Fréttablaðið - 20.03.2008, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 20.03.2008, Blaðsíða 41
Hin virta dómnefnd óháðra blaðamanna frá European Imaging & Sound Association (EISA) hefur veitt Philips viðurkenningu fyrir tækniþróun og nýsköpun á sviði afþreyingartækni fyrir heimili með tveimur eftirsóttum tækniverðlaunum. Já, við erum hreykin enn og aftur! PHILIPS VINNUR EISA VERÐLAUNIN 2007-2008 FYRIR HÁSKERPU FLATSKJÁ OG HEIMABIÓKERFI SJÓNVARPIÐ FÆST Í 37", 42" OG 47" ÚTFÆRSLUM European Full-HD LCD-TV 2007-2008 „...skilar hreint ótrúlegum gæðum í fullri High Definition upplausn. Jafnvel fíngerðustu smátriði eru skýr og greinileg í 1920x1080p upplausn. Öll hreyfing er skýrari og eðlilegri með hjálp hinnar framúrskarandi Perfect Pixel HD Engine myndtækni frá Philips“, eins og segir í skýrslu EISA nefndarinnar um 47PFL9732D. European Home Theater Compact System 2007-2008 Ólíkt hefðbundnum heimabíókerfum með aðskildum hátölurum er HTS8100 grundvallað á Ambisound tækninni frá Philips sem skilar alvöru 5.1 rása hljóðgæðum úr einu sambyggðu tæki. SELFOSS EYRARVEGI 21 480 3700 SUÐURLANDSBRAUT 26 SÍMI 569 1500 REYKJAVÍK GAR‹ARSBRAUT 18A 464 1600 HÚSAVÍK GLERÁRGÖTU 36 460 3380 AKUREYRI EISA dómnefndin lofar hönnunina sérstaklega „Þessi hönnun virkar einstaklega vel með flatskjám og skilar öllu sem til er ætlast. Afgerandi heimabíóupplifun“.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.