Fréttablaðið - 26.02.2008, Side 36
26. febrúar 2008 ÞRIÐJUDAGUR6
SMÁAUGLÝSINGAR
Hljóðfæri
Frábærar fermingargjafir!
Þjóðlagagítar pakki frá kr. 9.900.
Rafmagns Gítarpakki frá kr. 19.900.
Bassag.pakki frá 29.900 kr. Trommusett
frá kr. 39.900. Gítarinn Stórhöfða 27 S.
552 2125 www.gitarinn.is
Mikið úrval af nýjum og notuðum harm-
onikkum á frábæru verði! www.4you.is
Eddufelli 2 s. 564 2030
Vélar og verkfæri
Handlyftivagnar 2.500 Kg Hraðlyfta
(QL). Verð 24.900 þús. PON ehf s.
552 0110.
Til bygginga
Mótaborð (dokar) 1.545 kr/m2, timbur
1x6 & 2x4. Uppl. í s. 840 7273 og á
ulfurinn.is
Verslun
HEILSA
Baðstaðir
Japanska baðið - Nýtt -
Nýtt - Nýtt !
Líkamsskrúbbun - pottur (frítt) - Power
nudd - gómsætur matur. Verð kr. 5500.
Detox = úthreinsun ofl. Japanska baðið,
Skúlagötu 40, gengið inn frá Barónstíg.
(Næsta hús við Janus). S. 823 8280.
Heilsuvörur
Árangur með Herbalife í 28 ár. Pantaðu
frían prufupakka. Edda Borg S. 896-
4662 www.lifsstill.is
Botnlaus orka betri líðan! Herbalife
Shapework. Heilsuráðgjöf og eftirfylgni.
Kaupauki fylgir. Halldóra Bjarna hjúkr-
unarfræðingur. www.halldorabjarna.is
S. 861 4019 & 868 4876.
Taktu þér tak! Með Herbalife nærðu
árangri og betri líðan. Erla Bjartmarz, s.
899 4183 www.eco.is
LR Henningskúrinn. Frábær árangur!
Uppl. hjá Önnu í s. 699 7379 & 662
5599.
Vitu komast í form fyrir sumarið? 52 kg.
farin! LR-kúrinn er ótrúlega hraðvirkur
og auðveldur. Hentar öllum. Uppl. í s.
891 6264 & allax@simnet.is
Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu
Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@ismennt.
is
Nudd
Whole body massage Telepone 862
0283.
Námskeið
Jóga & Velliðan á Reykholti www.ice-
landyoga.com S: 435-1260
Ýmislegt
Súrefnismettunarmælar á frábæru verði.
Einnig höfum við aðgang að öllum
mögulegum vöruflokkum. Það sem við
eigum ekki reynum við að útvega. K-
Matt ehf. S. 421 8999 eða k-matt@
simnet.is Opið 09-11:30 & 13:15-16:30
alla virka daga.
SKÓLAR &
NÁMSKEIÐ
Námskeið
INTENSIVE ICELANDIC-ÍSLENSKA FYRIR
ÚTLENDINGA: Start 3/3, 31/3: Level
I; 4 weeks; Mnd-Frd;18-19:30. Level
II: 7 weeks: Mnd/Wdn/Frd; 20-21:30.
Start: 25/2, 14/4. Level III:10 weeks:
Tuesd/Thurd; 20-21:30. Start 18/3,
27/5. Ármúli 5. s.5881169, www.icetr-
ans.is/ice
HEIMILIÐ
Húsgögn
Brúnt leðursófasett til sölu, 3ja sæta
og 2 stólar. Vel með farið. Verð 50 þús.
Uppl. í s. 899 0713.
Barnagæsla
Ung hjón í hlíðunum óska eftir barna-
píu, 15 ára eða eldri, til að gæta 2
barna nokkur kvöld í mánuði. Uppl. í
s. 843 9567.
Dýrahald
Hundagalleríið auglýsir
Smáhundar til sölu. Kíktu á
heimsíðu okkar: www.dals-
mynni.is
Sími 566 8417 og www.dals-
mynni.is
HRFÍ ættbókafærðir labradorhvolpar
til sölu. Tilbúnir til afhendingar í byrjun
mars. Upplýsingar í síma 4760011
Mjög fallegir hreinræktaðir Chihuahua
hvolpar til sölu. Uppl. í s. 897 8848.
Ýmislegt
Splunkunýjar HANAK gæða innréttingar
til sölu. Fást undir kostnaðarverði. Uppl.
í s. 697 4008.
TÓMSTUNDIR
& FERÐIR
Gisting
Til leigu á Spáni allan ársins hring,
Barcelona, Costa Brava, Menorca,
Valladolid. Uppl. í s. 899 5863 www.
helenjonsson.ws
Hestamennska
Flísábreiða með belgól kr. 3.830 kr. Tito.
is Súðarvogi 6. S. 861 7388.
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
Góð 4 herbergja íbúð í 101 til leigu.
Upplýsingar í síma 695 1730.
73fm 4 herbergja íbúð til leigu í
Austurbænum. 150 þús. á mán. Uppl.
í síma 824 0204 á milli 17-18.
63fm nýuppgerð íbúð í modern stíl í
vesturbænum til leigu. Eitt svefnhergi
ásamt stóru opnu rými. Verð 125 þús.
Hægt að fá með húsgögnum. Uppl. í s.
824 0204 á milli 17-18.
Snorrabraut! 65 fermetra íbúð til leigu
áSnorrabraut frá 1.mars - 1.maí. Uppl.
í s. 865 3414.
Room to rent. For 1 person. Close to
Hlemmur. S. 661 5219.
4 herb. 107 fm íbúð með bílskýli í
Grafarvogi til leigu. V. 175 þús. á mán.
Uppl. í s. 699 5552.
Til leigu björt og falleg 150 fm. 4 herb
sérhæð í tvíbýli í Grafarvogi ásamt 29
fm. áföstum bílskúr. Leigutími 3-5 mán,
jafnvel lengur. Leigist með eða án hús-
gagna. Uppl. í s. 862 9696.
3 herb. íbúð með húsg. til leigu í 113 í
3 mán. Leiga 125 þús. Laus strax. Uppl.
í s. 562 5410.
Til leigu rúmgóð 2 herb. íbúð í lyftuhúsi
á svæði 111. Laus frá 1. mars. Uppl. í .s
896 8599.
Til leigu lítið herb. á sv. 105 fyrir róleg.
og reglus. einstakl. Með sameig. eldh.
og baðh. Uppl. í s. 895 1441 e.kl.14
Góð 4 herbergja íbúð í 101 til leigu.
Upplýsingar í síma 695 1730.
Húsnæði óskast
Óska eftir íbúð með húsgöngum í 1
mán. frá 1 mars á stórreykjavíkursv.
Einnig vantar 3-4 herb. íbúð frá 1
mars(langtímaleiga). Reglusamnir og
skilvísir leigendur, meðmæli ef óskað
er. Uppl. í s. 696 6909.
Gisting
Rooms for long term rent in Reykjavik
and Hafnafjordur. Free use of kitchen,
bathroom, washer, dryer, staterlight TV
and internet. Call 824 4530
Geymsluhúsnæði
Til leigu sér geymslubil 7, 10 og 17 m2.
Einnig bretti. Búslóðir, fyrirtæki, iðnað-
armenn. Upphitað og vaktað. S. 564
6500. www.geymslaeitt.is
ATVINNA
Atvinna í boði
Öryggisgæslan ehf.
Óskar eftir starfsfólki til næt-
urstarfa frá 23:00 til 08:00
Vinna er í boði allar nætur,
einnig um helgar eða auka-
vaktir í boði. Starfið felur í sér
m.a. áfyllingu 30%, Þjónustu &
Gæslu 70%. Viðkomandi þarf
að hafa góða þjónustulund
og jákvætt hugarfar. Hreint
Sakarvottorð er skilyrði.
Lágmarks aldur umsækjanda
er 20 ár.
Umsóknir eru á Skrifstofu
Öryggisgæslunnar ehf.
Auðbrekku 6, 200 Kópavogur.
Opið er frá kl.10-16 virka daga.
Einnig er hægt að hringja í
Síma 856-5031
Hjá Jóa Fel
Holtagarðar
Óskum eftir að ráða hörku-
duglega manneskju í
afgreiðslu í bakaríð hjá Jóa Fel
Holtagörðum.
Íslenskukunnátta skilyrði.
Upplýsingar gefur Dóra í síma
861 2417 eða Unnur í síma
893 0076. Íslenskukunnátta
skilyrði.
Kornið auglýsir
Kornið auglýsir eftir helgarstarfsfólki í
eftirfarandi búðir: Spöng, Langarima
Borgartún og Hjallabrekku. Umsækjandi
má ekki vera yngri enn 16 ára. Uppl. í s.
864 1593, Ella.
Ísbúðin Áfheimum
Óskar eftir að ráða starfsfólk
í aukavinnu dag - kvöld- og
helgarvaktir.
Einungis traust og heiðarlegt
starfsfólk kemur til greina.
Uppl. í s. 899 9495, Jónína.
Vaktstjóri á Pizza Hu
Pizza Hut leitar að vaktstjóra í veit-
ingasal á Pizza Hut Smáralind. Um er
að ræða framtíðarstarf. Starfið felst í:
stjórnun vakta, þjónustu og manna-
stjórnun í samráði við veitingastjóra.
Hæfniskröfur: Þjónustulund, samvisku-
semi, reglusemi, hæfni í mannlegum
samskiptum. Lágmarks aldur er 22 ár.
Áhugasamir sendi inn umsókn á www.
pizzahut.is . Nánari uppl. hjá Ómari veit-
ingastjóra Pizza Hut Smáralind í síma
869 6683 eða 533 2005.