Fréttablaðið - 15.02.2008, Qupperneq 68
32 15. febrúar 2008 FÖSTUDAGUR
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Ég var að
hugsa um
svolítið...
Ég held að Palli og Sara
hafi verið að rífast.
Já,
já!
Flyttum
saman?
Þetta með að borga tvær
húsaleigur... Það er nú frekar
tilgangslaust! Þú ert hvort
sem er alltaf hjá mér, eða ég
hjá þér! Svo ég var að hugsa
að það væri kannski jafn gott
að við...
Veistu... tvær
húsaleigur! Það er
frekar tilgangslaust.
Þá er kannski jafn
gott að við...
Jaaaá...
Júú...
Já! Varstu að
hugsa um það
sama?
Mmh?
Ég er að reyna
að hjálpa.
Svo honum
líður virki-
lega illa.
Kaloríu-
meðferð? Ef þú efast, berðu
mat á sárið.
...og veifaði bless, þegar
hún reið framhjá enginu
og út í víðáttuna.
Mjá
Móðgaðu
aldrei kokkinn.
Það var
ekkert.
Takk, pabbi! Og takk, mamma! En sætt að hún
vildi láta okkur
skiptast á að lesa
upphátt í kvöld.
Ohh. En
dásamlegt
barn!
Þetta var rétt hjá
þér. Mamma er
miklu andfúlli en
pabbi.
Það vantaði
tómatsósu!
Og Davíð, lofar
þú að elta Lísu í
verslunarferðum
og verða aldrei
þreyttur?
Í gær fögnuðu elskendur
um víða veröld Valentín-
usardeginum – bleikasta
og væmnasta degi ársins.
Ég notaði tækifærið og
ræddi við vinkonu mína
um tilbúnar hátíðir eins
og þessa sem við látum
stjórna lífi okkar. Báðum þótti
okkur skrítið að alvöru stórhátíðir
eins og jól, páskar og hvítasunna
hefðu bara lítinn staf í nafni sínu á
meðan Valentínusardagurinn skart-
aði stórum staf. Auðvitað vissum
við bæði ástæðuna, enda dregur
dagurinn nafn sitt af heilögum Val-
entínusi. Engu að síður þótti okkur
skemmtilegra að kenna hinni miklu
aðdáun Íslendinga á amerískri
menningu um stóra stafinn. Við
Íslendingar höfum nefnilega alltaf
verið fljótir til að ættleiða amer-
íska siði og ósiði.
Í kvikmyndinni Eternal Sunshine
of the Spotless Mind segir að
Valentínusardagurinn sé dagur sem
framleiðendur póstkorta hafi fund-
ið upp. Eflaust er margt til í því,
enda er áætlað að um milljarður
Valentínusarkorta séu sendur
manna á milli ár hvert. Það er því
mikill iðnaður og fjöldi starfa skap-
ast í kringum þessa væmni. Af ein-
hverri undarlegri og óskiljanlegri
ástæðu fékk ég samt ekki neitt af
þessum fjölmörgu kortum. Ég lét
sem mér væri sama. Ég væri hvort
eð er of kúl fyrir svona lagað. Samt
fann ég að innst inni langaði mig í
Valentínusarkort. Sennilega eru
allir örlítið væmnir inni við beinið,
sama hversu töff þeir látast vera.
Það er því leiðinlegt að við höfum
ekki innleitt annan og betri sið frá
Bandaríkjunum en það er dagur
þeirra sem eru á lausu. Sá dagur
heitir upp á enska tungu Singles
Awareness Day (skammstafað
SAD) og er ýmist haldinn hátíðleg-
ur daginn fyrir eða eftir Valentín-
usardag. Þá koma einhleypingar á
öllum aldri saman og fagna sjálfum
sér. Í dag er því rétti tíminn fyrir
okkur sem erum á lausu til að bera
höfuðið hátt. Við getum meira að
segja „híað“ á væmnu og ástföngnu
pörin sem leiðast um götur og
stræti. Í dag eru þau kjánaleg. Í
dag erum við sigurvegarar. Gleði-
legan dag einhleypra.
STUÐ MILLI STRÍÐA Dagur einhleypra
ÖRLYGUR HNEFILL ÖRLYGSSON FÉKK EKKERT VALENTÍNUSARKORT Í GÆR
MasterCard
Mundu
ferðaávísunina!
SÉRFERÐIR