Fréttablaðið - 29.04.2008, Side 25

Fréttablaðið - 29.04.2008, Side 25
3. m aí Laugardagur 9:00 Krummakaffi - Rjúkandi kaffi og með því. 10:00 Laugardagsganga Hana-nú. Létt ganga frá Gjábakka um næsta nágrenni. 13:00 Vorsýning. Handunnir nytja- og skrautmunir. 14:00–16:30. Vöfflukaffi og handavinnusmiðjur. 4. m aí Sunnudagur 13:00 Vorsýning. Handunnir nytja- og skrautmunir. 14:00–16:30. Vöfflukaffi og handavinnusmiðjur. 5. m aí Mánudagur 13:00 Lomber og Canasta. Skemmtilegt spil sem spilað var mikið áður fyrr. 20:00 Skapandi skrif. Allir velkomnir að kynnast starfsemi hópsins Skapandi skrifa. 6. m aí Þriðjudagur 10:00–11:00 Gler- og postulínsmálun. Boðið í kennslustund. 10:00–16:00 Handavinnustofan, opið fyrir alla, leiðbeinandi á staðnum. 14:00 Þriðjudagsgangan. Létt ganga frá Gjábakka um næsta nágrenni. 7. m aí Miðvikudagur 10:00–16:00 Handavinnustofan, opið fyrir alla, leiðbeinandi á staðnum. 13:00 Félagsvist. Aðgangseyrir 100 kr. 15:00 Söngfuglar og gítarspil. Allir velkomnir í sönginn. 16:30 Bobbspilið. Bobbararnir sýna hvernig á að leika Bobb. 18:00–20:00 Dansinn dunar. Allir eru velkomnir. Aðgangseyrir. 8. m aí Fimmtudagur 9:00 Rammavefnaður. Reyndir sýna handtökin. 9:05 og 9:55 Almenn leikfimi, léttar teygjur og æfingar sem auka vellíðan og hamingju. 10:00–11:00 Málm- og silfursmíði. Kynning á gerð skartgripa- og nytjahluta úr málmum. 13:00 Róleg leikfimi. Sýnt hvernig styrkja má líkamann þrátt fyrir skerta færni. 13:00 Bókband. Sýning á réttum handtökum við að binda inn bækur. 9. m aí Föstudagur 9:30 Boccia. Kennt verður að spila leikinn. 10:50 Jóga. Kynning á töfrum jógaiðkunar. 14:00 Afmælisdagskrá. Gjábakki 15 ára Ávörp bæjarstjóra Gunnars Inga Birgissonar, Aðalsteins Sigfússonar fé- lagsmálastjóra og Kristjönu H. Guðmundsdóttur, formanns Félags eldri borgara í Kópavogi. Tónlist frá nemendum í Tónlistarskóla Kópavogs, lestur úr ljóðabók Ljóðahóps Gjábakka og Guðrún Lóa Jónsdóttir syngur. Afmæliskaffi í boði Gjábakka. 20:30 Félagsvist. Allir velkomnir. Molasopi. Aðgangseyrir 300 kr. Gjábakki 3. m aí Laugardagur 10:00 Morgunganga. Létt ganga frá Gullsmára um næsta nágrenni. 13:00–17:00 Vorsýning. Handunnir nytja- og skrautmunir. 14.00–16.30 Vöfflukaffi og handverkssmiðjur. 4. m aí Sunnudagur 10:00 Morgunganga. Létt ganga frá Gullsmára um næsta nágrenni. 13:00–17:00 Vorsýning. Handunnir nytja- og skrautmunir. 14.00–16.30 Vöfflukaffi og handverkssmiðjur. 5. m aí Mánudagur 10:00 Morgunganga. Létt ganga frá Gullsmára um næsta nágrenni. 13:00 Bridge. Allir áhugasamir velkomnir. 20:30 Félagsvist. Allir velkomnir. Molasopi. Aðgangseyrir 300 kr. 6. m aí Þriðjudagur 10:00 Morgunganga. Létt ganga frá Gullsmára um næsta nágrenni. 18:15 Jóga. Kynning á töfrum jógaiðkunar. 20:00 Leshópur. Stökur og stundargaman í öndvegi. Gestir verða sr. Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur, Ólafur G. Einarsson, fyrrverandi alþingismaður, og Steingrímur Sigfússon alþingismaður. Allir velkomnir. 7. m aí Miðvikudagur 10:00 Morgunganga. Létt ganga frá Gullsmára um næsta nágrenni. 13:00 Kvennabridge. Allar konur velkomnar til að kynna sér spilið. 8. m aí Fimmtudagur 10:00 Morgunganga. Létt ganga frá Gullsmára um næsta nágrenni. 10:00–16:00. Handavinnustofan, opið fyrir alla, leiðbeinandi á staðnum. 20:00 Nafnlausi leikhópurinn bregður á leik. Stutt, hnyttin atriði sem ættu að kitla hláturtaugar margra. Allir boðnir velkomnir. 9. m aí Föstudagur 9:15 Jóga. Kynning á töfrum jógaiðkunar. 10:00 Morgunganga. Létt ganga frá Gullsmára um næsta nágrenni. 10:30 Almenn leikfimi. Léttar teygjur og æfingar sem auka vellíðan og hamingju. 20:00–23:00 Dansinn dunar. Harmonikuball með ostaívafi. Aðgangur 500 kr. Gullsmári Dagskráin er hluti af Kópavogsdögum. Aðra dagskrá má sjá í opnu blaðsins. Nánari upplýsingar um einstaka dagskrárliði Kópavogsdaga má finna á www.kopavogur.is eða í síma 570 1500

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.