Fréttablaðið - 14.05.2008, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 14.05.2008, Blaðsíða 42
22 14. maí 2008 MIÐVIKUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Ég týndi vegabréfinu mínu... Má ég fá þitt lánað? Barnatann- læknir Hárgreiðslustofa barnaskór Aftur aum í öxlunum? Kannski hefurðu tognað. Hélstu að blómvöndur fengi mig til að gleyma að þú getur verið jafn tillitslaus og bílhræ? Það var ætlunin! Það virkar! Geðveikt! Skrifaðu þetta niður, Jói! Svo í hvert skipti sem þú opnar munninn kemur eitthvað heimskulegt út? Truflað, maður! Bush er snillingur! Ætli HK taki gullið í ár? Mig langar í Fiat Uno! Vertu rólegur. Þetta hverf- ur á örfáum dögum með réttri meðferð. Gott að þú uppgötvaðir þetta svona snemma... Menn geta þjáðst af þessum sjúkdómi árum saman. Matarskálin mín er ennþá tóm! Fríið er búið. Sýndu mér. Þá er tólfta flugferð ársins að baki. Ég hljóma eins og heimsborgari af guðs náð, en í sann- leika sagt voru allar flugferðirnar tólf farnar í bara þremur hollum. Það gerir samt um það bil 0,66 utanlandsferðir á mánuði, sé litið til meðaltals árs- ins, og það er ekki eitthvað sem ég ætla að halda til streitu á næstu mánuðum. Ég held ég geti sagt að ég sé komin til að vera á klakanum. Í bili. Það er hins vegar alveg ótrúlegt hvað það getur gert fyrir sálar- tetrið að komast aðeins út fyrir landsteinana. Í mínum minningum var hvítasunnuhelgum oftast varið í lopasokkum í sumarbústað með snjó á þakinu. Nýliðna hvíta- sunnuhelgi spókaði ég mig hins vegar í stuttbuxum og sandölum á sólvolgum götum undir bleik- blómstrandi trjám. Ég var nefni- lega svo heppin að eiga flugmiða í hitabylgjuna sem blessaði íbúa við Eyrarsund með nærveru sinni um helgina, og mig í leiðinni. Það þarf ekkert að útlista von- brigðin sem íslensk sumur fela oft í sér í löngu máli, þau þekkja allir sem hafa alið manninn á þessu kalda landi. Eftir þeytinginn sem hefur verið á mér það sem af er ári er ég hins vegar farin að hlakka til að verja sumrinu mínu í lopa- sokkum í íslensku húsi, tjaldi eða íslenskum sumarbústað. Íslensk sumur eru ekki alslæm, og þá sér- staklega ekki þegar maður hefur þegar fengið að upplifa stutt- buxnastemningu og nælt sér í þrjár freknur eða, í mínu tilfelli, sjö þúsund. Í sumar ætla ég því að láta Leifsstöð alfarið eiga sig, enda er ég komin með algjört ógeð á öryggistékki og vegabréfsskoðun- um. Einu biðraðirnar sem ég ætla að standa í verða í pylsusjoppum víðs vegar um landið og inn á tón- leika í höfuðborginni. Ég hlakka til. Og ef rigningin tröllríður öllu og sálin verður komin með skeifu í júlí kann ég ráð við því: bleik- blómstrandi planta. Þær eru allra meina bót. STUÐ MILLI STRÍÐA Sandalar og sjö þúsund freknur SUNNA DÍS MÁSDÓTTIR HLAKKAR TIL RIGNINGASUMARS Á HEIMAVELLI FRUMSÝND 14. MAÍ Vinningar eru Bíómiðar fyrir tvo, DVD myndir og margt fleira! SENDU SMS JA HKV Á NÚMERIÐ 1900 Vi nn in ga r v er ða a fh en di r h já B T Sm ár al in d. K óp av og i. M eð þ ví a ð ta ka þ át t e rt u ko m in n í S M S kl úb b. 9 9 kr /s ke yt ið . ÞEIR ERU MÆTTIR AFTUR Í SPRENGHLÆGILEGRI GAMANMYND!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.