Fréttablaðið - 14.05.2008, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 14.05.2008, Blaðsíða 56
GÓÐAN DAG! Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík Akureyri Heimild: Almanak Háskólans SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 512 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 512 5313, fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000 BAKÞANKAR Þórhildar Elínar Elínardóttur Mikið getum við konur þakkað fyrir að vera uppi nú en ekki fyrir til dæmis sextíu árum. Burt- séð frá því að þá var eigi ætlast til annars af okkur en að sveipa heim- ilið hreingerningarilmi og okkur sjálfar dulúð, þá var hvorki búið að finna upp hárblásarann né slétt- ujárnið. Dagur án þessara þarfa- þinga er ónýtur sem kunnugt er nema við séum löglega afsakaðar a) í útilegu á Hornströndum eða b) á spítala. Lífseig skuplutískan langt fram eftir síðustu öld var engin tilviljun. Innan í hverri kverkbundinni slæðu var úfinn hausinn á sáróánægðri konu sem fann að eitthvað vantaði í tilveruna en vissi ekki hvað. SKUPLUKONAN upplifði ekki frelsið sem við hér og nú njótum. Með blásið og sléttað hárið getum við klætt okkur á hvern þann hátt sem okkur sýnist því ekkert er bannað. Nema það sem er alveg glatað auðvitað. Sú tíð er liðin að konur láti tískuna reyra sig í þvingandi lífstykki, slíkt þarf engin kona sem kann að reikna út BMI. Það eina sem þarf er að vigta sig vikulega, telja hitaeiningar, æfa massíft og voilá! Hið ósýni- lega lífstykki heldur okkur í fínu formi án andarteppu. TÆKNIN er líka sannarlega á okkar bandi. Þær sem ekki eru svo heppnar að vera mjög grannholda með mjög stór brjóst og tútnar varir, geta slegið upp í síma- skránni fjölda lækna sem glaðir leiðrétta mistökin. Varla er hægt að hugsa sér betri fjárfestingu en í sjálfstrausti, hugum að því. Þetta er samt vissulega dálítil ákvörðun og sumar óar kannski við svæfing- unni, aðgerðinni eða sársaukan- um. En á frelsistímum er til lausn á öllu og nú er til dæmis komið á markaðinn alveg frábært gloss sem gerir varirnar útblásnar og rosalega kynþokkafullar. Og reyndar hliðstæður áburður fyrir brjóstin. Kannski er þetta úr sömu línu og undrakremið sem konur hreinlega verða að eiga til að upp- lifa almennilega fullnægingu sem gerir gamaldags útgáfuna hlægi- lega snautlega. BURTSÉÐ frá tíma og rúmi má vel sjá samsvörun í skuplukon- unni og þessum slæðuklæddu múslímakonum. Það er alveg magnað hvernig þær láta hið félagslega taumhald kúga sig langt niður fyrir velsæmismörk. Hvernig geta þær látið þvinga sig í þetta slæðudót og sumar jafnvel búrku! Skil ekki af hverju þær gera ekki uppreisn. Ósýnilega lífstykkið www.toyota.is ÍS L E N S K A S IA .I S T O Y 4 23 66 0 5/ 08 Prius – við erum komin upp á næsta stig. Verð frá 3.490.000 kr. Öll höfum við hugmyndir um hvernig framtíðin verður. Ólíkar hugmyndir. Við hjá Toyota sjáum fyrir okkur hreinni heim og stefnum óhikað á framleiðslu bíla sem menga ekkert. Leiðin þangað er löng og ströng en við erum komin upp á næsta stig. Prius er knúinn bæði rafmagns- og bensínvél. Hann er sjálfum sér nógur um rafmagn og gefur frá sér allt að 55% minna kol- díoxíð en hefðbundnir bensínbílar af svipaðri stærð. Hann er umhverfisvænni og mikilvægt skref í átt að hreinni heimi. Komdu og reynsluaktu Prius – upplifðu næsta skref. Framtíðin er núna Toyota Kópavogi Nýbýlavegi 4 Kópavogur Sími: 570-5070 Toyota Akureyri Baldursnesi 1 Akureyri Sími: 460-4300 Toyota Reykjanesbæ Njarðarbraut 19 Reykjanesbær Sími: 420-6600 Toyota Selfossi Fossnesi 14 Selfoss Sími: 480-8000 Toyota Austurlandi Miðási 2 Egilsstaðir Sími: 470-5070 4.15 13.24 22.35 3.41 13.09 22.39 Í dag er þriðjudagurinn 13. maí, 135. dagur ársins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.