Fréttablaðið - 20.03.2008, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 20.03.2008, Blaðsíða 44
 20. mars 2008 FIMMTUDAGUR36 EKKI MISSA AF 19.00 Hollyoaks STÖÐ2EXTRA ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. 20.00 Bad Boy STÖÐ2BÍÓ 20.35 My Name is Earl STÖÐ2 21.00 Life SKJÁREINN 21.50 Spiderman 2 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 08.00 Morgunstundin okkar 11.40 Helen og fósturbörnin e. 13.35 Díana - Síðustu dagar prinsess- unnar (Diana: Last Days of a Princess) e. 15.10 Þjóðargersemi (National Treasure) Bandarísk bíómynd frá 2004. e. 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Rahína (3:3) e. 18.00 Stundin okkar 18.35 Nýgræðingar (Scrubs) Gaman- þáttaröð um lækninn J.D. Dorian og ótrúleg- ar uppákomur sem hann lendir í. Á spítal- anum eru sjúklingarnir furðulegir, starfsfólkið enn undarlegra og allt getur gerst. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kaldal Heimildamynd um Jón Kaldal sem var starfandi ljósmyndari í Reykjavík í 49 ár og tók yfir hundrað þús- und myndir. Myndir Kaldals bera sterk höf- undareinkenni, þær kalla fram manninn að baki svipnum og bera því vitni að hann var afburða fagmaður og mikill mannþekkjari. 20.20 Ballettskór Splunkuný bresk sjón- varpsmynd um þrjár munaðarlausar stúlk- ur sem sérvitur landkönnuður og frænka hans ættleiða. 21.50 Kóngulóarmaðurinn II Fram- hald af ævintýrum skólastráks sem öðlað- ist ofurkraft eftir að erfðabreytt kónguló beit hann og notar máttinn til að berjast gegn illum öflum. 23.55 Ég heiti Davíð (I Am David) e. 01.25 Dagskrárlok 07.00 Innlit / útlit (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 15.50 Vörutorg 16.50 All of Us 17.15 Fyrstu skrefin (e) 17.45 Rachael Ray 18.30 Innlit / útlit (e) 19.40 Game tíví 20.10 Everybody Hates Chris 20.35 The Office Bandarísk gaman sería sem hlaut Emmy-verðlaunin 2006 sem besta gamanserían. Oscar snýr aftur eftir langt frí en er ekki viss hvort hann vill vera hluti af skrifstofuliðinu lengur. Hinn valda- gráðugi Andy reynir að notfæra sér brott- hvarf Dwights til að komast í mjúkinn hjá Michael. 21.00 Life Bandarísk þáttaröð um lög- reglumann í Los Angeles sem þurfti að sitja saklaus í fangelsi í tólf ár en leitar nú þeirra sem komu á hann sök. Ung kona með eng- lavængi fellur út um glugga á hóteli. Stökk hún eða var henni hrint? Crews og Reese komast á snoðir um rússneskan mafíósa sem hefur mörg járn í eldinum. Crews held- ur áfram að rannsaka eigið mál og nú hefur hann séð andlit morðingjans og þokast nær sannleikanum. 21.50 C.S.I. Miami Bandarísk sakamála- sería um Horatio Caine og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Miami. Ljót- asta skilnaðarmál Miami verður blóðugt þegar hjákona eiginmannsins er myrt. Skiln- aðardeilan magnast og líkin hrannast upp. Íslendingurinn Egill „Eagle“ Egilsson leikstýr- ir þættinum. 22.40 Jay Leno 23.25 America’s Next Top Model (e) 00.25 Cane (e) 01.15 Vörutorg 02.15 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 10.35 Lotta flytur að heiman 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Prehistoric Park 13.15 The New Adventures of Old Christine 13.40 Heima hjá Jamie Oliver 14.05 The Sound of Music 16.55 Son of the Mask 18.30 Fréttir 19.00 The Simpsons 19.25 Friends 19.50 Hæðin (1:8) Þrjú gerólík pör fá það erfiða verkefni að hanna og innrétta frá grunni þrjú falleg hús á Arnarneshæð. Til verksins fá pörin fyrirfram ákveðna upphæð og aðstoð og þurfa að klára verkið á ein- ungis sex vikum. Í lokaþættinum fá áhorf- endur að kjósa hvert húsanna er glæsileg- ast og best hannað. Kynnir þáttanna er eng- inn annar en fjölmiðlamaðurinn góðkunni Gulli Helga. 20.35 My Name Is Earl Jason Lee er að sjálfsögðu áfram í hlutverk í gæðaskinn- inu Earl, sem rembist áfram við að bæta fyrir misgjörðir sínar með æði miðjöfnum árangri. 21.00 Flight of the Conchords Þætt- irnir koma frá HBO og fjalla um tvo nýsjá- lenska galgopa sem fluttir eru til Bandaríkj- anna í leit að frægð og frama. Saman skipa þeir hljómsveitina Flight of the Conchords en þrátt fyrir einbeittan vilja til að slá í gegn fá þeir ekki að troða upp annars staðar en á sædýrasafninu í hverfinu og í aðdáenda- klúbbnum er aðeins ein kona sem er lag- lega veik á geði og hefur þá báða á heil- anum. 21.25 Numbers 22.10 Syriana George Clooney hlaut Ósk- arsverðlaun fyrir leik sinn í þessum áhrifa- ríka pólitíska spennutrylli sem fjallar um valdatafl og meinta spillingu í olíuiðnaði nú- tímans. 00.20 The Aviator Hér fer hjartaknúsar- inn Leonard DeCaprio og Óskarverðlauna- hafinn Cate Blanchett með aðalhlutverk í þessari stórkostlegu mynd um líf hins litríka Howard Hughes á yngri árum og samband hans við Katharine Hepburn. Howard lét sér ekkert óviðkomandi hvort sem það var að framleiða kvikmyndir eða hanna hraðskreið- ar flugvélar. Frábær mynd sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. 03.05 The Sound of Music 05.55 Fréttir 06.10 Bad Boy 08.00 Big Momma´s House 2 10.00 Cheaper By The Dozen 2 12.00 D.E.B.S. 14.00 Big Momma´s House 2 16.00 Cheaper By The Dozen 2 18.00 D.E.B.S. 20.00 Bad Boy Denis Leary úr Rescue Me fer á kostum sem ólæknandi og óferj- andi kvennaflagari í þessari kolsvörtu gam- anmynd. 22.00 The Rock (e) 00.15 Boys 02.00 Straight Into Darkness 04.00 The Rock (e) 07.00 Spænska bikarkeppnin 17.00 Spænska bikarkeppnin 18.40 PGA Tour 2008 - Hápunktar Farið er yfir það helsta sem er að gerast á PGA- mótaröðinni í golfi. 19.35 Inside the PGA 20.00 F1. Við rásmarkið Hitað upp fyrir Formúla 1 kappaksturinn. Spjallþátt- ur í beinni útsendingu þar sem fjallað verð- ur um Formúlu 1 á mannlegu nótunum. Sérfræðingar og áhugamenn tjá sig um allt milli himins og jarðar. 20.40 Utan vallar Nýr umræðuþáttur þar sem íþróttafréttamenn Stöðvar 2 Sport skoða hin ýmsu málefni sem efst eru á baugi hverju sinni. 21.25 Valencia - Barcelona Útsending frá leik Valencia og Barcelona í spænsku bikarkeppninni. Leikurinn er í beinni út- sendingu á Sport 3 kl 19.40 sem áður hét Sýn Extra. 23.30 Heimsmótaröðin í póker 00.20 Utan vallar 01.10 F1. Við rásmarkið 01.55 Formúla 1 (Formúla 1 - Malasía - Æfingar) Bein útsending frá æfingum í For- múlu 1 kappakstrinum í Malasíu. 07.00 Man. Utd. - Bolton Útsending frá leik Tottenham og Chelsea í ensku úrvals- deildinni. 14.00 Tottenham - Chelsea 15.40 Fulham - Everton Bein útsend- ing frá leik Fulham og Everton í ensku úr- valsdeildinni. 17.20 Derby - Man. Utd. Útsending frá leik Derby og Man. Utd í ensku úrvalsdeild- inni. 19.00 English Premier League 20.00 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. Leikmenn heim- sóttir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svipmyndir af æðinu fyrir enska boltanum um heim allan. 20.30 PL Classic Matches 21.00 PL Classic Matches 21.30 Season Highlights 22.30 4 4 2 23.50 Coca Cola mörkin Fimmtudaginn 20. mars ▼ > Cate Blanchett „Ef þú veist að þér mun mistakast, reyndu þá að gera stórkostleg mistök,“ sagði Cate Blanchett eitt sinn en sjálf hefur hún stigið fá feilspor á leikferlinum. Blanchett sýnir enn einn stórleikinn í kvikmyndinni The Aviator sem Stöð 2 sýnir í kvöld. Margt var ágætlega gert þegar Íslensku tónlistar- verðlaunin voru afhent í beinni útsendingu Sjón- varpsins í fyrrakvöld. Það sem stakk aftur á móti í augun var hversu fáir voru í sal Borgarleikhússins. Í hvert skipti sem myndavélin sveimaði um salinn virtist um helmingur sætanna tómur og eina svæð- ið þar sem hvert sæti var upptekið var uppi við sviðið. Þar sat einmitt forseti Íslands ásamt fleiri embættismönnnum, sem virtust ákaflega einmana löngum stundum á meðan á athöfninni stóð. Leit þetta síður en svo vel út á sjónvarpsskjánum. Munurinn á Íslensku tónlistarverðlaununum og til að mynda Óskarsverðlaunum er sá að á Óskarnum setjast sérstakir starfsmenn í sætin sem losna þegar fólk bregður sér á barinn eða á salernið. Því var ekki fyrir að fara í Borgarleikhúsinu og hálftómur salurinn var staðreynd mest allt kvöldið. Eina skiptið sem salurinn var troðfullur var þegar Rúnar Júlíusson tók á móti heiðursverðlaunum sínum. Sem betur fer, enda hefði annað verið algjör hneisa. Salurinn stóð upp og klappaði á meðan Rúnar laumaði sér upp á svið með hljómsveitinni og héldu fagnaðar- lætin áfram þegar hann tók við verðlaununum. Alla athöfnina lásu þeir sem afhentu verðlaun fræg íslensk textabrot. Hugmyndin virtist ætla að ganga upp í byrjun en þegar á hólminn var komið var hún gjörsamlega misheppnuð. Þeir sem stigu á svið voru hinir vandræðalegustu þegar þeir lásu brotin sín og sjálfur fékk maður aulahroll hvað eftir annað. Textabrotunum var vitaskuld ætlað að minna fólk á íslenska textagerð, sem er sjálfu sér hið besta mál, en kaldhæðnin tók völdin þegar sjálfur Rúnar Júl gleymdi sínu eigin textabroti í þakkarræðu sinni. Sem betur fer bjargaði hann sér fyrir horn og sýndi að hann er ekki dauður úr öllum æðum. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON FYLGDIST MEÐ ÍSLENSKU TÓNLISTARVERÐLAUNUNUM Tómur salur og misheppnuð textabrot ÍSLENSKU TÓNLISTARVERÐLAUNIN Salur Borgarleikhússins var löngum stundum hálftómur á meðan á athöfninni stóð.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.