Fréttablaðið - 29.05.2008, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 29.05.2008, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN VEIÐI FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Brúðarskart í Ba ló DANSAÐ AF ÁSTRÍÐUEdda Lúvísa Blöndal kennir blóðheitum Íslendingum að dansa salsa. HEILSA 4 ALLS KONAR ANTÍKVillage St. Paul á milli Signu og Mýrarinnar í fjórða hverfi er eitt af leyndarmálum Parísar-borgar og þar má finna ýmsar gersemar. HEIMILI 6 Mex - byggingavörurSími 567 1300 og 848 3215www.byggingavorur.comVönduð vara og hagstætt verð..... STIGAR Ryðfrítt Stál Gler Tré Einnig: Innihurðir, Harmonikkuhurðir Fullningahurðir, Útihurðir, GereftiGólflistar og margt fleira Allar mögulegar gerðir og stærðirsmíðað eftir óskum hvers og eins ÞAKSPRAUTUNÞarf að vinna í þakinu í sumaren hefur ekki tíma ?Því ekki að láta það í hendur fagmanns ?Sérhæfi mig í sprautun á öllubárujárni sem gefur einstaka áferðUppl. í síma 8975787 Hringdu í síma börnFIMMTUDAGUR 29. MAÍ 2008 Gripið í spilÍ versluninni Spila-vinum fá allir að spila.BLS. 2 Lítil í upphafiSigríður Björk Þormar rekur verslun af hug-sjón. BLS. 6 Sími: 512 5000 FIMMTUDAGUR 29. maí 2008 — 144. tölublað — 8. árgangur BÖRN Einar einstaki er tólf ára töframaður Sérblað um börn FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG HEILBRIGÐISMÁL Aðstandendur konu sem býr á dvalarheimili aldraðra á Djúpavogi hafa sent heilbrigðis- ráðuneytinu bréf þar sem kvartað er undan aðbúnaði á heimilinu. Konan hefur tvisvar á skömmum tíma dottið fram úr rúmi sínu að næturlagi. Í annað skiptið lá hún á gólfinu það sem eftir lifði nætur. Engin næturvarsla er á dvalar- heimilinu og enginn neyðarhnapp- ur er í vistarverum íbúanna. Ein- ungis er gefið upp símanúmer sem íbúunum er sagt að hringja í þurfi þeir aðstoð á nóttunni. Í bréfi aðstandendanna kemur fram að þegar konan hafi dottið fram úr rúmi sínu hafi hún hringt í uppgefið símanúmer en ekki feng- ið svar. Þegar hún varð þess vör að starfsfólk var mætt til vinnu um morguninn, skreið hún að hurðinni, barði í hana og kallaði í drykklanga stund, þar til hún fékk aðstoð. Aðstandendurnir segja að aðstaðan brjóti í bága við lög. Í svarbréfi ráðuneytisins kemur fram að það hafi sent erindið til lækningaforstjóra og hjúkrunar- forstjóra Heilbrigðisstofnunar Austurlands, þar sem stofnunin reki nú dvalarheimilið. Lilja Aðalsteinsdóttir, hjúkrun- arforstjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands, segir reksturinn hafa verið færðan frá sveitarfélaginu til stofnunarinnar um síðustu ára- mót og aðstaðan sé óbreytt. „Við eigum eftir að vinna í þessu,“ segir Lilja. Hún neitaði því ekki að íbúarnir hefðu dottið fram úr rúmum sínum á nóttunni og þurft að bíða eftir aðstoð. „Það eru ekki fjárhagslegar for- sendur til að hafa næturvakt á dvalarheimilinu, það er heila málið,“ sagði hún. Í gær sagði hún að forsvarsmenn dvalarheimilisins væru að funda um þessi mál. - jss Lá á gólfinu nætur- langt á dvalarheimili Íbúi á dvalarheimili aldraðra á Djúpavogi féll fram úr rúmi sínu og lá hjálpar- laus á gólfinu næturlangt. Hvorki er næturvarsla né neyðarhnappur á heimil- inu. Aðstandendur hafa sent heilbrigðisráðuneyti bréf og telja lög vera brotin. Sérstakt ár fyrir kórinn Vox Feminae heldur upp á fimmtán ára starfsafmæli sitt. TÍMAMÓT 34 BRÚÐARTÍSKA Í BARSELÓNA Rómantískar brúðir í kjólum frá Lacroix tíska heilsa veiði heimili Í MIÐJU BLAÐSINS ENGIR VEXTIR! EKKERT VESEN! 26 79 / IG 07 Þú færð IG-veiðivörur á næstu Þjónustustöð Sjáumst á morgun klukkan 10 á opnunarhátíð okkar á Akureyri VelduektaMyllu Heimilisbrauð - brauðið sem allir á heimilinu velja Óþekkjanlegur antíksali Jónas Ragnar Halldórsson segir fólk ekki þekkja sig á götu eftir að hann léttist um 73 kíló. FÓLK 58 Tekur upp Idol- stjörnu Snorri Snorrason stýrir upptökum á plötu annarr- ar Idol-stjörnu. FÓLK 48 TÁKNMYND FÓRNARLAMBA UMFERÐARSLYSA Sérstök umferðaröryggisvika er nú haldin á vegum Umferðarráðs í tilefni af því að 40 ár eru liðin frá því að skipt var yfir í hægri umferð á Íslandi. Á þeim 40 árum hafa 916 einstaklingar látist í umferðinni og var þeirra minnst með táknrænum hætti fyrir framan Dómkirkjuna í Reykjavík í gær þar sem 916 skópörum var raðað upp af nem- endum Listaháskóla Íslands. Sjá síðu 6 FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON SAMGÖNGUMÁL Bæjaryfirvöld í Vestmannaeyjum segja að ríkis- stjórnin hafi í tvígang fjallað um tilboð þeirra í smíði og rekstur nýrrar farþegaferju, án þess að komast að niðurstöðu. Kristján L. Möller samgönguráðherra segir það rangt. Bæjarráð fjallaði í gær um til- boð bæjarins og Vinnslustöðvar- innar í smíði og rekstur nýrrar far- þegaferju. Fyrir fundinum lágu upplýsingar um að ríkisstjórnin hefði fjallað um málið á mánudag „en enn frestað afgreiðslu þess. Engar upplýsingar um málið hafa þó borist Vestmannaeyjabæ um hvað valdi þessum töfum og seinki ákvörðun“, segir í bókun ráðsins. Bæjarráð harmar seinagang í mál- inu og telur líklegt að tilboðinu verði hafnað. Samgönguráðherra hafnar því að ágreiningur sé milli stjórnarflokkanna. - shá / sjá síðu 8 Bæjaryfirvöld í Vestmannaeyjum gagnrýna stjórnvöld fyrir þögn og seinagang: Óttast tafir á smíði nýrrar ferju HERJÓLFUR Óttast er að ný ferja hefji ekki siglingar á tilsettum tíma. BJART VESTAN TIL Í dag verður víðast hæg austlæg átt. Lítils háttar væta suðaustan og austan til í dag en yfirleitt bjart veður á landinu vestanverðu. Hiti 10-17 stig, hlýjast til landsins. VEÐUR 4 13 14 11 11 12 GRÆNLAND, AP Ráðherrar frá ríkjunum fimm sem eiga strendur að Norður-Íshafi funda nú í bænum Ilulissat á Græn- landi. Á fundinum verður rætt um yfirráð á Norðurskautssvæð- inu. Auk deilna um lögsögumörk eru á dagskrá viðræðnanna mál á borð við hafvernd, öryggi siglinga og skipting ábyrgðar á neyðaraðstoð ef nýjar siglinga- leiðir opnast. - aa / sjá síðu 18 Fundur um Norðurskautsmál: Öryggi siglinga og lögsögumörk VIÐSKIPTI Í nýrri þjóðhagsspá Glitnis er gert ráð fyrir lengra stöðnunarskeiði en áður var spáð. Einnig telur bankinn að vextir Seðlabanka Íslands fari lægst í 7 prósent árið 2010 og taki að hækka á ný árið 2011. Einnig segir í spánni að húsnæðisverð lækki um 15 prósent að raunvirði. Alþýðusambandið gerir ráð fyrir að einkaneysla heimila dragist saman vegna samdráttar í kaupmætti og aukinnar vaxta- byrði. - bþa / sjá síðu 24 Nýjar þjóðhagsspár: Dökkt yfir FÓTBOLTI Íslenska kvennalandslið- ið hélt áfram frábæru gengi sínu undir stjórn Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar þegar liðið vann 4-0 stórsigur á heimakonum í sjóðandi hita í Serbíu en leikurinn var í undankeppni EM. Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði tvö mörk í leiknum og hefur skorað í sex „alvöru“ landsleikjum í röð. - óój / sjá síðu 54 Kvennalandsliðið í fótbolta: Sigur í Serbíu FJÖGUR MÖRK Kvennalandsliðið lék vel í Serbíu í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/ALEKSANDAR DJOROVIC Tap fyrir Walesverjum Ísland tapaði fyrsta leiknum á Laugardals- vellinum undir stjórn Ólafs Jóhannes- sonar. ÍÞRÓTTIR 52 , VEÐRIÐ Í DAG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.