Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.02.2008, Qupperneq 34

Fréttablaðið - 07.02.2008, Qupperneq 34
[ ] Húsgögn frá hinu svokallaða Biedermeier- tímabili eru hagnýt og fáguð. Biedermeier-tímabilið vísar til byggingalistar, húsgagnahönnunar og ýmissa listgreina frá árunum 1815 til 1848 í Evrópu. Það er frá því Vínarþing- ið var haldið í lok valdatíma Napóleóns Bonaparte og þar til borgarastéttirnar gerðu uppreisn. Biedermeier sem nafn á tímabili varð þó ekki til fyrr en um 1900. Nafnið vísar til dulnefnisins Gottlieb Biedermair, en undir því skrifuðu læknirinn Adolf Kussmaul og lögfræðingurinn Ludwig Eichrodt ljóð í blaðið Fliegende Blätter í München árið 1855. Oft voru þetta gamansamar vísur og ádeilur. Nafnið settu þeir saman úr tveimur ljóðum eftir Joseph Victor von Scheffel sem höfðu verið birt í sama blaði árið 1848. Biedermeier-stíllinn hafði mikil áhrif á húsgagnagerð í hinum þýskumælandi heimi en breiddist þaðan til Skandinavíu. Í upphafi var áhersla á skýrar línur, mínimalisma í skreytingum og fágun. Húsgögnin áttu ekki að endurspegla íburð heldur lýsa þægindum og vera hagnýt. Fyrstu húsgögnin af þessari gerð urðu til í Vínarborg og voru ensk húsgögn höfð sem fyrir- mynd. Mikil áhersla var lögð á gæði handverksins. Síðar færðist stíllinn meira í áttina að rómantík og íburðarmikill útskurður og skreytingar urðu meira áberandi enda hin rísandi millistétt viljug að sýna nýtilkomið ríkidæmi sitt. Í húsgögn frá þessu tímabili var notaður efniviður frá Evrópu eins og kirsu- berjaviður, askur og eik frekar en innflutt efni eins og mahóganí. solveig@frettabladid.is Blómaskeið listamanna Biedermei- er-tímabilið náði frá 1815 til 1848 og hafði mikil áhrif á bókmenntir og listir en einnig arkitektúr og húsgagnagerð. Sorpa breytti gjaldskrá sinni 1. janúar síðastliðinn. Hækkunin er samkvæmt vísitölu. www.sorpa.is N O RD IC PH O TO S/G ETTY Suðurlandsbraut 10 Reykjavík Sími 568 3920 & 897 1715www.billiard.is Púl er kúl kúlu fyrir kúlu verður byrjandinn að meistara Hágæða 6 vasa púlborð á einstöku verði PARKET...FLÍSAR...PARKET...FLÍSAR. E...FLÍSAR...PARKET...FLÍSAR...PARK R.PARKET...FLÍSAR...PARKET...FLÍSA E...FLÍSAR...PARKET...FLÍSAR...PARK RPARKET FLÍSAR PARKET FLÍSA... ... ... . ...FLÍSAR...PARKET...FLÍSAR...PARKE PARKET...FLÍSAR...PARKET...FLÍSAR. E...FLÍSAR...PARKET...FLÍSAR...PARK R.PARKET...FLÍSAR...PARKET...FLÍSA Ú LÞúsundir fermetra af flísum með 20-70% afslætti Plastparket frá 890 kr/m 2 Eikarparket 14 mm 3 stafa verð kr 2.290 kr/m 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.