Fréttablaðið - 02.02.2008, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 02.02.2008, Blaðsíða 40
● hús&heimili Sambýlisfólkið Ásdís Eckhart og Ólafur Þorsteinsson hefur lengi haft mikið dálæti á gömlum húsum og dreymdi um að eignast slíkt hús í vesturbæ Reykjavíkur. Eftir ákafa en árangurslausa leit sættust þau á að kaupa sér fallegt fimm her- bergja hús í Smáíbúðahverfinu þótt þeim þætti húsið helst til ungt enda ekki nema 58 ára gamalt. „Þetta er í raun mun nútíma- legra heldur en við höfðum hugsað okkur,“ segir Ásdís sem er uppal- in í miðbænum og bjó síðast ásamt Ólafi í húsi frá árinu 1905. Hún við- urkennir að í fyrstu hafi henni liðið svolítið eins og hún væri að flytja frá Manhattan til Brooklyn, þótt sá samanburður sé kannski fullýkt- ur. Enda stóðst húsið flestar kröf- ur þeirra þegar öllu var á botninn hvolft, en í þeim fólst að finna rúm- gott framtíðarheimili á viðráðan- legu verði meðal annars þar sem parið átti von á sínu fyrsta barni. „Ég var einmitt barnshafandi,“ rifjar Ásdís upp en svo skemmti- lega vildi til að erfðaprinsinn, son- urinnn Styrmir Bergur, fæddist um það leyti sem samningar voru und- irritaðir. Hún bætir við að húsnæð- ið hafi verið valið með það fyrir augum að hægt yrði að fjölga erf- ingjunum í framtíðinni og jafnvel fá sér einn hund, svo þau gætu orðið Þessi leyndardómsfulla hurð liggur að leikherbergi Styrmis Bergs. Þennnan stól erfði Ólafur eftir afa sinn, sem er vinsæll meðal gesta enda með ein- dæmum þægilegur, að sögn Ásdísar. Svefnherbergið er stílhreint og bjart. Gott að búa í Brooklyn ● Ásdísi Eckhart og Ólafi Þorsteinsson líkar vel í nýuppgerðu húsi í Smáíbúðahverfinu. Mæðginin Ásdís og Styrmir hæstánægð á nýuppgerðu heimilinu. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Falleg tekk-húsgögn sem ýta undir sixties-áhrifin. Gamla þvottahúsinu var rutt burt til að stækka eldhúsið. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR ÁRNASON Danfoss X-tra línan TM Ný lína af ofnhitastillum sem eru hannaðir fyrir handklæða- og sérhannaða ofna Einstök hönnun samstæðar lausnir Danfoss stjórnbúnaður fyrir hitakerfi fæst í öllum helstu lagnaverslunum landsins 2. FEBRÚAR 2008 LAUGARDAGUR6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.