Fréttablaðið - 29.05.2008, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 29.05.2008, Blaðsíða 84
 29. maí 2008 FIMMTUDAGUR56 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.15 Vörutorg 17.15 How to Look Good Naked (e) 17.45 Rachael Ray 18.30 Age of Love (e) 19.30 Game tíví - Lokaþáttur Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvu- leikjum. 20.00 Everybody Hates Chris (15:22) Bandarísk gamansería þar sem háðfuglinn Chris Rock gerir grín að uppvaxtar árum sínum. 20.30 The Office (23:25) Bandarísk gamansería. Michael býst við að verða hækkaður í tign og færður í höfuðsstöðvar fyrirtækisins en þarf fyrst að finna einhvern til að taka við af sér. Hann ákveður að halda keppni til að finna besta eftirmanninn. 21.00 Jekyll (4:6) þáttaröð frá BBC þar sem klassísk saga um doktor Jekyll og herra Hyde er sett í nútímabúning. Horfið er til fortíðar og séð hvernig Tom og Claire kynnt- ust og hvernig herra Hyde kom fyrst fram á sjónarsviðið. 21.50 Law & Order: Criminal Intent (6:22) Bandarísk sakamálasería þar sem fylgst er með stórmálasveit lögreglunnar í New York. Fjórtán ára gamalt morðmál er grafið upp eftir að óvænt játning liggur fyrir En fórnarlambið var dóttir fyrrum fegurðar- drottningar. Barnaníðingur sem handtekinn var í Víetnam játar á sig morðið en Goren og Eames eru ekki sannfærð um að hann segi satt og rétt frá. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 America’s Next Top Model Ex- posed (e) 00.20 Cane (e) 01.10 C.S.I. 01.50 Vörutorg 02.50 Óstöðvandi tónlist 07.00 England - USA Vináttulandsleikur 14.20 England - USA Vináttulandsleikur 16.00 PGA Tour 2008 - Hápunktar Farið er yfir það helsta sem er að gerast á PGA mótaröðinni í golfi. 16.55 Inside the PGA Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni og tímabilið fram- undan skoðað. 19.20 F1: Við endamarkið Fjallað verð- ur um atburði helgarinnar og gestir í mynd- veri ræða málin. Farið verður yfir helstu mál líðandi keppni og þau krufin til mergjar. 20.15 Formula 3 Sýnt frá Formúlu 3 kappakstrinum sem fram fór í Monza á Ít- alíu en þar áttu Íslendingar tvo fulltrúa. 20.45 The Science of Golf Farið yfir hvernig kylfingar nú til dags eiga að æfa til að halda sér í góðri þjálfun. Farið yfir allt nú- tímaþjálfun í golfinu. 21.15 World´s Strongest Man Nú er röðin komin að keppninni 1986. Jón Páll var sterkastur 1984 en varð að sætta sig við annað sæti árið eftir. Hann mætti öflugur til leiks, staðráðinn í að endurheimta titilinn. 22.15 World Series of Poker 2007 Á Heimsmótaröðinni í póker setjast snjöllustu pókerspilarar heimsins að spilaborðinu og keppa um stórar fjárhæðir. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 La Fea Más Bella 10.10 Homefront 10.55 Matur og lífsstíll 11.25 Sjálfstætt fólk 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours 13.10 Wings of Love 13.55 Wings of Love 14.40 Amazing Race (10:13) 15.25 Eldsnöggt með Jóa Fel (5:10) 15.55 Tutenstein 16.18 Sabrina - Unglingsnornin 16.43 Nornafélagið 17.08 Doddi litli og Eyrnastór 17.18 Doddi litli og Eyrnastór 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.54 Ísland í dag 19.30 The Simpsons (12:22) 19.55 Friends (3:23) 20.20 The New Adventures of Old Christine (11:22) Christina er nýfráskilin og á erfitt með að fóta sig sem einstæð móðir sérstaklega þar sem sá fyrrverandi er komin með nýja og miklu yngri konu. 20.45 Notes From the Underbelly (4.13) Ný gamanþáttaröð um spaugilegur hliðarnar á barneignum. 21.10 Bones (9:15) Dr. Temperance „Bones” Brennan, réttarmeinafræðingur er kölluð til ráðgjafar í allra flóknustu morð- málum. 21.55 Moonlight (2:16) Mick St. John er „ódauðlegur“ einkaspæjari sem býr og starf- ar í Los Angeles. Hann notar yfirnáttúrulega hæfileika til að hjálpa hinum dauðlegu. 22.40 ReGenesis (13:13) 23.30 Around the Bend 00.50 Cold Case (16:18) 01.35 Big Shots (10:11) 02.20 Mrs. Harris 03.55 The Legend of Johnny Lingo 05.25 Fréttir og Ísland í dag (e) 06.20 Myndbönd frá Popp TíVí 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Börnin í Mandarínuskólanum 17.58 Litli draugurinn Laban 18.05 Krakkar á ferð og flugi 18.30 Einn af hverjum 19 Þáttur um fót- boltabæinn Akranes eftir Gísla Einarsson og Óskar Þ. Nikulásson. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Skyndiréttir Nigellu Nigella sýnir hvernig matreiða má girnilega rétti með hraði og lítilli fyrirhöfn. 20.45 Hvað um Brian? (What about Brian?) Bandarísk þáttaröð um Brian O’Hara og vini hans. Brian er eini einhleypingurinn í hópnum en hann heldur enn í vonina um að hann verði ástfanginn. 21.30 Trúður (Klovn)(5:5) Dönsk gaman- þáttaröð um uppistandarann Frank Hvam og líf hans. 22.00 Tíufréttir 22.25 Fé og freistingar (Dirty Sexy Money) (10:10) Bandarísk þáttaröð um ungan mann sem tekur við af föður sínum sem lögmaður auðugrar fjölskyldu og þarf að vera á vakt allan sólarhringinn. 23.10 Draugasveitin (The Ghost Squad) (4:8) Bresk spennuþáttaröð um sveit sem rannsakar spillingu innan lögreglunnar. (e) 00.00 EM 2008 (e) 00.30 Kastljós 01.00 Dagskrárlok Heimildarmynd meistarans Martins Scor- sese um Bob Dylan, No Direction Home, var góð upphitun fyrir tónleika kappans hér á landi. Í myndinni, sem var sýnd á RÚV, var ferill Dylans rakinn allt frá því að hann ólst upp í smábæ í Bandaríkjunum, fluttist til New York og varð stórstjarna. Í myndinni kom glögglega í ljós að Dylan hefur alla tíð farið sínar eigin leiðir á ferli sínum og honum er nákvæmlega sama um hvað öðrum finnst. Hann er einnig lítið fyrir allar skilgreiningar á sinni tónlist og textum og leiðist mjög þegar blaða- menn eða almenningur reyna að setja hann í einhvern bás. Segja má að tónleikarnir í nýju Laugar- dalshöllinni hafi borið sterkan keim af þessu því Dylan gerði þar nákvæmlega það sem honum sýndist og lagði sig engan veginn fram um að þóknast íslenskum áheyrend- um með því að spila öll sín frægustu lög í sömu, gömlu útsetningunum. Þrátt fyrir að átján ár hafi verið liðin síðan Dylan spilaði hér síðast og ný kynslóð Dylan- aðdáenda sprottin upp hér á landi, sem hefur aldrei séð hann á tónleikum, skipti það okkar mann ekki máli. Hann hélt einfaldlega sínu striki, var trúr sjálfum sér og spilaði aðeins örfá gömul og góð lög, og þá í gjörbreyttum útsetningum. Einnig hélt hann sig til hlés, ávarpaði varla áhorf- endur og horfði varla á þá. Hafi tónleikagestir horft á heimildar- myndina eða kynnt sér feril Dylans hefði þeim ekki átt að koma á óvart að hann er ómannblendinn og sérlundaður snillingur sem lætur verkin tala umfram allt annað. EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 18.00 English Premier League Ný og hraðari útgáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll mörkin og helstu atvik umferðar- innar eru sýnd frá öllum mögulegum sjónar- hornum. 19.00 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. Leikmenn heim- sóttir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svipmyndir af æðinu fyrir enska boltanum um heim allan. 19.30 EM 2008 - Upphitun Ítalía - Frakk- land 20.00 EM 2008 - Upphitun Holland - Rúmenía 20.30 PL Classic Matches Tottenham - Man. Utd., 01/02. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 22.00 PL Classic Matches Arsenal - Leeds, 02/03. 22.30 1001 Goals Bestu mörk úrvals- deildarinnar frá upphafi. 23.30 Coca Cola mörkin Farið yfir öll mörkin og helstu atvikin í leikjum síðustu umferðar. 06.00 Treed Murray 08.00 Charlie and the Chocolate Fact- ory 10.00 Must Love Dogs 12.00 Just My Luck 14.00 Charlie and the Chocolate Fact- ory 16.00 Must Love Dogs 18.00 Just My Luck 20.00 Treed Murray 22.00 Walk the Line Mynd um lífsbar- áttu söngvarans Johnny Cash. 00.15 Pieces of April 02.00 The Cooler 04.00 Walk the Line VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON SÁ HEIMILDARMYND UM BOB DYLAN Snillingur sem fer sínar eigin leiðir BOB DYLAN Tónlistarmanninum Bob Dylan voru gerð góð skil í heimildarmyndinni No Direction Home. > Joaquin Phoenix Phoenix er grænmetisæta og gengur alls ekki í fötum úr dýraskinni. Fyrir kvikmyndirnar Gladiator, Quills og Walk the Line setti hann það sem skilyrði að hann þyrfti ekki að klæðast leðri heldur að búningar hans væru úr gervi- efnum. Þar sem hægt var að koma til móts hann er hægt að sjá hann í öllum þessum myndum en Walk the Line er einmitt sýnd á Stöð 2 bíó í kvöld. 19.20 F1: Við endamarkið STÖÐ 2 SPORT 20.20 The New Adventures of Old Christine STÖÐ 2 20.30 Talk Show With Spike Feresten STÖÐ 2 EXTRA 20.30 The Office SKJÁREINN 22.25 Fé og freistingar (Dirty Sexy Money) Lokaþáttur SJÓNVARPIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.