Fréttablaðið - 24.05.2008, Síða 11

Fréttablaðið - 24.05.2008, Síða 11
LAUGARDAGUR 24. maí 2008 LÖGREGLUMÁL Litháískur karl mað- ur, sem grunaður er um að hafa tekið þátt í hrottalegri árás á mann í Þverholti fyrir nokkrum dögum, losnaði úr gæsluvarð- haldi í gær. Annar karlmaður, einnig frá Litháen, situr enn inni vegna árásarinnar. Maðurinn sem ráðist var á í Þverholti höfuðkúpubrotnaði. Hann var meðal annars barinn í höfuðið með barefli. Hann er einnig litháískur og er á þrítugs- aldri. Maðurinn, sem gæsluvarðhald rann út á í gær, var handtekinn skömmu eftir árásina. Nokkru síðar var hinn maðurinn, sem situr í gæsluvarðhaldi fram á miðvikudag, handtekinn. Vitað er að þessir tveir komu saman í bíl á árásarstaðinn. - jss Líkamsárásin í Þverholti: Lögregla rann- sakar tvo menn DÓMSMÁL Íslenska ríkið hefur í héraðsdómi verið sýknað af skaðabótakröfu Gunnars Arnar Kristjánssonar, fyrrverandi forstjóra SÍF, vegna meðferðar yfirvalda á máli sem hann tengdist. Hann krafðist um 450 milljóna króna í bætur. Gunnar var meðal annars ákærður fyrir að hafa sem endurskoðandi áritað reikninga fyrir framkvæmdastjóra Tryggingasjóðs lækna, sem dró sér þannig 75 milljónir króna. Gunnar var sýknaður í héraði en Hæstiréttur vísaði málinu frá. Ákveðið var að halda rannsókn þess áfram, en henni síðar hætt. Í dómnum segir að Gunnar hafi ekki sýnt fram á að yfirvöld hafi með þessu bakað sér bótaskyldu. - sh Fyrrum forstjóri SÍF tapar máli: Fær ekki 450 milljóna bætur LÖGREGLUMÁL Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók tvo átján ára menn um klukkan fimm í gærmorgun. Höfðu mennirnir kallað eftir sjúkrabíl þar sem annar þeirra var skorinn á hendi. Kom í ljós að þeir höfðu skemmt og brotist inn í bíla við Dalsmára í Kópavogi og maðurinn hlotið skurðinn við það athæfi. Gert var að sárum mannsins og hann svo vistaður ásamt félaga sínum í fanga- geymslum lögreglunnar. Menn- irnir voru svo yfirheyrðir í gær, þegar runnin var af þeim áfengisvíman. - ovd Óheppnir innbrotsþjófar: Ölvaðir menn í innbrotum Apple IMC Apple IMC | Humac ehf. Sími 534 3400 www.apple.is Laugavegi 182 105 Reykjavík Kringlunni 103 Reykjavík Dæmigerð þyngd í samanburði við MacBook Air Fartölva . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2,50 kg Tískutímarit . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1,64 kg Handtaska . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2,37 kg MacBook Air . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1,36 kg F í t o n / S Í A MacBook Air – örþunn, fislétt, líka fyrir Windows Þegar þú snertir nýju MacBook Air breytist allt sem þú taldir þig vita um fartölvur og verður aldrei eins aftur. MacBook Air á þig um leið og þú sérð hana. Létt, örþunn, öflug. Fágun. Upplifun. Óviðjafnanleg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.