Fréttablaðið - 17.03.2008, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 17.03.2008, Blaðsíða 65
MÁNUDAGUR 17. mars 2008 37 NÚ GETUR ÞÚ EKKI VILLST Þú finnur Garmin GPS staðsetningartækin hjá okkur 893 010-00621-02 GARMIN Nüvi 250 Garmin 250 GPS tækið er lítið, einfalt og ódýrt með innbyggðu Evrópukorti, 2,8” snertiskjár, 12 rása móttaka, 500 vegpunktar, innbyggð rödd, vegtölva, 85 mb minni, rauf fyrir SD kort. OPIÐ VIRKA DAGA 8-18 LAUGARDAGA 10-14 N1 VERSLUN BÍLDSHÖFÐA 9 - SÍMI 440 1200 REYKJAVÍK - AKUREYRI - AKRANES - HAFNARFJÖRÐUR - KEFLAVÍK - SELFOSS - HORNAFJÖRÐUR - EGILSSTAÐIR WWW.N1.IS 893 010-00610-000 GARMIN Map 520 GPSmap 520 er nýr GPS plotter með björtum 5” skjá í QVGA upplausn 320x240, birta yfir 800 nits. Ný hönnun í valmynd er mjög einföld og skýr og einnig eru takkar færri og einfaldari. Notendavænt viðmót á still- ingum og einföldun á tökkum, baklýsing á tökkum, rauf fyrir SD kort, innbyggt loftnet með möguleika á að tengja útinet, 2 x NMEA0183 inn- og útgangar, Vatnsheldni - IPX710.000 feril- punktar, 20 ferilminni(tracks), 1500 vegpunktar. Stærð: 5.9”W x 6.4”H x 2.9”D Minni TILBOÐ 33.00054.840 22.490 FORMÚLA 1 Bretinn Lewis Ham ilt- on byrjaði keppnistímabilið í For- múlunni með miklum látum er hann vann fyrstu keppnina í Mel- bourne í Ástralíu. Hann leiddi keppnina frá upphafi til enda. Nick Heidfeld á BMW varð annar og Williams-ökumaðurinn Nico Rosberg varð þriðji. Heimsmeistarinn Kimi Raikk- onen fékk engin stig en hann varð að sætta sig við níunda sætið. Fernando Alonso var mættur aftur á Renault-bílnum og nældi í fjórða sætið en Heikki Kovalainen varð fimmti. Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello varð síðan í sjötta sæti. „Mér hefur sjaldan eða aldrei liðið eins vel eftir sigur enda finnst mér ég hafa tekið framför- um á svo mörgum sviðum. Ég myndi kannski ekki ganga svo langt að kalla þetta fullkominn sigur en með hliðsjón af því hversu vel mér gekk að stjórna dekkjun- um, hraðanum sem og sjálfstraust- inu þá er þetta besti kappakstur sem ég hef keyrt,“ sagði Hamilton glaður. - hbg Líf og fjör í fyrsta Formúlukappakstri tímabilsins: Góður sigur hjá Hamilton í Ástralíu SÆTUR SIGUR Lewis Hamilton fagnar hér sigri en hann sagði þetta hafa verið sinn besta kappakstur frá upphafi. NORDIC PHOTOS/GETTY IMAGES FÓTBOLTI David Beckham er enn í áætlunum Fabios Capello, landsliðsþjálfara Englands, en hans hægri hönd, Franco Baldini, fylgdist með Beckham í góð- gerðaleik LA Galaxy og FC Dallas sem endaði með markalausu jafntefli. Beckham lék allan leikinn. „Baldini kom að fylgjast með. Sumir gætu haldið að það setti meiri pressu á mig en þannig blasir það ekki við mér,“ sagði Beckham eftir leikinn. „Ég reyndi bara að sýna mitt besta, spila boltanum ásamt því sem ég lagði mig allan fram í 90 mínútur. Þegar menn koma til greina í landslið þá er eðlilega fylgst með þeim og það er hluti af pakkanum.“ Capello hefur gefið í skyn að Beckham komi sterklega til greina í næsta landsliðshóp sem mun mæta Frökkum 26. mars en Beckham er búinn að bíða lengi eftir að spila sinn hundraðasta landsleik. - hbg Fabio Capello: Lætur fylgjast með Beckham FÓTBOLTI Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, býst við því að baráttan um enska meistaratitilinn verði æsispennandi allt til enda. United komst á toppinn á laugardag er liðið jafnaði Arsenal að stigum en United á þess utan leik til góða. Chelsea er aðeins þremur stigum á eftir og hefur leikið einum leik minna en Arsenal. „Þetta er að verða mjög áhugavert og endaspretturinn verður æsispennandi,“ sagði Ferguson en Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir sína menn ekki vera á því að gefast upp en Arsenal mætir Chelsea næst. „Gengið í síðustu leikjum er eðlilega mikil vonbrigði. Kapp- hlaupinu er samt ekki lokið og við verðum að halda einbeitingu. Það verður mjög áhugavert að sjá hvernig leikurinn gegn Chelsea fer,“ sagði Wenger. - hbg Sir Alex Ferguson: Spennandi endasprettur SIR ALEX Kampakátur á toppi úrvals- deildarinnar. NORDIC PHOTOS/GETTY IMAGES HANDBOLTI Feðgarnir Per og Oscar Carlén eru báðir á förum til þýska úrvalsdeildarliðsins Flensburg í sumar en með liðinu leika Einar Hólmgeirsson og Alexander Petersson. Per, sem er þjálfari Íslendinga- liðsins Malmö, verður aðstoðar- maður Kents Harrys Anderson þjálfara. Oscar er 19 ára gömul örvhent skytta og þykir gríðarlega mikið efni en hann er þegar kominn í sænska landsliðið. Hann mun því etja kappi við Einar Hólmgeirs- son fái hann sig ekki lausan frá félaginu. - hbg Flensburg fær liðsstyrk: Carlén-feðgar til Flensburg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.