Fréttablaðið - 22.04.2008, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 22.04.2008, Blaðsíða 44
 22. apríl 2008 ÞRIÐJUDAGUR28 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 Sumir vilja meina að sjónvarpsáhorf sé hin argasta tímasóun og að sjónvarpsmiðillinn sé öllum öðrum fjölmiðlum lakari þar sem hann er gagngert hannaður til þess að drepa í okkur bæði heilafrumur og fram- kvæmdagleði og skilja aðeins eftir dapurlega og hola mannveruskel. Þeir sem halda þessu fram fá mikið út úr því að nöldra í okkur hinum sem viljum horfa á sjónvarpið og segja okkur endalaust að tímanum væri betur varið í að lesa góða bók eða að spila lúdó með fjölskyldunni. Nöldrið veitir sjónvarpshöturunum djúpa og áferðarríka ánægju sem dýpkar um helming hið minnsta ef þeim tekst að nöldra í sjónvarpsunnendum á meðan síðarnefndi hópurinn er að reyna að horfa á uppáhaldsþáttinn sinn. Fátt bítur á sjónvarpshatarana; öllum mótrökum um fræðslugildi sjónvarpsefnis er svarað með óyggjandi niðurstöðum úr rannsókn virts háskóla í Japan sem sýnir fram á, svart á hvítu, að sjónvarps- áhorf veldur heilaskemmdum og offitu. Nei, það eina sem hugsanlega getur stungið upp í þessa skinheilögu leiðindaskarfa er að nýta sjónvarpsáhorfstímann til þess að gera eitthvað uppbyggilegt í leiðinni, eins og til dæmis að gera magaæfingar. Eða, fyrir þá sem eru þegar með glæsilegan þvottabrettismaga, að prjóna sokka og aðrar hentugar flíkur á fjölskyldu og vini. Ekki láta blekkjast af Ylströndinni í Nauthólsvík; við búum á Íslandi og hér er þörf fyrir ull allan ársins hring. Þeir sem kunna ekki að prjóna halda að það sé ekki hægt að samþætta sjónvarpsáhorf og prjónaskap þar sem það sé nauðsynlegt að horfa á garnið og prjónana öllum stundum til að forðast hroðaleg mistök. Þetta er argasti misskiln- ingur; það er vel hægt að prjóna án þess að horfa á hvað maður er að gera. Maður verður þó að vera reiðubúinn að taka afleiðingum gjörða sinna. Svo er líka ágætt að prjóna og hlusta á útvarpið ef sá gállinn er á manni, en það er samt eiginlega bara fyrir byrjendur. VIÐ TÆKIÐ VIGDÍS ÞORMÓÐSDÓTTIR NÝTIR TÍMANN VEL Prjónað við imbakassann 16.05 Sportið 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Púkka 17.51 Hrúturinn Hreinn 18.00 Geirharður bojng bojng 18.25 Undir ítalskri sól (5:5) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Veronica Mars (14:20) Bandarísk spennuþáttaröð um unga konu sem er slyngur spæjari. Aðalhlutverk leikur Kristen Bell. 20.55 Á faraldsfæti - Túva Sænskur þáttur frá sjálfstjórnarlýðveldinu Túvu í suður- hluta Síberíu sem áður tilheyrði Sovétríkj- unum. Þar búa um það bil 300 þúsund manns og flestir lifa hirðingjalífi á stepp- unum. 21.25 Viðtalið Bogi Ágústsson ræðir við Magne Arge, forstjóra Atlantic Airways. 22.00 Tíufréttir 22.25 Njósnadeildin (2:10) (Spooks VI) Breskur sakamálaflokkur um úrvalssveit innan bresku leyniþjónustunnar MI5 sem glímir meðal annars við skipulagða glæpa- starfsemi og hryðjuverkamenn. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. 23.20 Sannleikurinn um Mariku ( 1:5) Sænsk spennuþáttaröð um unga konu, Mariku, sem er að fara að gifta sig en hverfur sporlaust. 00.05 Kastljós 00.40 Dagskrárlok 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Fyrstu skrefin (e) 09.15 Vörutorg 10.15 Óstöðvandi tónlist 14.45 Vörutorg 15.45 Skólahreysti (e) 17.45 Rachael Ray 18.30 Jay Leno ( e) 19.15 Psych (e) 20.10 Kid Nation - NÝTT Bandarísk raunveruleikasería sem hefur vakið mikla at- hygli. Fjörtíu krakkar á aldrinum 8 til 15 ára koma til Bonanza-bæjar til að stofna nýtt samfélag. Krakkarnir munu búa í 40 daga í þessum eyðibæ án afskipta fullorðinna. Þar eru engin nútíma þægindi og krakkarn- ir verða að bjarga sér sjálfir. Vinátta mynd- ast og krakkarnar þurfa að vinna saman til að hlutirnir gangi upp. Það koma fljótt upp árekstrar en málin eru leyst á bæjarráðsfundi og þeir sem hafa staðið sig best í hverjum þætti fá gylltar stjörnur. Það er enginn sendur heim úr Kid Nation en krökkunum er frjálst að yfirgefa bæinn og hætta í leiknum hvenær sem er. Þrauka krakkarnir í 40 daga og tekst þeim að sanna fyrir fullorðnum að þeir geti skapað betri veröld en fyrri kyn- slóðir? Tekst þeim að vinna saman sem ein heild eða láta þau undan barnslegum freist- ingum og missa tökin á öllu saman? 21.00 Innlit / útlit (10:14) Hönnunar- og lífsstílsþáttur þar sem Þórunn, Nadia og Arnar Gauti koma víða við, heimsækja skemmtilegt fólk og breyta og bæta á heim- ilum þess. 21.50 Cane (8:13) Alex kemst að því að Frank er spilafíkill og skuldir hans gætu ógnað fjölskyldufyrirtækinu. Joe Samuels kemur sökinni á dóttur sína vegna ólöglegra landakaupa á Kúbu. 22.40 Jay Leno 23.25 C.S.I. (e) 00.15 Jericho (e) 01.05 C.S.I. 01.55 Vörutorg 02.55 Óstöðvandi tónlist 07.00 Iceland Express-deildin 2008 (Snæfell - Keflavík) 15.15 Spænsku mörkin 16.00 Inside Sport (Gianfranco Zola / Bernard Hopkins) 16.35 World Supercross GP 17.30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evr- ópu Vandaður fréttaþáttur úr Meistaradeild Evrópu þar sem síðustu umferðir eru skoð- aðar og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 18.00 Meistaradeildin - upphitun Hitað upp fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeild Evr- ópu. 18.30 Meistaradeild Evrópu (Liverpool - Chelsea) Bein útsending frá leik Liverpool og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeild- ar Evrópu. 20.40 Meistaradeildin (Meistaramörk) Sparkspekingar fara yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeildinni. Öll mörkin og öll um- deildu atvikin. 21.00 PGA Tour 2008 - Hápunktar 21.55 The Science of Golf (The Swing) Í þessum þætti er rennt yfir golfsveifluna eins og hún leggur sig. 22.20 Meistaradeild Evrópu (Liverpool - Chelsea) 00.00 Meistaradeildin (Meistaramörk) 14.40 Middlesbrough - Bolton 16.20 Arsenal - Reading 18.00 Premier League World (Heimur úrvalsdeildarinnar) Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. Leikmenn heimsóttir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svip- myndir af æðinu fyrir enska boltanum um heim allan. 18.30 Coca Cola mörkin Farið yfir öll mörkin og helstu atvikin í leikjum síðustu umferðar í Coca Cola deildinni en þar eiga Íslendingar nokkra fulltrúa. 19.00 Aston Villa - Birmingham 20.40 Man. City - Portsmouth 22.20 Ensku mörkin Ný og hraðari út- gáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll mörkin og helstu atvik umferðarinnar eru sýnd frá öllum mögulegum sjónarhornum. Viðbrögð þjálfara, stuðningsmanna og sér- fræðinga. 23.15 Fulham - Liverpool 06.00 Spin 08.00 The Legend of Johnny Lingo 10.00 Finding Neverland 12.00 Kicking and Screaming 14.00 The Legend of Johnny Lingo 16.00 Finding Neverland 18.00 Kicking and Screaming 20.00 Spin 22.00 U.S. Seals II 00.00 Der Untergang (Downfall) Margverðlaunuð kvikmynd um síðustu daga Adolfs Hitler sem óhætt er að fullyrða að sé sannkallað þrekvirki. 02.30 The Cooler 04.10 U.S. Seals II 07.00 Justice League Unlimited 07.25 Ofurhundurinn Krypto 07.50 Kalli kanína og félagar 08.05 Oprah 08.45 Í fínu formi 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 La Fea Más Bella 10.05 Standoff (2:18) 11.15 Extreme Makeover: HE (11.32) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours (Nágrannar) 13.10 Corkscrewed (4:8) 13.35 Try Seventeen 15.20 Sjáðu 15.55 Kringlukast 16.20 Shin Chan 16.40 Ginger segir frá 17.03 Justice League Unlimited 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours (Nágrannar) 18.18 Ísland í dag, Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag og íþróttir 19.30 The Simpsons 19.55 Friends (8:24) (Vinir 7) 20.20 Hell´s Kitchen (5:11) 21.05 Shark (7:16) Stórleikarinn James Woods snýr aftur í hlutverki lögfræðingsins eitilharða Sebastian Stark. Þetta er önnur þáttaröð þessa frábæra og ferska lögfræði- krimma. Við höldum áfram að fylgjast með Sebastian sækja erfiðustu málin fyrir sak- sóknaraembættið en oftar en ekki hittir hann fyrir harðsvíraða glæpamenn sem hann eitt sinn varði sjálfur. 2007. 21.50 Kompás 22.25 60 minutes (60 mínútur) Glænýr þáttur virtasta og vinsælasta fréttaskýringa- þáttar í heimi þar sem reyndustu fréttaskýr- endur Bandaríkjanna. 23.10 Medium (4:16) 23.55 Nip/Tuck (13:14) 00.40 ReGenesis (7:13) 01.30 Try Seventeen 03.00 Pop Rocks 04.30 Shark (7:16) 05.15 The Simpsons 05.40 Fréttir og Ísland í dag 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 00.00 Der Untergang STÖÐ 2 BÍÓ 22.25 Njósnadeildin SJÓNVARPIÐ 21.05 Shark STÖÐ 2 21.00 American Dad STÖÐ 2 EXTRA 20.10 Kid Nation SKJÁR EINN ▼ > Kristen Bell Bell er fædd árið 1980 og er þess vegna sjö árum eldri en sautján ára persóna sem hún leikur í þættinum Veronica Mars og Sjónvarpið sýnir í kvöld. Bell leikur einnig í þáttunum Heroes og Gossip Girl og alls eru væntanlegar fjórar kvikmyndir með Bell í aðalhlutverki. Með sanni segja að Bell sé ein eftirsóttasta leikkona Hollywood í dag.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.