Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.04.2008, Qupperneq 43

Fréttablaðið - 29.04.2008, Qupperneq 43
ÞRIÐJUDAGUR 29. APRÍL 2008 23kópavogsdagar ● fréttablaðið ● Endurbætur hafa staðið yfir á Sundlaug Kópavogs sem verður opnuð á afmæli bæjarins 11. maí. Sundlaug Kópavogs verður meðal annars búin inni- og útilaugum, heitum pottum, vaðlaug og rennibrautum. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Ungmenna- húsið opnað! DAGSKRÁ ÁVÖRP Kynnir verður Eva Halldóra Guðmundsdóttir Allir velkomnir. Nánari upplýsingar á kopavogur.is Menningar- og tómstundamiðstöð ungs fólks í Kópavogi verður opnuð laugardaginn 3. maí kl. 16.30 A R G U S / 0 8- 01 9 9 Hver man eftir hvaladrápi í Sæ- bólsfjöru? Sveinn Þórðarson segir frá nýbýli foreldra sinna, Sæbóli í Fossvogi, í Minningabók Kópa- vogsbúa sem gefin var út í fyrra og þar minnist hann á að fjaran hafi verið full af hvalbeinum. „Voru þetta leifar af grindhvala- göngu sem gekk þar á land í októ- ber árið 1934,“ rifjar hann upp. „Faðir minn var í atvinnubótavinnu skammt frá og lenti því í hvala- drápinu með mörgum öðrum.“ Sveinn er einn fjölmargra sem skrifa þætti í bókina sem var tekin saman í tengslum við fimmtugasta afmælisár Kópavogs árið 2005. Bókasafn Kópavogs gerði þá gest- um sínum ýmsan dagamun til fróð- leiks og gamans. Meðal annars var safnað minningum bæjarbúa frá liðnum dögum búsetu þeirra í bænum. Afraksturinn varð þessi minningabók en Hrafn Andrés Harðarson og Inga Kristjánsdóttur önnuðust útgáfu hennar. Lista- og menningarráð Kópa- vogs gefur öllum 9. bekkingum í grunnskólum Kópavogs bókina að gjöf á Kópavogsdögum en hún fæst einnig keypt, til dæmis í bóka- safninu. Grunnskólabörn fá minningabók að gjöf Endurbætur hafa staðið yfir á Sundlaug Kópavogs sem verður opnuð á afmæli Kópa- vogsbæjar 11. maí. Sundlaug Kópavogs iðar af lífi alla daga en fæstir eru komnir í sund- fötin, þar sem verið er að ljúka við viðbyggingu og endurbætur á sundlauginni sem verður opnuð á afmælis degi Kópavogsbæjar 11. maí. Sundlaugin hefur gengið í endur- nýjun lífdaga. Á hvítasunnudag verður hún opnuð almenningi til sýnis og svo verður í kynningar- skyni ókeypis í sund á mánudegin- um 12. maí. Búnaður í sundlauginni er með því fullkomnasta sem gerist. Lagna- kerfið er flókið og margir tugir kíló- metra að lengd. Það sér um þrjátíu einingum fyrir vatni sem hverja um sig þarf að vera hægt að hita- og klórstilla. Meðal annars er um að ræða inni- og útilaugar, heita potta, vaðlaug og rennibrautir. Lögð hefur verið áhersla á að allt öryggiskerfi laugarinnar sé eins gott og kostur er. Til dæmis hefur verið bætt við myndavélum sem nema hreyfingarleysi og gera laugarvörð- um viðvart. Er laugin sniðin að þörf- um ólíkra hópa, bæði keppnisfólki, áhugafólki og öllum aldurshópum. Sundlaugargjald mun vera lægst í Kópavogi en þess má jafnframt geta að á útisvæði íþróttamiðstöðv- arinnar Versala er sömuleiðis sund- laug með öllum hugsanlegum þæg- indum. Glæsileg í alla staði Minningabók Kópavogsbúa verður gefin nemendum 9. bekkjar í Kópavogi. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.