Fréttablaðið - 29.05.2008, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 29.05.2008, Blaðsíða 32
[ ]Hálsmen lífga upp á útlitið. Falleg hálsmen eða keðjur yfir venjulega boli eða peysur geta breytt hverdagslegu útliti í fallegt og fágað. Christian Lacroix sýndi fallega kjóla á brúðkaupstískuvikunni sem nú stendur yfir í Barcelona. Brúðarkjólarnir frá Christian Lacroix eru einstaklega fallegir þetta árið. Stíllinn er gamaldags og minna uppáklæddar fyrirsæturnar helst á persónur úr sögum eftir Jane Austen. Mikil smáatriði eru í kjólunum. Efnum svo sem blúndu, siffoni, flaueli og silki er skeytt saman og pífur, blúndur og borðar finnast á víð og dreif. Sumir kjólanna eru teknir saman undir brjóstið á meðan aðrir bungast í hálfgerð kúlupils. Hár- skrautið er ekki síðra, en hárið er tekið aftur með borðum skreyttum blómum í ýmsum litum. Beinhvítir kjólarnir eru rómantískir og gamaldags, ólíkt skjanna- hvítum tertukjólunum sem algengir eru í dag. mariathora@frettabladid.is Gamaldags rómantík Fyrirsæturnar skörtuðu fögru hárskrauti samsettu úr blómum og blúndum. N O R D IC PH O TO S/ A FP Augnháralitur og augnbrúnalitur Tana® Cosmetics SÖLUSTAÐIR: APÓTEK OG SNYRTIVÖRUVERSLANIR NÝTT!! Plokkari með ljósi s:5572010 Vefta Tískuföt Hólagarði www.vefta.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.