Fréttablaðið - 22.04.2008, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 22.04.2008, Blaðsíða 35
ÞRIÐJUDAGUR 22. apríl 2008 19 Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@frettabladid.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid. is eða hringja í síma 550 5000. Rútur ÖrnBirgisson háskóla- nemi lagðist í nafnabæk- ur til að finna upplýsing- ar um nafnið sitt. Hann fann eina bók eftir séra Karl Sigur- björnsson og þar kemur fram að nafnið þýðir sama og Hrútur „Foreldrar mínir vissu að nafnið mitt tengdist nafn- inu Hrútur, en þau þekktu ekki fleiri merkingar. Ég er skírð- ur eftir afa mínum sem var skírður eftir fyrrverandi manni mömmu sinnar sem lést af slysförum,“ útskýrir Rútur. Fáir bera nafnið en hann hefur þó rekist á nokkra. „Ég hef hitt þrjá Rúta á mínum aldri, og alla fyrir tilviljun,“ segir Rútur hlæjandi. Honum var oft strítt vegna nafnsins þegar hann var barn, yfirleitt við fyrstu kynni. Síðan hætti það fljótlega. Uppnefnin voru nokkur eins og hrútur, strútur og vasaklútur, sem honum þótti bara fyndið. Rútur hefur alltaf verið hæstánægður með nafnið sitt og lét hann smá stríðni aldrei á sig fá. Eftir að hann varð fullorðinn er það einna helst þegar hann þarf að útskýra nafnið sitt fyrir útlend- ingum að hann er uppnefnd- ur. Hann útskýrir yfirleitt nafn- ið sitt á ensku sem fleirtalan af orðinu rúta og því kalla út- lendingar hann oft „buses“. NAFNIÐ MITT: RÚTUR ÖRN BIRGIRSSON Kallaður „buses“ af útlendingum Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, Baldvin Lárus Guðjónsson Réttarheiði 2, Hveragerði, lést á Landspítala í Fossvogi þann 18. apríl. Halla E. Stefánsdóttir Börkur B. Baldvinsson Matthildur Sigurjónsdóttir Guðjón B. Baldvinsson Ingunn L. Guðmundsdóttir Katrín K. Baldvinsdóttir Sigurbjartur Á. Guðmundsson Þorsteinn V. Baldvinsson Sigríður Björnsdóttir Kristján G. Gunnarsson Guðrún A. Jóhannsdóttir Gunnur K. Gunnarsdóttir Hlynur Þorsteinsson Björk K. Gunnarsdóttir Guðmundur Jónsson Steinunn H. Gunnarsdóttir Róbert G. Einarsson barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg eiginkona mín, móðir, tengda- móðir, amma og langamma, Ragnhildur Sveinbjarnardóttir Lambey, Fljótshlíð, lést á Landspítalanum, laugardaginn 19. apríl. Útför hennar fer fram frá Breiðabólstaðarkirkju í Fljótshlíð laugardaginn 26. apríl kl. 11.00. Jón Kristinsson Guðbjörg Jónsdóttir Jón Þorvaldsson Þórhildur Jónsdóttir Kristjana Jónsdóttir Guðjón E. Ólafsson Sveinbjörn Jónsson Jaana Rotinen Kristinn Jónsson Guðbjörg Júlídóttir Katrín Jónsdóttir Helmut Grimm Þorsteinn Jónsson Ásta Brynjólfsdóttir Sigrún Jónsdóttir Jón Valur Baldursson barna- og barnabarnabörn. Ástkær eiginmaður minn, bróðir, faðir, tengdafaðir, mágur og afi, Einar Þorgeirsson skrúðgarðyrkjumeistari, Heimalind 28, Kópavogi, lést af slysförum föstudaginn 11. apríl. Útför hans fer fram frá Digraneskirkju miðvikudaginn 23. apríl kl. 15.00. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Oddssjóð Reykjalundar. Sigrún Edvardsdóttir Runólfur Einarsson Þórunn HallaUnnsteinsdóttir Laufey Karítas Einarsdóttir Jónas Haukur Einarsson Magnús Ingvar Þorgeirsson Sigríður Gunnarsdóttir Ingigerður G. Þorgeirsdóttir Ingólfur Guðnason Anna Þorgeirsdóttir og barnabörn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, Jóhannes Bjarnason Hólmgarði 25, Reykjavík, lést föstudaginn 18. apríl á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ. Jarðarförin verður auglýst síðar. Dagbjört Guðmundsdóttir Jóhanna Jóhannesdóttir Þóra Björt Sveinsdóttir Andri Berg Haraldsson Jóhannes Berg Andrason Þorsteinn Jóhannesson Ólöf Erlingsdóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Steinunn Kristjánsdóttir Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Sigurður Svanholt Björgvinsson Heiðmörk 28h, Hveragerði, andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 16. apríl. Sölvi Sigurðsson Sigríður Valdórsdóttir Svan Elvar Sigurðsson Kristmunda Þ. Sigurðardóttir Auðunn Sigurðsson Björgvin Sigurðsson Lára Bryndís Björnsdóttir Harpa Katrín Sigurðardóttir Páll Eiríksson barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra þeirra er sýndu mér hlýhug og aðstoð við andlát og útför eiginmanns míns, Gríms Kristins Jóhannessonar Aðalstræti 76, Akureyri. Sérstakar þakkir til starfsfólks og lækna Sjúkrahússins á Akureyri. Guð blessi ykkur öll. Guðbjörg J. Kortsdóttir. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi, lang- afi og langalangafi, Jónas Aðalsteinsson Brúarlandi, Þistilfirði, lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga, laugardaginn 19. apríl. Útförin fer fram frá Svalbarðskirkju í Þistilfirði, laugardaginn 26. apríl kl. 14.00. Arnþrúður Margrét Jónasdóttir Sigurvin Hannibalsson Eðvarð Jónasson Kristjana Benediktsdóttir Jóhannes Jónasson Svanhvít Kristjánsdóttir Sigrún Lilja Jónasdóttir Rúnar Guðmundsson Sólveig Þórðardóttir börn, barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg móðir okkar og tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, Guðrún Þorsteinsdóttir Hrafnistu, Hafnarfirði, andaðist sunnudaginn 20. apríl. Útförin fer fram frá Áskirkju í Reykjavík, mánudaginn 28. apríl kl. 13.00. Helga Henrysdóttir Henry Þór Henrysson Gíslína Garðarsdóttir Haraldur Henrysson Elísabet Kristinsdóttir Hálfdan Henrysson Edda Þorvarðardóttir Hjördís Henrysdóttir Gísli Þorsteinsson Þorsteinn Á. Henrysson Lára Erlingsdóttir barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn. Ástkær frænka okkar, Guðlaug Baldvina Kristjánsdóttir frá Uppsölum, Svarfaðardal, sem lést á Dalbæ, Dalvík þann 17. apríl, verður jarðsungin frá Dalvíkurkirkju fimmtudaginn 25. apríl kl. 13.30. Jarðsett verður í Vallakirkjugarði. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Vallakirkju. Kristján Jónsson Lára Stefánsdóttir AFMÆLI SIGMUND JÓHANNS- SON SKOP- MYNDA- TEIKNARI ER 77 ÁRA Í DAG. DONALD TUSK FORSÆTIS- RÁÐHERRA PÓLLANDS ER 51 ÁRS Í DAG. BRASILÍSKI FÓTBOLTA- MAÐURINN KAKÁ ER 26 ÁRA Í DAG. GUÐ- MUNDUR ODDSSON, FYRR- VERANDI BÆJAR- FULLTRÚI Í KÓPAVOGI, ER 65 ÁRA Í DAG. Krakkarnir í níunda og tí- unda bekk í Lindaskóli í Kópavogi standa fyrir mál- verkasýningu í dag. Sýning- in er afrakstur af valáfanga í skólanum, þar sem kennd var meðferð og listsköpun með olíulitum. Í dag hafa verkin verið hengd upp í miðrými skólans og að því tilefni er bæði for- eldrum, forráðamönnum og listáhugafólki boðið til sýn- ingu. Sýningin opnar í dag kl.14.30 og er opin öllum. Kennari áfangans var Krist- ín Andersen myndmennta- kennari við skólann. Linda- skóli er til húsa að Núpalind 7 í Kópavogi. Sjá nánari upplýsingar: www.lindaskoli.is Málverkasýning í Lindaskóla AF HJARTANS LIST Krakkarnir í níunda og tíunda bekk bjóða til mynd- listarveislu í Lindarskóla í dag.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.