Fréttablaðið - 14.03.2008, Page 63

Fréttablaðið - 14.03.2008, Page 63
ATVINNA FÖSTUDAGUR 14. mars 2008 27 FASTEIGNIR TIL LEIGU TILKYNNINGAR Auglýsing um deiliskipulag á Seltjarnarnesi Bæjarstjórn Seltjarnarness auglýsir hér með til kynningar tillögu að breyttu deiliskipulagi fyrir lóð Lækningaminjasafns við Nesstofu skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum. Afmörkun Skipulagssvæðið afmarkast til norðurs, vesturs, austurs og suðurs af svæði skilgreindu sem svæði fyrir þjónustustofnanir/ opið svæði til sérstakra nota í Aðalskipulagi Seltjarnarness 2006 - 2024, við Nesstofu og Lyfjafræðisafn. Markmið Markmið með tillögu að breyttu deiliskipulagi fyrir lóð Lækningaminjasafns eru að: Skilgreina lóð Lækningaminjasafnsins. Breyta og stækka byggingarreit Lækningaminjasafnsins. Auka byggingarmagn Lækningaminjasafnsins ofanjarðar. Heimila byggingu kjallara á einni hæð undir Lækninga- minjasafninu. Þá er gerð grein fyrir fyrirkomulagi bílastæða innan skipulagssvæðisins. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillagan verður til sýnis á bókasafni Seltjarnarness, Eiðistorgi 11, 2.hæð frá 14. mars til og með 25. apríl 2008. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu bæjarfélagsins, www.seltjarnarnes. is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Skriflegum athugasemdum ef einhverjar eru skal skilað á bæjarskrifstofu Seltjarnarness, Austurströnd 2, eigi síðar en 25. apríl 2008. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Skipulagsfulltrúinn á Seltjarnarnesi • • • • • S E L T J A R N A R N E S B Æ R SÍMI 420 9500 • WWW.VOOT.IS VANTAR ÞIG STARFSFÓLK ERUM MEÐ YFIR TÓLF ÞÚSUND MANNS Á SKRÁ ER STARFSMANNALEIGA RÉTTA LAUSNIN FYRIR ÞIG? SMIÐIR RAFVIRKJAR PÍPARAR MÚRARAR VERKAMENN FISKVINNSLUFÓLK BLIKKSMIÐIR JÁRNSMIÐIR AFGREIÐSLUFÓLK Voot starfsmannamiðlun Hafnargata 90 230 Reykjanesbær Sími: 420 9500 www.voot.is BR O S 07 63 /2 00 8 Kárastígur 9A. 101 Reykjavík Góð staðsetning í hjarta Reykjavíkur. 3ja herbergja með fallegum garði Stærð: 74,9 fm Fjöldi herbergja: 3 Byggingarár: 1926 Brunabótamat: 10.459.000 Bílskúr: Nei Verð: 22.500.000 Komið er inn í gang með fatahengi. Flísalagt baðherbergi með sturtu, ljós innrétting, tengi fyrir þvottavél. Stofa björt og góð. Gott barnaherbergi.Rúmgott svefnherbergi. Eldhús með hvítri innréttingu og borðkrók, þaðan er útgengt í hellulagðan garð og geymslu sem er upphituð og raflýst, nýtt sem vinnustudío í dag. Gólfefni íbúðar eru parket og flísar. Lóðin er eignarlóð 264,0 fm að stærð, frágengin með hellulögn, sameiginleg með öðrum eignarhlutum hússins. Lind Þórarinn Jónsson Lögg. fast. hdl. Anna Karen Sölufulltrúi thorarinn@remax.is annaks@remax.is Páll Guðmundsson Sölufulltrúi pallb@remax.is Opið Hús Opið hús í dag frá kl 18:00-19:00 RE/MAX Lind - Bæjarlind 14-16 - 201 Kópavogur - Sími: 5209500 - www.remax.is 862 1109 861 9300 Efstasund 81. 104 Reykjavík Lán með 4,15 br vöxtum getur fylgt með uppá um 17 milljónir. Stærð: 97,1 fm Fjöldi herbergja: 3 Byggingarár: 1949 Brunabótamat: 13.700.000 Bílskúr: Nei Verð: 24.900.000 Falleg 3ja til 4ja herbergja íbúð á þessum vinsæla stað. Mjög skemmtilegur stór bakgarður sem er hellulagður að hluta. Anddyri með ljósum flísum á gólfi. Hol/gangur með skáp og flísum á gólfi. Barnaherbergi með parket á gólfi. Eldhús með fallegri nýrri innréttingu, stálháf og flísum á gólfi. Svefnherbergi með góðu skápaplássi og flísum á gólfi. Barnaherbergi er inn af svefnherbergi. Baðherbergi með sturtu og flísum á gólfi. Þvottahús og geymsla. Hundahald leyfilegt. Vertu velkomin. Lind Þórarinn Jónsson Lögg. fast. hdl. Anna Karen Sölufulltrúi thorarinn@remax.is annaks@remax.is Gylfi Gylfason Sölufulltrúi gylfi@remax.is Opið Hús Opið hús í dag frá kl 17:00-17:30 RE/MAX Lind - Bæjarlind 14-16 - 201 Kópavogur - Sími: 5209500 - www.remax.is 862 1109 693 4085 Kárastígur 11. 101 Reykjavík Falleg 3ja herbergja miðhæð á eftirsóttum stað í miðborgini. Stærð: 73,2 fm Fjöldi herbergja: 3 Byggingarár: 1905 Brunabótamat: 10.668.000 Bílskúr: Nei Verð: 24.400.000 REMAX LIND kynnir fallega 3ja herbergja 73,2 fm miðhæð í hjarta Reykjavíkur. Húsið er þriggja íbúða hús með stórum bakgarði. Forstofa með fatahengi. Eldhús með lítilli innréttingu og gaseldavél. Stofa með skrautlistum og rósettu. Rúmgott barnaherbergi. Svefnherbergi með góðum skápum, skrautlistum og rósettu. Baðherbergi með sturtu, tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Húsinu hefur verið vel við haldið. Leyfi fyrir uppsetningu á svölum. Fallegur bakgarður. Eign sem vert er að skoða. Lind Þórarinn Jónsson Lögg. fast. hdl. Anna Karen Sölufulltrúi thorarinn@remax.is annaks@remax.is Gylfi Gylfason Sölufulltrúi gylfi@remax.is Opið Hús Í dag frá kl 18:00 til 19:00 RE/MAX Lind - Bæjarlind 14-16 - 201 Kópavogur - Sími: 5209500 - www.remax.is 862 1109 693 4085 Vantar þig smiði? Reyndir menn - klárir til vinnu! Sverrir@Proventus.is Hringdu núna S. 661-7000 SMIÐIR Erum með vana smiði á skrá sem eru klárir til vinnu. Kraftafl ehf S: 840-1616 MÚRARAR Erum með vana múrara á skrá sem eru klárir til vinnu. Kraftafl ehf S: 840-1616 PÍPARAR Erum með vana pípara á skrá sem eru klárir til vinnu. Kraftafl ehf S: 840-1616

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.