendelssohn’, Rafael Friibeck de Burgos stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. Miövikudags- syrpa — Svavar Gests. 15.10 Miðdegissagan: „Lækn- ir segir frá” eftir Hans KillianÞýöandi: Freysteinn Gunnarsson. Jóhanna G. Möller les (7). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar Sinfóniuhljómsveitin i Malmö leikur „Mid- sommarvaka”, sænska rapsódiu nr. 1 op. 19 eftir Hugo Alfvén; Fritz Busch stj. / Sinfóniuhljómsveit sænska Utvarpsins 'eikur Sinfóniu nr. 2, „Suðurferö” eftir Wilhelm Peterson- Berger; Stig Westenberger stj. 17.20 Sagan: „Hús handa okk- ur öllum” eftir Thöger Birkeland Sigurður Helga- son les þýðingu sina (3). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Sumarvaka a. Kórsöng- urSamkór Árskógsstrandar syngur undir stjórn Guðmundar Þorsteinsson- ar, Kári Gestsson leikur með á pianó. b. „Skip heiö- rikjunnar” Arnar Jónsson les kafla Ur „Kirkjunni á fjallinu” eftir Gunnar Gunnarsson i þýöingu Halldórs Laxness. c. Lauf- þytur Helga Þ. Stephensen les vor- og sumarljóð eftir Sigriði Einars frá Munaðar- nesi. d. Þegar landiö fær mál Torfi Þorsteinsson bóndi i Haga i Hornafirði segir frá bændaför Austur- Skaftfellinga um Vestur- land og Vestfirði fyrir fjór- um árum; Öskar Ingimars- son les frásögnina. 21.30 Útvarpssagan:. „Ræst- ingasveitin” eftir Inger Alfvén.Jakob S. Jónsson les þýöingu sina (13) 22.00 Sinfónluhljómsveit Lundúna leikur ungverska dansa eftir Johannes Brahms,’ Willi Boskovsky stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 iþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar 22.55 Kvöldtónieikar a. „Töfraskyttan”, forleikur eftir Carl Maria von Weber. Filharmóniuhljómsveitin i Lso Angeles leikur; Zubin Metha stj. b. „Slavneskur mars” op. 31 eftir Pjotr Tsjaikovský. Leonard Berstein stj. c. Divertimento nr. 3 i C-dúr

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.