Fréttablaðið - 23.04.2008, Qupperneq 24

Fréttablaðið - 23.04.2008, Qupperneq 24
[ ] Veiðikortið stendur nú veiði- mönnum til boða fjórða árið í röð og veitir það aðgang að 32 vötnum. Aukið framboð ár frá ári er góðum viðtökum að þakka. Þeim veiðivötnum sem veiðikortið veitir aðgang að fjölgar stöðugt og bætast ný við á hverju ári. Verðið hefur ekki breyst og kostar kortið fimm þúsund krónur líkt og síð- ustu ár. Með því að kaupa Veiði- kortið geta einn fullorðinn og barn yngra en fjórtán ára veitt ótak- markað í öllum vötnunum. Á heimasíðunni www.veidikort- id.is er hægt að kaupa kortið en einnig á næstu N1-stöð sem og Fosshótelum og veiðivöruversl- unum víða um land. Veiðikortið nýtist hörðum veiðimönnum og fjölskyldufólki og gerir kleift að skreppa í veiði í rúmlega þrjátíu vötnum víða um landið. Bækling- ur fylgir Veiðikortinu sem inni- heldur lýsingu á veiðisvæðunum, kort og myndir. Á vefnum www.veidikortid.is er hægt að skrifa um veiðiferðir sem farið hefur verið í og lesa nýjustu fréttirnar hverju sinni. Þar má einnig finna myndir og góð ráð. Reglur Veiðikortsins eru þannig að aðeins einn er skráður á kortið og þurfa því korthafar að merkja kortið sem sótt er um með kennitölu. Þegar skráning fer fram hjá landeiganda verður því að fram- vísa persónuskilríkjum. Einnig eru veiðimenn hvattir til að ganga vel um veiðisvæðin og skilja ekki eftir sig rusl eða önnur ummerki. Veiðimönnum ber að virða þær reglur sem kynntar eru á upplýs- ingasíðum vatnanna. Með kortinu er hægt að fjölga samverustundum með fjölskyldu og vinum og hægt er að bregða sér í veiði án þess að hafa mikið fyrir því. mikael@frettabladid.is Veiðileyfi víða um land Þingvallavatn er meðal þeirra vatna sem veiðikortið veitir aðgang að. Veiðikortið nýtur mikilla vinsælda og gefur stangveiðiáhugamönnum leyfi til að veiða í rúmlega þrjátíu vötnum. Vöðlur gera mönnum kleift að standa í miklu dýpi og veiða. Gæta skal þó þess að fara ekki dýpra en svo að vatnið nái mitti. Félag leiðsögumanna með hreindýraveiðum nota Jahti Jakt fatnað með góðum árangri. Icefi n Noatuni 17 • S. 5343177 • Skoðið úrvalið á www.icefi n.is Premium veiði og útivistarfatnaður frá fi nnska framleiðandanum Jahti Jakt. Hentar vel við Íslenskar aðstæður -Premium Jahti Jakt Innifalið: Vatnsheldur öndunarjakki og buxur, ullarpeysa, microfl ís nærföt, fl ísmillilag, fl ónelskyrta, derhúfa, axlabönd, öryggisvesti, fl ugnanet, sætisáklæði á bíslstjórasætið. Allur pakkinn kr 35900 „30.000 blaðberar leita sér að húsnæði“ segja útgefendur Fréttablaðsins Við stöndum upp úr Atvinna í boði... ...alla daga Atvinnublað Fréttablaðsins er með 60% meiri lestur en atvinnublað Morgunblaðsins miðað við 20–40 ára sk v. k ön nu n Ca pa ce nt 1 . n óv . 2 00 7– 31 . j an . 2 00 8 24,5% At vi nn a – M or gu nb la ði ð 39,3% Al lt – A tv in na

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.