Fréttablaðið - 29.05.2008, Page 1

Fréttablaðið - 29.05.2008, Page 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN VEIÐI FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Brúðarskart í Ba ló DANSAÐ AF ÁSTRÍÐUEdda Lúvísa Blöndal kennir blóðheitum Íslendingum að dansa salsa. HEILSA 4 ALLS KONAR ANTÍKVillage St. Paul á milli Signu og Mýrarinnar í fjórða hverfi er eitt af leyndarmálum Parísar-borgar og þar má finna ýmsar gersemar. HEIMILI 6 Mex - byggingavörurSími 567 1300 og 848 3215www.byggingavorur.comVönduð vara og hagstætt verð..... STIGAR Ryðfrítt Stál Gler Tré Einnig: Innihurðir, Harmonikkuhurðir Fullningahurðir, Útihurðir, GereftiGólflistar og margt fleira Allar mögulegar gerðir og stærðirsmíðað eftir óskum hvers og eins ÞAKSPRAUTUNÞarf að vinna í þakinu í sumaren hefur ekki tíma ?Því ekki að láta það í hendur fagmanns ?Sérhæfi mig í sprautun á öllubárujárni sem gefur einstaka áferðUppl. í síma 8975787 Hringdu í síma börnFIMMTUDAGUR 29. MAÍ 2008 Gripið í spilÍ versluninni Spila-vinum fá allir að spila.BLS. 2 Lítil í upphafiSigríður Björk Þormar rekur verslun af hug-sjón. BLS. 6 Sími: 512 5000 FIMMTUDAGUR 29. maí 2008 — 144. tölublað — 8. árgangur BÖRN Einar einstaki er tólf ára töframaður Sérblað um börn FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG HEILBRIGÐISMÁL Aðstandendur konu sem býr á dvalarheimili aldraðra á Djúpavogi hafa sent heilbrigðis- ráðuneytinu bréf þar sem kvartað er undan aðbúnaði á heimilinu. Konan hefur tvisvar á skömmum tíma dottið fram úr rúmi sínu að næturlagi. Í annað skiptið lá hún á gólfinu það sem eftir lifði nætur. Engin næturvarsla er á dvalar- heimilinu og enginn neyðarhnapp- ur er í vistarverum íbúanna. Ein- ungis er gefið upp símanúmer sem íbúunum er sagt að hringja í þurfi þeir aðstoð á nóttunni. Í bréfi aðstandendanna kemur fram að þegar konan hafi dottið fram úr rúmi sínu hafi hún hringt í uppgefið símanúmer en ekki feng- ið svar. Þegar hún varð þess vör að starfsfólk var mætt til vinnu um morguninn, skreið hún að hurðinni, barði í hana og kallaði í drykklanga stund, þar til hún fékk aðstoð. Aðstandendurnir segja að aðstaðan brjóti í bága við lög. Í svarbréfi ráðuneytisins kemur fram að það hafi sent erindið til lækningaforstjóra og hjúkrunar- forstjóra Heilbrigðisstofnunar Austurlands, þar sem stofnunin reki nú dvalarheimilið. Lilja Aðalsteinsdóttir, hjúkrun- arforstjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands, segir reksturinn hafa verið færðan frá sveitarfélaginu til stofnunarinnar um síðustu ára- mót og aðstaðan sé óbreytt. „Við eigum eftir að vinna í þessu,“ segir Lilja. Hún neitaði því ekki að íbúarnir hefðu dottið fram úr rúmum sínum á nóttunni og þurft að bíða eftir aðstoð. „Það eru ekki fjárhagslegar for- sendur til að hafa næturvakt á dvalarheimilinu, það er heila málið,“ sagði hún. Í gær sagði hún að forsvarsmenn dvalarheimilisins væru að funda um þessi mál. - jss Lá á gólfinu nætur- langt á dvalarheimili Íbúi á dvalarheimili aldraðra á Djúpavogi féll fram úr rúmi sínu og lá hjálpar- laus á gólfinu næturlangt. Hvorki er næturvarsla né neyðarhnappur á heimil- inu. Aðstandendur hafa sent heilbrigðisráðuneyti bréf og telja lög vera brotin. Sérstakt ár fyrir kórinn Vox Feminae heldur upp á fimmtán ára starfsafmæli sitt. TÍMAMÓT 34 BRÚÐARTÍSKA Í BARSELÓNA Rómantískar brúðir í kjólum frá Lacroix tíska heilsa veiði heimili Í MIÐJU BLAÐSINS ENGIR VEXTIR! EKKERT VESEN! 26 79 / IG 07 Þú færð IG-veiðivörur á næstu Þjónustustöð Sjáumst á morgun klukkan 10 á opnunarhátíð okkar á Akureyri VelduektaMyllu Heimilisbrauð - brauðið sem allir á heimilinu velja Óþekkjanlegur antíksali Jónas Ragnar Halldórsson segir fólk ekki þekkja sig á götu eftir að hann léttist um 73 kíló. FÓLK 58 Tekur upp Idol- stjörnu Snorri Snorrason stýrir upptökum á plötu annarr- ar Idol-stjörnu. FÓLK 48 TÁKNMYND FÓRNARLAMBA UMFERÐARSLYSA Sérstök umferðaröryggisvika er nú haldin á vegum Umferðarráðs í tilefni af því að 40 ár eru liðin frá því að skipt var yfir í hægri umferð á Íslandi. Á þeim 40 árum hafa 916 einstaklingar látist í umferðinni og var þeirra minnst með táknrænum hætti fyrir framan Dómkirkjuna í Reykjavík í gær þar sem 916 skópörum var raðað upp af nem- endum Listaháskóla Íslands. Sjá síðu 6 FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON SAMGÖNGUMÁL Bæjaryfirvöld í Vestmannaeyjum segja að ríkis- stjórnin hafi í tvígang fjallað um tilboð þeirra í smíði og rekstur nýrrar farþegaferju, án þess að komast að niðurstöðu. Kristján L. Möller samgönguráðherra segir það rangt. Bæjarráð fjallaði í gær um til- boð bæjarins og Vinnslustöðvar- innar í smíði og rekstur nýrrar far- þegaferju. Fyrir fundinum lágu upplýsingar um að ríkisstjórnin hefði fjallað um málið á mánudag „en enn frestað afgreiðslu þess. Engar upplýsingar um málið hafa þó borist Vestmannaeyjabæ um hvað valdi þessum töfum og seinki ákvörðun“, segir í bókun ráðsins. Bæjarráð harmar seinagang í mál- inu og telur líklegt að tilboðinu verði hafnað. Samgönguráðherra hafnar því að ágreiningur sé milli stjórnarflokkanna. - shá / sjá síðu 8 Bæjaryfirvöld í Vestmannaeyjum gagnrýna stjórnvöld fyrir þögn og seinagang: Óttast tafir á smíði nýrrar ferju HERJÓLFUR Óttast er að ný ferja hefji ekki siglingar á tilsettum tíma. BJART VESTAN TIL Í dag verður víðast hæg austlæg átt. Lítils háttar væta suðaustan og austan til í dag en yfirleitt bjart veður á landinu vestanverðu. Hiti 10-17 stig, hlýjast til landsins. VEÐUR 4 13 14 11 11 12 GRÆNLAND, AP Ráðherrar frá ríkjunum fimm sem eiga strendur að Norður-Íshafi funda nú í bænum Ilulissat á Græn- landi. Á fundinum verður rætt um yfirráð á Norðurskautssvæð- inu. Auk deilna um lögsögumörk eru á dagskrá viðræðnanna mál á borð við hafvernd, öryggi siglinga og skipting ábyrgðar á neyðaraðstoð ef nýjar siglinga- leiðir opnast. - aa / sjá síðu 18 Fundur um Norðurskautsmál: Öryggi siglinga og lögsögumörk VIÐSKIPTI Í nýrri þjóðhagsspá Glitnis er gert ráð fyrir lengra stöðnunarskeiði en áður var spáð. Einnig telur bankinn að vextir Seðlabanka Íslands fari lægst í 7 prósent árið 2010 og taki að hækka á ný árið 2011. Einnig segir í spánni að húsnæðisverð lækki um 15 prósent að raunvirði. Alþýðusambandið gerir ráð fyrir að einkaneysla heimila dragist saman vegna samdráttar í kaupmætti og aukinnar vaxta- byrði. - bþa / sjá síðu 24 Nýjar þjóðhagsspár: Dökkt yfir FÓTBOLTI Íslenska kvennalandslið- ið hélt áfram frábæru gengi sínu undir stjórn Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar þegar liðið vann 4-0 stórsigur á heimakonum í sjóðandi hita í Serbíu en leikurinn var í undankeppni EM. Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði tvö mörk í leiknum og hefur skorað í sex „alvöru“ landsleikjum í röð. - óój / sjá síðu 54 Kvennalandsliðið í fótbolta: Sigur í Serbíu FJÖGUR MÖRK Kvennalandsliðið lék vel í Serbíu í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/ALEKSANDAR DJOROVIC Tap fyrir Walesverjum Ísland tapaði fyrsta leiknum á Laugardals- vellinum undir stjórn Ólafs Jóhannes- sonar. ÍÞRÓTTIR 52 , VEÐRIÐ Í DAG

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.