Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.03.2008, Qupperneq 12

Fréttablaðið - 14.03.2008, Qupperneq 12
 14. mars 2008 FÖSTUDAGUR VIKA 6 DAGBÓK NÝRRA ÍSLENDINGA „Ég tók þann litla með mér á tölvunám- skeiðið á laugardaginn. Hann passaði sig að trufla ekki kennslustundina en hvíslaði stundum að mér að hann væri að læra eins og ég. Það eina sem var slæmt við helgina var að lið konunnar minnar tapaði í Frakklandi,“ segir Algirdas, en konan hans keppir með Val í handbolta. Algirdas Slapikas STENDUR MEÐ KONUNNI SINNI „Ég er að fara til Keflavíkur að ná í kærustuna mína sem verður hérna hjá mér nokkra daga. Við munum svo koma hingað vestur, fara á skíði og drífa okkur á Aldrei fór ég suður- tónlistarhátíðina. Nú hefur ræst úr veðrinu svo ég hef getað notað snjó- brettið á skíðasvæðinu hér.“ Filipe Figueiredo NÆR Í KÆRUSTUNA „Ég er alltaf að eiga við fatahönnunina. Nú er ég búin að sauma einn kjól en hann er ferlega ljótur. Ég get ekki látið sjá mig í honum utandyra. Það er því ekkert annað að gera en að breyta honum. Ég sé að það dugir ekkert annað en að finna eitthvert námskeið í fatahönnun, best væri ef það væri haldið á ensku.“ Junphen Sriyoha LJÓTUR KJÓLL „Ég átti nokkra frídaga í vikunni, lagaði til í íbúðinni minni og hitti nokkra vini. Ég á vini frá mörgum löndum, til dæmis frá Portúgal og Spáni, auk nokkurra íslenskra vina.“ Í Marokkó er töluð arab- íska en franska er kennd börnum frá um sjö ára aldri. Rachid talar þó oftast spænsku eða ensku við vini sína hér. Rachid Benguella TALAR MÖRG TUNGUMÁL ÍSAFJÖRÐUR Ísafjarðarbær og Brúar- foss ehf. hafa gert með sér samn- ing um hagnýtingu hins síðar- nefnda á vatni úr lindum í eigu Ísafjarðarbæjar. Brúarfoss hyggur á vatns- útflutning auk þess sem vinna á afurðir úr vatninu á markað innan- og utanlands. Er stefnt að opnun vatnsátöppunarstöðvar og átöpp- unarverksmiðju á Ísafirði. Í yfirlýsingu samningsaðila segir meðal annars að forsenda samningsins sé að réttur Brúar- foss til vatnskaupa og úrvinnslu takmarkist við að Ísafjarðarbær hafi ávallt nægjanlegt neysluvatn fyrir almenning og atvinnurekstur í sveitarfélaginu. Ef núverandi vatnsleiðslur bæjarins anna ekki eftirspurn er gert ráð fyrir lagn- ingu annarrar vatnslagnar sem Brúarfoss mun þá greiða fyrir. - ovd Ísafjarðarbær og Brúarfoss gera með sér samning: Umframvatn flutt úr landi FRÁ UNDIRRITUN SAMNINGSINS Halldór Halldórsson bæjarstjóri og Halldór Guðbjarnason frá Brúarfossi ehf. MYND/BB FERÐALAG ER ÞROSKANDI FERMINGARGJÖF GJAFABRÉFIÐ GILDIR SEM GREIÐSLA UPP Í FLUGFAR MEÐ ICELANDAIR ÞÚ VELUR UPPHÆÐINA + Pantaðu fermingargjöfina á icelandair.is/gjafabréf Gjafabréf gildir í tvö ár frá útgáfudegi. W W W. I C E L A N DA I R . I S HUGURINN BER ÞIG AÐEINS HÁLFA LEIÐ ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 4 15 30 03 /0 8 SRÍ LANKA, AP Samtök fyrrverandi liðsmanna Tamílatígranna, sem gert hafa bandalag við stjórnvöld á Srí Lanka, unnu stórsigur í sveitarstjórnakosningum á Austur- Srí Lanka og náðu til að mynda hreinum meirihluta í stærsta bænum á svæðinu, Barracaloa, samkvæmt opinberum úrslitum. Ásakanir voru um að Karuna- hreyfingin hefði ógnað kjósendum til að greiða sér atkvæði. Ríkisstjórnin lét kosningarnar fara fram, þær fyrstu í fjórtán ár á þessu svæði, sem lið í að koma á lögum og reglu í héraðinu sem var á valdi uppreisnarmanna Tamíla þangað til fyrir ári. - aa Héraðskosningar á Srí Lanka: Herskáir Tamíl- ar sigruðu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.