Fréttablaðið - 29.05.2008, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 29.05.2008, Blaðsíða 66
38 29. maí 2008 FIMMTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Flottur bassi Frikki. Spilarðu? Ég tek þessu sem „já-i“ Þetta myndi ekki gerast ef við byggj- um nálægt strönd Nú! Þess vegna er nýja straubrettið mitt svona bogið! Ég er að bíða eftir rauðu ljósi. Þetta er þitt myndband. Jæja Mjási, nú ertu búinn að koma mér inn í kassabílinn þinn. Af hverju hreyfumst við ekki? Það er víst hægt að segja að hún er fljót að læra Hvað? Hún kann ekki að labba, hún kann ekki að tala... Lóa er leiðinlegasta barn í heimi! Ég sagði ömmu að ég hefði misst nokkrar tennur. Hún sagði, engar áhyggjur, öll börn missa tennur. Ég sagði aldrei að þær hefðu verið í vatnsglasi … ... hún liggur bara og hvílir sig! Að undanförnu hefur maður ekki komist hjá því að vita að nú ríkir kreppa. Ekki heyrast lengur frétt- ir um methagnaði eða rán- dýrar árshátíðir stórfyrir- tækja. Ástandið var orðið þannig að hægt var að búast við öllu þegar talað var um viðskiptalífið á Íslandi. Margir drifu sig í viðskiptalega tengt nám því allir ætluðu að verða ríkir og það strax. Enginn var maður með mönnum nema vera viðskiptamaður sem þráði ríki- dæmi ofar öllu. Ég lenti á spjalli við ókunnugt fólk sem var að læra við- skipti og það hló að mér þegar ég sagðist vera að læra kennarafræði í Kennaraháskóla Íslands. Svo var ég spurður hvernig í ósköpunum ég ætlaði að lifa á þessum lúsarlaun- um sem kennarastarfinu fylgir. „Þú verður seint ríkur á þessu dreng- ur,“ var setning sem verðandi hvít- flibbar sögðu við mig stoltir. Efnishyggjan var orðin slík hér á landi að fólk var farið að sýna kyn- ferðislega hegðun þegar talað var um mikla peninga og völd. Allir vildu verða ríkir og þá helst ríkari en allir hinir. En ég vil nú ekki alhæfa og segja að allir viðskipta- menn séu svona slæmir í efnis- hyggjunni en margir eru það og þá meina ég mjög margir. En allt sem fer upp kemur niður aftur, svo mikið er víst. Nú er allt á niðurleið nema bensínið sem er á stanslausri uppleið. Allir verða pirraðir og hundruðum viðskiptafræðinga er sagt upp í hinum og þessum stór- fyrirtækjum. Fjölmargir verða svo pirraðir og í raun allt samfélagið, ríkir sem og fátækir. Nýjasta dæmið er 10-11 löggan sem sýndi með miklum tilþrifum pirring með frjálsri aðferð. Pirr- ingurinn á bara eftir að eflast og fleirum verður sagt upp þangað til einn góðan veðurdag að allt fer upp á ný. Allir atvinnulausu viðskipta- fræðingarnir fá vinnu á ný og allir keppast við að verða ríkari en allir hinir. Á meðan allt er í lægð hefur efnishyggjan horfið en hún kemur alltaf aftur. Þangað til ætla ég að brosa framan í atvinnulausu hvít- flibbana. Svo hugsa ég til þess að geta alltaf fengið vinnu sem kenn- ari. Líka þegar það er kreppa! STUÐ MILLI STRÍÐA Efnishyggjan hvarf MIKAEL MARINÓ RIVERA TJÁIR SIG Í KREPPUNNI Bakgrunnsmynd: Roger Hiorns / Object - a manipulated growth. © 2007 Serpentine Gallery. Ljósmynd: Alastair Fyfe. Miðasala á listahatid.is & midi.is Á vef Listahátíðar færðu nánari upplýsingar um alla viðburði, þar með talið þær fjölmörgu myndlistarsýningar sem eru á hátíðinni. Miðasala fer einnig fram í síma 552 8588 alla virka daga frá kl. 10-14. Dillandi afrískt gumbé Super Mama Djombo frá Gíneu-Bissá Vinsælasta hljómsveit V-Afríku flytur nýja tónlist sína í fyrsta sinn utan heimalands síns. Afríkudansveisla af bestu gerð. „Hin sanna tónlist. 10 af 10 fyrir Super Mama Djombo.“ - Arnar Eggert Thoroddsen um nýja plötu SMD í Popplandi á Rás 2 Nasa, Austurvelli 30. & 31. maí kl. 22.00 | Miðaverð: 3.000 Ein glæsilegasta söngdíva heims! Einsöngstónleikar Denyce Graves messósópran - MÖGNUÐ efnisskrá „Hún er næstum of góð til að það geti verið satt; einstakur listamaður, fögur kona, konungleg framkoma.“ - Washington Post Háskólabíó 1. júní kl. 20.00 Miðaverð: 6.800 / 6.200 Ferð án fyrirheits - örfá sæti laus í kvöld! tónleikar tileinkaðir Steini Steinarr Í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá fæðingu Steins Steinarrs flytja Jón Ólafsson og fleiri framúrskarandi tónlistarmenn gömul og ný lög við ljóð skáldsins. Íslenska óperan 29. & 30. maí kl. 20.00 | Miðaverð: 3.900 Ísafjörður; Edinborgarhúsið 4. júní / Akureyrarkirkja 12. júní / Eskifjörður; Kirkju- & menningarmiðstöðin 19. júní Litið um öxl á ferli eins virtasta tónskálds Íslands Afmælistónleikar tileinkaðir Þorkeli Sigurbjörnssyni Fram koma þau Sigurbjörn Bernharðsson, fiðluleikari sem er frændi tón- skáldsins og meðlimur Pacifica-kvartettsins og Anna Guðný Guðmunds- dóttir, píanóleikari. Íslenska óperan 4. júní | Miðaverð: 3.000 Laugarborg, Hrafnagili 5. júní. Miðasala í Laugarborg. Í kvöld & annað kvöld Annað kvöld & laugardag Á sunnu- dag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.