Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.04.2008, Qupperneq 36

Fréttablaðið - 25.04.2008, Qupperneq 36
E llý Ármanns og maður henn- ar, Freyr Einarsson, festu kaup á húsinu að Hörgshlíð 10 fyrir tveimur árum. Í upp- hafi var húsið reyndar tvær íbúðir en þau sameinuðu þær með því að brjóta á milli hæða og setja stiga. Þótt það hljómi frekar einfalt þá var allt annað en auðvelt að fram- kvæma breytingarnar en þau segja að húsið hafi lifnað við í kjölfarið. Húsið er rúmlega 250 fermetrar og teiknað af Guðmundi Kr. Kristins- syni arkitekt og þykir húsið vera eitt af betri húsum þess tíma. Húsið var byggt árið 1961 fyrir Árna Björnsson tónskáld sem bjó þar lengst af ásamt fjölskyldu sinni. Í kringum húsið er risastór garður með 40 fermetra verönd og heitum potti og segir hún að fjölskyldan búi í pottinum. „Við erum alltaf í pottin- um,“ segir hún og hlær. Áður en þau fluttu inn breyttu þau heil miklu, brutu niður veggi, færðu eldhús, skiptu um gólfefni og settu hita í gólfið, stækkuðu glugga svo eitt- hvað sé nefnt. Húsið er hrátt og nú- tímalegt en hugsað hefur verið um hvert smáatriði. Það er kannski ekk- ert skrýtið því Freyr er með mennt- un í arkitektúr en starfar við fjöl- miðla auk þess að vera í MBA-námi. Þau segjast hafa fallið fyrir hús- inu vegna staðsetningarinnar enda séu fá einbýlishús á þessum fal- lega stað í jaðri Öskjuhlíðar. „Þetta voru heilmiklar framkvæmdir en í okkar huga var þetta bara gaman. Vinkonur mínar spurðu mig stund- um á meðan á þessu stóð hvort ég væri ekki að verða vitlaus á öllu rykinu en ég tók þessu með jafnað- argeði,“ segir Ellý. Nú hafa þau sett húsið á sölu og vilja fá 120 milljón- ir fyrir það. „Ég sel húsið ekki fyrir minna,“ segir hún og hlær enda ekki amalegt að búa í námunda við Björn Bjarnason og Lárus Welding. Spurð að því af hverju hún vilji selja eftir alla vinnuna sem þau hafa lagt í húsið segir hún að þau þurfi alltaf að vera með einhver verkefni í gangi. „Það er svo gaman að vera í framkvæmdum. Ætli okkur vanti ekki bara ný verkefni,“ segir hún og hlær. martamaria@365.is Ellý Ármanns býr í rúmlega 250 fermetra húsi í Hörgshlíð. Síðustu tvö árin hefur hún eytt öllum sínum frítíma í að gera það upp. Útkoman er fersk og skemmtileg þar sem hrái stíllinn fær að njóta sín. Marta María Jónasdóttir heimsótti Ellý á fallegum degi og fékk að kíkja í hvert skúmaskot áður en húsið verður selt en Ellý vill fá 120 milljónir fyrir það. Paradís í hjarta borgarinnar Ellý Ármannsdóttir segist alls ekki selja húsið nema fá uppsett verð sem er 120 milljónir. MYNDIR/VALLI Eldhúsið var flutt úr næsta herbergi og komið fyrir inni í borðstofunni. Hérna á fjölskyldan sínar bestu stundir. Áhugasamir geta haft samband við Hannes Stein- dórsson stjörnu-fasteignasala en hann er með húsið á sölu hjá Remax. Hurðin í ganginum er upprunaleg en þau gættu þess vel að halda í það gamla á móti nýtískuhönnuninni. Takið eftir speglinum á ganginum, hann er hringlaga og kemur sérstaklega vel út. Gluggarnir eru stórir sem gerir húsið sérlega bjart. Ljósin í loftinu eru frá Prodomo en Freyr féll alveg fyrir þeim því honum fannst þau vera svo mikið í stíl við húsið. Hér opnuðu þau á milli hæða. Fyrir voru tveir gl aði stigann upp en ljósin frá Tom Dixon setja sv Horft úr stofunni upp á efri hæðina. MÁL OG MENNING 8 • FÖSTUDAGUR 25. APRÍL 2008
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.