Fréttablaðið - 20.03.2008, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 20.03.2008, Blaðsíða 30
22 20. mars 2008 FIMMTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Vá! Þetta er bréf frá leynilegum aðdáanda! Pota Engin svör frá útgáfunni! Maður spyr sig bara hvað það er sem aðrar ofur- hetjur hafa umfram hann Þránd okkar? Greið leið í þessa átt. Ofur- krafta? Hmm. Þú segir nokkuð! Vel þjálfaður kropp- ur í þröngum fötum er bara ekki nóg. Hann verður að kunna að fljúga eða hafa röntgensjón! Þakka þér! Allt þetta hefur verið gert áður. Nú verð ég að finna upp á einhverju alveg nýju! Hér spýtir Þrándur trönuberja- safa undan höndunum. Og hér getur hann hjólað mjög hratt! Komdu með krafta! Hvar eru kattajurtirnar? Greið leið í þessa átt. Og við leggjum í hann! Frábær byrjun bílstjóri! Segir hver. Fyrir fimm mínútum síðan hélst þú að kúpling væri aftan á járnbrautar- vagni! Ýta Hrinda Ýta! Hrinda! Ýta! Hrinda Þegar ýtingar verða að hrind- ingum er kominn tími á að senda þau í bólið! Bandarískar forseta- kosningar eru æði merkilegt fyrirbæri. Þær eru til að mynda án nokkurs vafa vinsæl- ustu kosningar í heimi. Hvert einasta manns- barn þekkir þessa þrjá frambjóðendur sem keppa um hið eftirsótta heimili í Hvíta húsinu; Barack Obama, Hillary Clinton og John McCain. Meira að segja Íslendingar hafa látið gera skoð- anakönnun um hvern þeir myndu haka við ef þeir væru Kanar. Bandarísku forsetakosningarnar eru allsendis ekki ólíkar American Idol sem sýnt er á Stöð 2. Eftir hverja ræðu sitja sveittir spekúl- antar á stóru sjónvarpsstöðvunum og segja sína skoðun, alveg eins og Simon Cowell. Innihald orðanna er náttúrulega fyrirferðarmest en engu síðra máli skiptir hvernig frambjóðendurnir sögðu hlutina, í hverju þeir voru og hversu oft þeir notuðu orð á borð við „þjóðarást“, „Guð“ og „USA“, orðin sem Amer- íkaninn elskar að heyra. En líkt og í American Idol geta Íslendingar og aðrar þjóðir ekkert tjáð sig um hvað þeim finnst, þeir fá bara að horfa á. Sigurvegarinn í American Idol fær síðan plötusamning og lög hans taka að óma um allan heim. Þeim er reyndar réttara sagt prangað upp á saklausa viðskiptavini sem er alls óvarnað þegar ameríska markaðs- vélin setur í fimmta gír og keyrir yfir allt. Hið sama gildir um banda- ríska forsetann. Þegar hann hefur svarið sinn eið við land og Guð, fer ameríska mulningsvélin af stað og orð forsetans hljóma hvar sem komið er. Hann er hinn nýja stjarna, fulltrúi frjálsa heimsins. En við fáum ekkert um þetta sagt, fylgj- umst bara með því þegar nýjasta súperstjarnan birtist í dyragætt- inni og segir okkur hvernig við eigum að hugsa, borða og sitja. Og því skyldi maður ætla að bandarísku forsetakosningarnar yrðu í raun enn einn anginn af alheimsvæðingunni, þjóðir heims fengju að kjósa með SMS og netinu enda virðist þetta embætti hafa miklu meiri áhrif utan landstein- anna en innan þeirra. . STUÐ MILLI STRÍÐA Bandaríkin í brennidepli FREYR GÍGJA GUNNARSSON VILL KJÓSA OBAMA MEÐ SMS KLIPPIÐ HÉR! - Ekkert hlé á góðum myndum Ekkert hlé Minna af auglýsingum Engin truflun321 2 fyrir 1 allar frumsýningarhelgar gegn framvísun þessarar úrklippu. www.graenaljosid.is - Skráning í Bíóklúbb Græna ljóssins margborgar sig "Endalaust frumleg, bráðskemmtileg kolsvört kómedía sem kemur manni sífellt á óvart!" - Roger Ebert, Chicago Sun-Times Skjóta fyrst. Svo skoðunarferðir. Colin Farrel Brendan Gleeson Ralph Fiennes FRUMSÝND 19. MARS Í REGNBOGANUMÍ BRUGGE PÁSKA-MYND GRÆNALJÓSSINS Íbúðalánasjóður óskar landsmönnum gleðilegra páska og minnir á að heima- síða sjóðsins, www.ils.is, er alltaf opin. Þar er hægt er að gera greiðslumat, sækja um lán og aðra þjónustu eftir lánveitingu.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.