Fréttablaðið - 20.03.2008, Blaðsíða 36
20. mars 2008 FIMMTUDAGUR
Skiptar skoðanir eru um
komu breska tónlistar-
mannsins James Blunt hing-
að til lands í sumar. Blunt,
sem sló í gegn með laginu
You´re Beautiful, heldur
tónleika í nýju Laugardals-
höllinni 12. júní og virðast
ekki allir vera jafnsáttir við
tíðindin.
„Þetta er held ég punkturinn yfir
i-ið á slæmri viku fyrir okkur
Íslendinga því það þarf virkilega
að leita að jafn hörmulega leiðin-
legum tónlistarmanni í tónlistar-
sögunni og Blunt,“ segir Þor-
kell Máni Pétursson,
útvarpsmaður á X-inu. „Ég fæ
alltaf gubbupest þegar ég
heyri lög eftir þennan tónlist-
armann því hann er hrein-
asta viðurstyggð. Ég
myndi skammast mín
fyrir að vera Íslend-
ingur ef það selst
upp á Blunt og ég
mun afneita öllum
þeim sem mæta á
þessa tónleika.“
Þorkell Máni segir að
Blunt sé algjör bann-
vara á X-inu.
„Blunt er það mikill viðbjóður að
við myndum ekki einu sinni spila
hann í vondulagakeppninni.“
Flottar fréttir
Ívar Guðmundsson, útvarpsmað-
ur á Bylgjunni, er öllu ánægðari
með komu Blunt til landsins.
„Þetta eru flottar fréttir. Það er
frábært að fá einhvern sem er vin-
sæll núna en ekki einhvern sem er
hættur að vera vinsæll.
Hann er líka búinn að
vinna stóra sigra í
Ameríku sem fólk átti
ekkert endilega von á.
Maður er reyndar
farinn að hafa
áhyggjur af
því hvernig á
að finna fólk
á alla þessa
tónleika sem
eru framund-
an. Það er
spurning hvort
hann eigi svona
marga aðdáend-
ur,“ segir Ívar,
sem vill ekki við-
urkenna að hann
sé aðdáandi Blunt.
„En ég hef gaman
af þessum lögum.“
- fb
SÍMI 462 3500
SÍMI 530 1919SÍMI 564 0000
16
7
12
16
16
THE SPIDERWICK CRONICLES kl. 4 - 6 - 8
HORTON kl. 4 - 6 ÍSLENSKT TAL
SEMI PRO kl. 10
HEIÐIN kl. 8 - 10
7
12
7
7
7
12
7
14
7
THE SPIDERWICK CRONICLES kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10
HORTON kl. 4 - 6 ÍSLENSKT TAL
HEIÐIN kl. 6 - 8
THE KITE RUNNER kl. 8 - 10.30
INTO THE WILD kl. 10
ATONEMENT kl. 3.30
BRÚÐGUMINN kl. 4 - 6 - 8 - 10
SHUTTER kl. 8 - 10
SHUTTER LÚXUS kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10
THE SPIDERWICK CRONICLES kl. 1 - 3.15 - 5.30 - 8 - 10.15
HORTON kl. 2 - 4 - 6 - 8 ENSKT TAL
HORTON kl. 2 - 4 - 6 ÍSLENSKT TAL
SEMI PRO kl. 3.30 - 8 - 10.10
BE KIND REWIND kl. 10
27 DRESSES kl. 5.40
ÁSTRÍKUR Á ÓLYMPÍULEIKUNUM kl. 1
IN BRUGES kl. 3 - 5.45 - 8 - 10.10
HORTON kl. 3 - 6 - 8 - 10 ENSKT TAL
THE ORPHANAGE kl. 3 - 6 - 8 - 10
BE KIND REWIND kl. 10.30
27 DRESSES kl. 3 - 5.30 - 8
5%
5% 5%
5%
!óíbí.rk045
Gildir á allar sýningar í
Háskólabíó merktar með rauðu
!óíbí.rk045
Gildir á allar sýningar í
Borgarbíói merktar með rauðu
!óíbí.rk045
Gildir á allar sýningar í
Regnboganum merktar með rauðuSÍMI 551 9000
MAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR SEM FÆR
HÁRIN TIL AÐ RÍSA! MYNDIRNAR SEM ÞÚ
SÉRÐ ERU RAUNVERULEGAR, HINIR LÁTNU
HAFA VERIÐ FESTIR Á FILMU!
PÁSKABÍÓ! GLEÐILEGA PÁSKAOPIÐ ALLA PÁSKANA
Páskamyndin í ár!
Með íslensku og ensku tali
Fíllinn Horton sem leggur
mikið á sig til að bjarga
Hvervar bæjarstjóra
í æðislega skemmtilegri
teiknimynd.
ATH: Á undan myndinni verður
frumsýnt frábært myndskeið úr
FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN
MEÐ KREDITKORTI TENGDU AUKAKRÓNUM!
Gleðilega bíópáska
REYKJAVÍK AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSS
HANNA MONTANA kl. 2 - 4 - 6 L
10.000 BC kl. 6 - 8 - 10:30 12
10.000 BC kl. 8 - 10:30 VIP
HORTON M/- ÍSL TAL kl. 2 - 4 - 6 L
THE BUCKET LIST kl. 8:20 - 10:30 7
THE BUCKET LIST kl. 3:40 - 5:50 VIP
BÝFLUGUMYNDIN M/- ÍSL TAL kl. 2 L
P.S. I LOVE YOU kl. 8 L
THERE WILL BE BLOOD kl. 10:30 16
UNDRAHUNDURINN M/- ÍSL TALkl. 2 - 4 L
LARS AND THE REAL GIRL kl. 6 - 8:20 - 10:40 L
STEP UP 2 kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 7
NO COUNTRY FOR OLD MEN kl. 10:30 16
3D - DIGITAL
DIGITAL
HANNA MONTANA kl. 2 - 4 - 6 - 8 L
10.000 BC kl. 10 12
SPIDERWICK CHRONICLES kl.1-3:20 - 5:40 -8 -10:20 7
UNDRAHUNDURINN ÍSL TAL kl. 2 - 4 L
JUNO kl. 6 - 8 - 10:10 7
DIGITAL
LARS AND THE REAL GIRL kl. 6 - 8 12
SHUTTER kl. 10
UNDRAHUNDURINN ÍSL TAL kl. 6 L
10.000 BC kl. 8 - 10 12
ÁLFABAKKA KRINGLUNNI
SELFOSS
AKUREYRI
KEFLAVÍK
Frábær gamansöm þroskasaga
með Ryan Gosling í aðalhlutverki
styrkir geðhjálp
ÞAÐ ELSKA ALLIR JUNO! BESTI VINUR MANNSINS
sýnd með íslensku tali
sýnd með íslensku taliFRÁ LEIKSTJÓRA
INDEPENDENCE DAY OG THE DAY AFTER TOMORROW
BEINT Á
TOPPINN
Í USA
3D - DIGITAL 10.000 BC kl. 8 - 10:20 12
HORTON HEARS A WHO kl. 4 - 6 L
KITE RUNNER kl. 8 L
DARK FLOORS kl. 10:20 16
UNDERDOG M/ÍSL TALI kl. 4 L
MR. MAGORIUMS kl. 6 L
SEMI PRO kl. 8 - 10:10 12
THE BUCKET LIST kl. 6 - 8 7
JUNO kl. 10:10 7
UNDRAHUNDURINN ÍSL TAL kl. 4 - 6 L
ÁSTRÍKUR ÍSL TAL kl. 3:45 L
- bara lúxus
Sími: 553 2075
SPIDERWICK kl. 2, 4, 6 og 8 7
10.000 BC - POWER kl. 5.50, 8 og 10.10 12
HORTON - ÍSLENSKT TAL kl. 2, 4 og 6 L
SEMI - PRO kl. 4, 8 og 10.10 12
RAMBO kl. 10 16
ÁSTRÍKUR Á ÓLYMPÍULEIKUNUM kl. 1.45 L
LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR
450 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu!
GLEÐILEGA PÁSKA
- VJV, Topp5.is/FBL
OPIÐ ALLA PÁSKANA - SÝNGINGAR TÍMARNIR GILDA FIMMTUDAGINN 20. OG FÖSTUDAGINN 21. MARS
Ógleði og ánægja
ÞORKELL MÁNI
PÉTURSSON Þorkell
Máni ætlar að afneita
öllum þeim sem
mæta á tónleikana.
ÍVAR GUÐMUNDS-
SON
Ívar hefur
gaman af
James
Blunt.
JAMES BLUNT
Breski tónlistar-
maðurinn James
Blunt spilar hér-
lendis í sumar.
Á EFTIRTALDAR SÝNINGAR ALLA PÁSKANA
SparBíó 450krí
AKUREYRI SELFOSS
UNDRAHUNDURINN
M/ÍSL TALI KL. 2 Í
ÁLFABAKKA,
SPIDERWICK
KL. 1 Í KRINGLUNNIHORTON M/ÍSL TALI
KL. 2 Í ÁLFABAKKA
STEP UP 2
KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA