Fréttablaðið - 15.02.2008, Blaðsíða 75

Fréttablaðið - 15.02.2008, Blaðsíða 75
FÖSTUDAGUR 15. febrúar 2008 39 og stjórnmálarýnirinn Stephen Col- bert er mikill aðdáandi. Áhrifin ótvíræð Fáar plötur hafa verið nefndar eins oft og ITAOTS þegar tónlistar- menn nútímans hafa verið spurðir um plötur sem hafa haft áhrif á sig. Hvernig Mangum söng af ástríðu, geðveiki, ruglingi, sárs- auka og von heltók undirmeð vitund manna og dró fólk að sér. Platan hefur einmitt haldið sig í undir- meðvitund tónlistarheimsins, geymd en langt frá því gleymd. Í raun markaði NMH sérstök spor innan grasrótarinnar sem spor- göngumenn sveitarinnar hafa reynt að fylgja og gera í raun enn. Fyrir áhugasama um frekari lesn- ingu um ITAOTS og NMH má benda á mjög ítarlega umfjöllun Pitchfork, grein með myndbönd- um hjá Stereogum og áhugaverð eftirmæli inni á Audiogalaxy.com. YFIRLÝSTIR AÐDÁENDUR ■ Arcade Fire ■ Beirut ■ Brand New ■ Bright Eyes ■ Caribou ■ Cursive ■ The Decemberists ■ of Montreal ■ Oh My! Oh No! ■ Rogue Wave ■ The Shins Rokksveitin Munich frá Árósum í Danmörku heldur tónleika hér- lendis á næstunni, meðal annars á Gauknum föstudaginn 22. febrúar. Munich var ein af spútnikhljóm- sveitum síðasta árs á öldum ljós- vakans hérlendis og sat hún á toppi X-Dómínóslistans í nokkrar vikur með laginu The Young Ones. Vinsældirnar komu meðlimum sveitarinnar þægilega á óvart og fór hún í nokkur viðtöl í heima- landinu í framhaldinu. Frumburður Munich, Those Who Dare, kemur út bráðlega en sveitin hefur nú þegar fengið jákvæða umfjöllun hjá helstu tón- listarmiðlum Danaveldis, þ. á m. Gaffa, stærsta tónlistarblaði landsins. Miðaverð á tónleikana á Gauknum er 1.500 krónur og verð- ur Jan Mayen önnur af upphitun- arsveitunum. Nánari upplýsingar um Munich má finna á síðunni myspace.com/munichdk. Munich til Íslands MUNICH Hljómsveitin Munich er á leiðinni til Íslands. ARCADE FIRE BRIGHT EYES OF MONTREAL Drangajökull Grímsey Hofsjökull Húnaflói BlöndulónÓvænt samband á Ströndum Gríptu augnablikið og lifðu núna Flugmaður einn heldur því blákalt fram að hann hafi náð sambandi með GSM síma þar sem hann var staddur í Gjögri. Þykir mönnum það með ólíkindum, enda ekki vanir slíkum munaði á þessum slóðum. Er skýringanna helst að leita í því að maðurinn var með síma frá Vodafone. – Sönn saga frá 1414. Með tilkomu langdræga GSM kerfisins býður Vodafone nú stærsta GSM þjónustusvæðið á Íslandi. Skiptu yfir til Vodafone, án þess að skipta um símanúmer, með einu símtali í 1414 – strax í dag. Stærsta GSM þjónustusvæðið F í t o n / S Í A A ug lý si ng as ím i – Mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.