Fréttablaðið - 14.05.2008, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 14.05.2008, Blaðsíða 52
 14. maí 2008 MIÐVIKUDAGUR32 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 Hlustaði á fimmtudagskvöldið síðasta á dagskrá Útvarpsleikhússins um Rjúkandi ráð, söngleik Píróm- an eða þá Jónas og Jón Múla Árnasyni og Stefán Jónsson, frá 1959. Þátturinn var annar af fjórum þáttum sem helgaðir eru upptökum frá sviðsetn- ingum á verkum þeirra bræðra sem Stefán hafði einhver afskipti af - alla vega einu sinni. 1959 var býsna afkastamikið ár í starfsemi sjálfstæðra leikhópa: fimm fyrirtæki voru starfandi það árið. Rjúkandi ráð var leikið í Glaumbæ og Austurbæjarbíó, en Flosi Ólafsson stóð fyrir sýningarhaldinu og urðu 55 sýningar á verk- inu og áhorfendur yfir tíu þúsund. Annað kvöld verður svo flutt dagskrá um Allra meina bót, verk sem upphaflega var samið fyrir sumarfundi Sjálfstæðisflokksins 1960 og hét þá Að skera eða skera ekki. Farið var dult með nöfn höfunda en þeir bræður voru þá yfirlýstir kommúnistar og þjóðræknismenn og á svörtum lista sem slíkir. Allra meina bót er sýnu betra verk en Rjúkandi ráð, sem er óttalega þunnt þótt þar séu drög að söngnum fræga Fröken Reykjavík. Upptökurnar frá þessum árum bregða skýru ljósi á leikstílinn sem er frumstæður víða. Frum- samin gamanverk þessara ára voru fjölmörg og kepptu við lauflétta gamanleiki, enska eða ameríska, en í starfinu voru jafnframt drög að meiri tíðindum: stofnun Gríma var í skjóli þessa léttmetis. Þátturinn um Allra meina bót er á dagskrá annað kvöld eftir fréttir á Rás 1. FLOSI ÓLAFSSON VAR DRIFFJÖÐUR Í REKSTRI SJÁLFSTÆÐRA LEIKHÓPA UM 1960. 06.00 The Weather Man 08.00 Pelle Politibil 10.00 Wide Awake 12.00 Fíaskó 14.00 Pelle Politibil 16.00 Wide Awake 18.00 Fíaskó 20.00 The Weather Man Bandarísk bíó- mynd frá 2005. 22.00 Ararat Verðlaunamynd sem fjallar á áhrifamikinn hátt um þjóðarmorð Armena og þau áhrif sem þau hafa enn í dag á ar- menska innflytjendur í Kanada. 00.00 Æon Flux 02.00 U.S. Seals II 04.00 Ararat 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 15.25 Vörutorg 16.25 Snocross (e) 16.55 World Cup of Pool 2007 (e) 17.45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.30 Jay Leno (e) 19.20 Kid Nation (e) 20.10 Top Chef (3:12) Bandarísk raun- veruleikasería þar sem efnilegir kokkar þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldhúsinu. Þema þáttarins er að gera girnilega rétti úr hráefni sem þykir ekki mjög aðlaðandi. 21.00 America’s Next Top Model (12:13) Tyra Banks er mætt aftur til leiks og leitar að nýrri ofurfyrirsætu. Þetta er tíunda fyrirsætuleitin og þættirnir eru sýndir aðeins viku eftir að þeir eru frumsýndir í Bandaríkj- unum. Tyra hefur nú fengið nýjan meðdóm- ara en það er fyrirsætan Paulina Porizkova sem tekur við af Twiggy Lawson. 21.50 Lipstick Jungle – Lokaþáttur Þáttaröð sem byggð er á metsölubók frá höfundi Sex and the City. Aðalsöguhetjurn- ar eru þrjár valdamiklar vinkonur í New York. Það er komið að lokaþættinum og Wendy þarf að fást við erfiðan handritshöfund sem getur ekki klárað myndina sína. Nico þarf að endurskoða líf sitt og sambandið við Kirby eftir að eiginmaður hennar fær hjartaáfall. Victory á nýja aðdáendur, íshokkístjörnu og eiginkonu hans, á sama tíma og hún er að venjast því að Joe sé orðinn yfirmaður hennar. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 Boston Legal (e) 00.20 Jekyll (e) 01.10 C.S.I. 01.50 Vörutorg 02.50 Óstöðvandi tónlist 15.15 Listahátíð í Reykjavík (e) 15.45 Alla leið (2:3) (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Kappflugið í himingeimnum 17.55 Alda og Bára (17:26) 18.00 Disneystundin 18.01 Alvöru dreki (28:35) 18.23 Sígildar teiknimyndir 18.30 Nýi skólinn keisarans (32:42) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Fæðingarheimilið (5:9) (Private Practice) Bandarísk þáttaröð. Addison Mont- gomery læknir heimsækir gömul skólasyst- kini sín til Kaliforníu. 20.55 Hrúturinn Hreinn (19:40) (Shaun the Sheep) Hreyfimyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. 21.10 Tvö á tali (2:4) (Talk to Me) Bresk þáttaröð um útvarpsmanninn Mitch Moore sem er yfir sig hrifinn af kærustu besta vinar síns. Leikstjóri er Dearbhla Walsh og meðal leikenda eru Max Beesley, Laura Fraser, Joseph Millson, Emma Pierson og Kate Ashfield. 22.00 Tíufréttir 22.25 Bob Dylan (1:2) (No Direction Home: Bob Dylan) (e) 00.20 Kastljós 00.50 Dagskrárlok > Nicolas Cage Cage heitir réttu nafni Nicholas Kim Coppola. Leikstjórinn Francis Ford Coppola er föðurbróðir hans. Ástæða þess að hann breytti nafninu var að hann vildi ekki láta ættarnafnið hafa áhrif á feril sinn sem leik- ara. Í kvöld má sjá Nicolas Cage í myndinni The Weather Man sem sýnd er á Stöð 2 Bíó. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 La Fea Más Bella 10.10 Homefront 11.15 Standoff 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours 13.10 Sisters 14.00 Wife Swap 14.45 Grey´s Anatomy 15.30 Friends 15.55 Skrímslaspilið 16.18 BeyBlade 16.43 Tracey McBean 16.53 Könnuðurinn Dóra 17.18 Ruff´s Patch 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag og íþróttir 19.30 The Simpsons 19.55 Friends 20.20 Tim Gunn´s Guide to Style Tim Gunn leggur línurnar í stíl, hönnun og tísku í þessum nýja þætti sínum. 21.10 Grey´s Anatomy Fjórða sería þessa vinsælata dramaþáttar. Ungu læknanemarnir eru orðnir að full- numa og virðulegum skurðlæknum. Allir nema George, sem féll á lokaprófinu og þarf því að slást í hóp með nýju læknanem- unum. Þeirra á meðal er systir Meredith. 21.55 Medium 22.40 Oprah 23.25 Grey´s Anatomy 01.50 Rome 02.50 Rome 03.45 Grey´s Anatomy 04.30 Medium 05.15 Fréttir og Ísland í dag 06.15 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV VIÐ TÆKIÐ PÁLL BALDVIN BALDVINSSON HLUSTAR Á ÚTVARP Gamansöngleikir Múlabræðra ▼ 22.00 Ararat STÖÐ 2 BÍÓ 20.55 Hrúturinn Hreinn SJÓNVARPIÐ 20.20 Tim Gunn´s Guide to Style STÖÐ 2 19.30 The Simpsons STÖÐ 2 17.45 Rachael Ray SKJÁREINN 07.00 Enska 1. deildin Bristol City - Crystal Palace. 15.55 Enska úrvalsdeildin Portsmouth - Fulham . Útsending frá leik í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. 17.40 Premier League World 18.10 Coca Cola mörkin 18.40 Enska 1. deildin Hull - Watford. Bein útsending frá umspilsleik Hull og Wat- ford í ensku 1. deildinni. 20.40 10 Bestu - Upphitun 21.30 English Premier League Ný og hraðari útgáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll mörkin og helstu atvik umferðar- innar eru sýnd frá öllum mögulegum sjón- arhornum. 22.30 4 4 2 Þáttur um enska boltann á Ís- landi. Tvíeykið, Heimir Karlsson og Guðni Bergsson, stendur vaktina ásamt vel völdum sparkspekingum, og saman skoða þeir allt sem tengist leikjum dagsins á skemmtileg- an og nákvæman hátt. 23.50 Enska 1. deildin Hull - Watford. Útsending frá leik í umspili ensku 1. deild- arinnar. 15.50 Gillette World Sport 16.20 PGA Tour 2008 17.15 Spænsku mörkin 18.00 UEFA Cup Bein útsending frá úr- slitaleiknum í Evrópukeppni félagsliða. 20.50 Cristiano Ronaldo 21.40 Bardaginn mikli (Joe Louis - Max Schmeling) Joe Louis er einn frægasti þungavigtarmeistari boxsögunnar. Ferill hans er um margt einstakur en Louis var þó ekki ósigrandi. Hann tapaði frekar óvænt fyrir Þjóðverjanum Max Schmeling árið 1936 og tók ósigurinn mjög nærri sér. Tveimur árum síðar fékk Louis tækifæri til að koma fram hefndum, en þá voru nasistar orðnir mjög áhrifamiklir. Schmeling var fulltrúi Hitlers og stuðningsmanna hans sem trúðu á yfirburði hvíta kynstofnsins. 22.35 World Series of Poker 2007 (World Series of Poker 2007) Á Heims- mótaröðinni í póker setjast snjöllustu póker- spilarar heimsins að spilaborðinu og keppa um stórar fjárhæðir. 23.25 UEFA Cup
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.