Fréttablaðið - 29.04.2008, Page 44
T
B
W
A
\R
E
Y
K
JA
V
ÍK
\
S
ÍA
Lyf gegn verðbólgu
Vegmúla 2 – 108 Reykjavík – 550 1310 – verdbref@spron.is – www.spronverdbref.is
Langur skuldabréfasjóður
Stuttur skuldabréfasjóður
Við núverandi aðstæður er eðlilegt að fólk í fjárfestingar- og sparnaðarhugleiðingum
skoði öruggustu kostina þegar kemur að ávöxtun og tryggi sig gegn verðbólgunni.
Skuldabréfasjóðir SPRON Verðbréfa eru frábær dæmi um sterka fjárfestingarkosti á
verðbólgutímum.
Stuttur skuldabréfasjóður
Stuttur skuldabréfasjóður er blandaður sjóður sem fjárfestir í skuldabréfum með
stuttan líftíma. Sjóðurinn fjárfestir í skuldabréfum með ábyrgð ríkissjóðs, traustra
fyrirtækja, fjármálastofnana og sveitarfélaga. Sjóðurinn er að stærstum hluta verð-
tryggður. Litlar sveiflur, traustur fjárfestingarkostur.
Langur skuldabréfasjóður
Langur skuldabréfasjóður er blandaður, verðtryggður sjóður sem fjárfestir í skulda-
bréfum með langan líftíma. Sjóðurinn fjárfestir í skuldabréfum fjármálafyrirtækja,
traustra fyrirtækja og að lágmarki fjórðung í ríkistryggðum skuldabréfum. Meiri
sveiflur, góður fjárfestingarkostur.
Kynntu þér málið nánar á spronverdbref.is
Stuttur- og Langur skuldabréfasjóður eru verðbréfasjóðir skv. lögum nr. 30/2003 um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði. Rekstrarfélag sjóðanna er Rekstrarfélag SPRON. Útboðslýsingar má nálgast á heimasíðu SPRON Verðbréfa, www.spronverdbref.is.