Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.06.2008, Qupperneq 13

Fréttablaðið - 13.06.2008, Qupperneq 13
VIKA 19 DAGBÓK NÝRRA ÍSLENDINGA Alla daga frá10 til 22 800 5555Hingað og þangað fyrir aðeins 4.990 kr. Aðeins bókanlegt 13. júní – 300 sæti í boði. Tilboð til og frá eftirtöldum stöðum: Reykjavík Akureyri , Egilsstaðir, Ísafjörður og Vestmannaeyjar. Ferðatímabil frá 16. til 24. júní. 300 sæti í boði. Aðeins bókanlegt í dag, 13. júni frá klukkan 10:00. flugfelag.is ÍS L E N S K A /S IA .I S /F L U 4 27 52 0 6/ 20 08 AKUREYRI EGILSSTAÐIR VESTMANNAEYJAR ÍSAFJÖRÐUR VOPNAFJÖRÐUR ÞÓRSHÖFN GRÍMSEY REYKJAVÍK „Ég hef verið að njóta góða veðursins undanfarna daga,“ segir Rachid, sem vonast til að veðrið verði jafn gott í allt sumar. „Á laugardaginn hringdi ég í marokkóskan vin minn til að biðja hann um að hitta mig yfir kaffibolla. Þá sagðist hann vera í Hveragerði að hjálpa gömlu fólki að taka til eftir jarðskjálftana. Hann þekkir fólkið ekkert en fór bara ásamt nokkrum öðrum útlendingum sem ákváðu að fara austur til að hjálpa til. Þessi vinur minn varð mjög hissa að sjá hve illa allt var farið hjá þessu gamla fólki og það þótt nokkur tími væri liðinn síðan skjálftarnir riðu yfir.“ Rachid Benguella Stoltur af vini sínum FÖSTUDAGUR 13. júní 2008 13 „Það styttist í að ég komi heim,“ segir Charlotte, sem stödd er í Líberíu á vegum IceAid. „Bygging heilsugæslu- stöðvarinnar gengur vel og ég hef, ásamt stúlkum á munaðar leysingjaheimilinu, saumað og skreytt skólatöskur fyrir börnin á heimilinu. Á miðvikudagskvöldið borðuð- um við á hjá fólkinu á sjúkraskipinu, Mercy Ship. Við ætlum svo að halda litla veislu á föstudaginn. Það verður leiðinlegt að fara héðan en ég mun örugglega koma fljótt aftur, vonandi innan árs.“ Charlotte Ólöf Jónsdóttir Ferrier Styttist í heimkomu „Ég fór um síðustu helgi með vinum mínum að skoða Gullfoss og Geysi. Ein vinkona mín, sem er nýflutt til Íslands, hafði aldrei ferðast neitt hérlendis svo við gripum tækifærið og fórum með hana á Gullfoss og Geysi. Það rigndi svolítið á okkur en það var allt í góðu lagi. Við fengum okkur kaffi og keyptu nokkra minjagripi áður en við héldum aftur heim. Allir skemmtu sér mjög vel, þar á meðal ég þótt ég hafi nokkrum sinnum áður heimsótt þessa staði.“ Junphen Sriyoha Fór á Gullfoss og Geysi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.