Fréttablaðið - 14.05.2008, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 14.05.2008, Blaðsíða 24
[ ] Bensínverð er í sögulegu hámarki og rándýrt er orðið að fylla tankinn. Æ fleiri leita nú leiða til þess að spara og þá er litið til sparneytinna farar- tækja. Vespur hafa nú skotið upp kollin- um á Íslandi og sjást þær æ oftar á götum borgarinnar. Gunnar Hansson, leikari og annar eigandi Hanssona ehf., hefur nú á sínum snærum frægustu vespur heims. Piaggio-vespurnar eru ítölsk hönnun sem hefur notið mikilla vinsælda um allan heim. Piaggio- vespur hafa verið framleiddar í sextíu ár og eru í dag orðnar sautján milljónir. „Ég held að það sé nokkuð ljóst að þetta verði vespusumarið mikla. Salan hefur verið góð og er fyrsta pöntun að seljast upp sem kemur ekki á óvart vegna ástands- ins sem ríkir í efnahagsmálum hér á landi,“ segir Gunnar og bætir við að vespurnar njóti jafn mikilla vinsælda hjá báðum kynj- um og þyki afar hagkvæmur farar kostur. Hjá Hanssonum ehf. er hægt að fá sex tegundir af vespum en þar er einnig að finna MP3-vespuna svokölluðu sem er mikil bylting í vespuheiminum. „Hið nýja þríhjól er sannkallað galdratæki. Aldrei hefur svona mótorhjól verið til eins og MP3 og hefur hjólið slegið í gegn um allan heim og er nú loksins fáanlegt hérna á Íslandi,“ útskýrir Gunnar. Þeim sem hafa áhuga á að kynna sér vespurnar frekar er bent á heimasíðuna www.vespur. is en þar er hægt að fá upplýsing- ar um allar þær vespur sem eru í boði. mikael@frettabladid.is Alvöru vespur á íslenskum vegum Sú sportlega. Snaggaraleg og smekk- leg vespa sem hentar vel fyrir alla. Vespur eru hagkvæmur fararkostur miðað við verð á bensíni nú til dags að sögn Gunnars. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Ný og kjörin fyrir íslenskar aðstæður. Tvö framhjól og ein- stakur öxulbúnaður gefa ótrúlegt veggrip. Vinsælir í Taílandi TVEIR BÍLAR FRÁ VOLVO, S80 OG XC90, VORU VALDIR BÍLAR ÁRSINS Í TAÍLANDI. Á alþjóðlegri bílasýningu í Bang- kok voru þessir tveir bílar valdir og þykir valið mikil viðurkenning fyrir Volvo, sem heldur áfram að sanka að sér verðlaunum. Fjöldi gesta sótti bílasýninguna og á tíu dögum mættu um 1,6 milljónir. Volvo S80-bíllinn var valinn sá besti með þróuðustu tæknina í flokknum Framúrskarandi vöruþró- un á sviði öryggis. En Volvo XC90 hlaut verðlaun fyrir besta sport- jeppann. Aukning hefur orðið á sölu á Volvo í Taílandi, en sölutölur hækkuðu um 36 prósent á árunum 2006 og 2007. - mmr Bílar eru stundum hálfgerð leikföng í meðförum eigenda sinna, en þá er betra að eiga frekar leikfangabíl. Vagnhöfða 7 110 Reykjavík Sími: 517 5000 Bíla- og hjólalyftur Vökvadrifnar á góðu verði P R E N T S N IÐ E H F . smur- bón og dekkjaþjónusta sætúni 4 • sími 562 6066 sumardekk heilsársdekk olís smurstöð bón og þvottur hjólbarðaþjónusta rafgeymaþjónusta bremsuklossar allt á einum stað Sumardekk – hjólbarðaþjónusta Sumar- og heilsársdekk fyrir allar gerðir fólksbíla og jeppa. Hagstætt verð og traust þjónusta. Reykjavík Akureyri Tangarhöfða 15 : 587 5810 Réttarhvammi 1 : 464 7900 Vagnhöfða 6 : 577 3080 www.alorka.is P IP A R • S ÍA • 8 07 53 Við tökum vel á móti þér á þjónustustöðvum okkar! Umboðsaðili fyrir Bridgestone hjólbarða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.