Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.06.2008, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 13.06.2008, Qupperneq 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI suðurlandFÖSTUDAGUR 13. JÚNÍ 2008 Ferðaþjónustan á Völlum Hefur opnað nýtt gistiheimili BLS. 2 HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR HELGIN TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Þorgils Magnússon, nemi og hestamaður, fer sínar eigin leiðir í eldhúsinu. Enginn réttur er óyfirstíganlegur að hans mati og hjólar hann óhræddur í allar uppskriftir og útbýr þær á sinn hátt. Sá réttur s sneiðar. Gott er að marinera það í um það bil tvær klukkustundir á borði eða fjórar klukkustundir í ísskáp. Persónulega finnst mér best að marinera það upp úr teriyaki, sölum, sesami, ólífuolíu, salti og pipar. Steikingin skiptir miklu máli því f ld hrefna verður þurr seih f Hrefnusteik klikkar ekki Gestir Þorgils segja hrefnusteikina koma skemmtilega á óvart. MYND/HEIÐA.IS Á NONNASLÓÐUM Gengið verður um æskuslóðir Jóns Sveinssonar á Akureyri næstkom-andi sunnudag undir leiðsögn Haralds Þórs Egilssonar, sagnfræð-ings og safnkennara. HELGIN 3 AFMÆLISELDFJALLHraunbitar og stjörnuljós eru skraut sem skapar rétta stemmn-ingu þegar eldfjallakaka er borin á borð fyrir gesti í ævintýralegri af- mælisveislu. MATUR 2 6.490 kr. 4ra rétta tilboðog nýr A la Carte · Léttreiktur lax með granateplum og wasabi sósu · · Kókos og engifersúpa með grilluðum tígrisrækjum · · Lambahryggur með lambaskanka og rósmarínsósu ·· Banana- og súkkulaðifrauð með vanillusósu · Gjafabréf PerlunnarGóð tækifærisgjöf! Hægt er að panta 4ra rétta seðilinn með sérvöldu víni með hverjum rétti: 9.990 kr. Sími: 512 5000 FÖSTUDAGUR 13. júní 2008 — 159. tölublað — 8. árgangur ÞORGILS MAGNÚSSON Býður gestum í hrefnu með sætum kartöflum • matur • helgin Í MIÐJU BLAÐSISNS Ákvörðun eftir kosningar Við eigum að geta tekið ákvörðun um aðildarumsókn að ESB eftir næstu kosningar, skrifar Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. UMRÆÐAN 26 UTANRÍKISMÁL „Fyrir svona lítið land eins og Ísland er verkefni eins og Galileo sérstaklega góð lyftistöng til að auka við íslenska hátækni- iðnaðinn. Þátttaka í Galileo opnar margar dyr hvað varðar samstarf við önnur hátæknifyrir- tæki og háskóla í Evrópu,“ segir Jón Ó. Winkel, eðlisfræðingur og doktor í verkfræði. Uppfinn- ing hans gegnir lykilhlutverki í uppbyggingu gervihnattaleiðsögutækni sem Evrópusamband- ið vinnur nú að. Evrópska geimferðastofnunin (ESA) sótti nýlega um einkaleyfi á kóðum sem verða notaðir til að móta merkin sem send verða frá þrjátíu gervihnöttum sem komið verður á loft á næstu árum. Kóðana þróaði Jón, sem starfað hefur í Þýskalandi. Hugbúnaðarlausn hans þótti betri en tillögur Frönsku geimferða- stofnunarinnar (CNES), tveggja deilda innan Astrium sem er stærsta geimvísindafyrirtæki í Evrópu og Orbstar. Upphaflega réðst Evrópusambandið í uppbygginu á Galileo-staðsetningarkerfinu út frá pólitískum ástæðum en GPS-staðsetningar- kerfið er í eigu bandarísku varnarmála- stofnunar innar. Galileo verður hins vegar undir stjórn Evrópubandalagsins með það aðalmark- mið að þjóna almennum borgurum. „Það þótti ómögulegt að hermálayfirvöld Bandaríkjanna réðu ein yfir þessari tækni,“ segir Arnór Bergur Kristinsson, sérfræðingur í gervihnattaleið- sögumálum. Stefnt er að því að Galileo-kerfið verði nákvæmara og nýtist við erfiðari aðstæð- ur en GPS-tæknin gerir en samhliða því er unnið að því að bæta nákvæmni GPS. Þar sem ákveðið hefur verið að þessi tvö kerfi verði samnýtt er mikilla framfara í staðsetningar- tækni að vænta og tækifæra samhliða því. Urður Gunnarsdóttir, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins, segir að þar sem áætlað sé að kerfið verði komið upp árið 2013 sé brýnt að hefja umleitanir um aðkomu Íslendinga að þessari tækni við Evrópusambandið. Miklir hagsmunir séu í húfi fyrir Íslendinga. Líkur séu á að Íslendingar gangi til samninga um málið við Evrópusambandið ásamt Norðmönnum. „Meginhagsmunirnir sem Íslendingar verða að tryggja í þessu máli eru að kerfið muni ná yfir norðurslóðir og svo þarf að tryggja að Íslend- ingar hafi full afnot af því,“ segir Urður og útskýrir að möguleikar á notkun á þessari tækni séu sérstaklega miklir. - kdk / sjá síðu 18 Hugvit Íslendings lykill í nýju gervihnattakerfi á heimsvísu Mikilvægt er að Íslendingar tryggi stöðu sína við uppbyggingu Galileo-staðsetningarkerfisins sem Evrópu- sambandið stefnir á að byggja fyrir 2013. Uppfinning íslensks eðlis- og verkfræðings gegnir þar lykilhlutverki. 650 SUMAR TILBOÐ kr. allar myndir allar sýningar alla daga í allt sumar Í BÍÓ Í REGNBOGANUMÍ SUÐURLAND Ferðaþjónustan Völlum opnar nýtt gistiheimili Sérblað um Suðurland FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG DAVID COVERDALE Erfiður viðureignar Sólskinsskapið langt undan hjá forsöngvara Whitesnake FÓLK 38 LÖGREGLUMÁL Tollverðir og lög- regla leita enn að fíkniefnum í húsbílnum sem fannst fullur af hassi við tollskoðun í Norrænu fyrr í vikunni. Í honum reyndust vera 190 kíló af hassi, eitt kíló af kókaíni og eitt og hálft kíló af marijúana, samkvæmt upplýsing- um lögreglunnar á höfuðborgar- svæðinu. Efnin voru vandlega falin í bílnum. Áætlað götuvirði efnanna er um 420 milljónir. Hollenski karlmaðurinn sem var með húsbílinn um borð í ferj- unni og handtekinn var um borð í Norrænu hefur áður komið hing- að til lands, eins og blaðið greindi frá í gær. Hann er á sjötugsaldri. Hann hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 9. júlí. Rannsókn málsins er á frum- stigi, en hún er í höndum ávana- og fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Rannsóknin beinist meðal ann- ars að því að leita samverkafólks mannsins hér á landi og erlendis. Ljóst þykir að maðurinn standi ekki einn að smygli á svo gífur- legu magni fíkniefna, fjármögn- un þeirra erlendis og fyrirhug- aðri dreifingu og sölu hér á landi. Lögreglan segir málið á við- kvæmu stigi og verst frétta af gangi rannsóknarinnar. - jss Var með 190 kíló af hassi, kíló af kókaíni og eitt og hálft af maríjúana: Enn leitað að efnum í hassbíl GÍFURLEGT MAGN Hassfarmurinn sem hollenskur karlmaður á sjötugsaldri reyndi að smygla til landsins í húsbíl og sjá má á myndinni vegur 190 kíló. Þá reyndist einnig vera eitt kíló af kókaíni og eitt og hálft af maríjúana í bílnum. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA FÓLK Óvenjulegt hjálpartæki ástarlífsins fyrir karlmenn er nú til sölu á Íslandi. Vefverslunin AVK sér um söluna og hefur tækið þegar vakið mikla athygli. Ágúst Smári Beau- mont, talsmað- ur fyrirtækis- ins, segir að þegar liggi fyrir fimmtíu pantanir. „Konur hafa átt auðvelt með að nálgast hjálpartæki fyrir sig í kynlífstækjaverslunum, en þau sem ætluð eru fyrir karla hafa ekki beint verið fyrir allra augum,“ segir Ágúst. Þess má geta að Orðabók Háskóla Íslands átti þátt í að íslenska nafn hjálpartækisins. - fgg / sjá síðu 46 Ágúst Smári býður nýjungar: Ástarlífstæki vekja athygli FRÁBÆRT VEÐUR Í dag verður hægur vindur, norðvestlæg eða breytileg átt. Víða léttskýjað en skýjað með köflum um vestanvert landið. Hiti 10-18 stig, hlýjast til landsins en svalara í hafgolu. VEÐUR 4 14 13 14 15 12 Götublað í blóma Blaðið Grapevine fagnar fimm ára afmæli um þessar mundir. TÍMAMÓT 28 ÁGÚST SMÁRI BEAUMONT Brynjúlfur Jónatansson jógakennari Ævintýralíf í skugga geð- hvarfasýki. FÖSTUDAGUR FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG FÖSTUDAGUR FÖSTUDAGUR 13. JÚNÍ 2008 FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS HEMMI GUNN Lifir á fornri frægð HVERNIG BIKINÍ ERU MÓÐINS NÚNA? ÁSLAUG SNORRADÓTTIR Kann að halda flott partí Heitur hjá Hearts Stuðningsmenn skoska liðsins Hearts eru spennt- ir fyrir því að fá Guðjón Þórðarson sem næsta stjóra liðsins. ÍÞRÓTTIR 42 VEÐRIÐ Í DAG
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.